Fréttablaðið - 25.10.2019, Blaðsíða 24
Flybus hefur af tilefni afmælisins tekið í notkun ellefu nýja fólksflutningabíla, tíu af
gerðinni VDL og einn frá Merc
edesBenz.
„Kynnisferðir – Reykjavík
Excurs ions hófu rekstur Flybus
rútunnar fyrir 40 árum en Flybus
hefur um árabil verið meginleið
farþega á milli Reykjavíkur og
Keflavíkurflugvallar. Áætlunar
ferðir Flybus eru í samræmi við
allar komur og brottfarir en við
leggjum áherslu á að veita þeim
sem sækja Ísland heim bestu
mögulegar tengingar við áfanga
staði sína.“ segir Björn Ragnarsson,
framkvæmdastjóri Kynnisferða.
Björn bætir við að Kynnisferðir hafi
fagnað 50 ára afmæli á síðasta ári.
„Það er ánægjulegt að fá þessa
nýju fólksflutningabíla í flota
okkar. Nýju bílarnir eru spar
neytn ari og umhverfismildari en
áður. Þeir eru með aukið pláss bæði
fyrir farþega og farangur og með
USBtengi við öll sæti auk ókeypis,
þráðlausrar nettengingar. Bílarnir
eru auk þess búnir nýjasta öryggis
búnaði frá framleiðendum og því
öruggari í alla staði fyrir farþega og
ökumann. Það er hluti af umhverf
is og öryggisstefnu fyrirtækisins.
Við höfum yfir að ráða einum
stærsta hópbifreiðaflota Íslands og
erum með margar stærðir bifreiða
sem sjá um að koma farþegum
okkar á marga af fallegustu stöðum
Íslands,“ segir Björn enn fremur.
Flybus fékk nýja bíla á afmælinu
Nýju bílarnir í flotanum eru með nýjum og mjög áberandi Flybus-merkingum. Þeir eru sparneytnari og umhverfismildari en áður.
Flybus fagnar 40
ára afmæli á árinu
en flugvallarrútan
var sett á lagg-
irnar árið 1979 af
Kynnisferðum
sem reka þessa
þjónustu enn.
Bílarnir eru auk
þess búnir nýjasta
öryggisbúnaði frá framleið-
endum og því öruggari í alla
staði.
Malarharpa?
Við hjá Ergo erum engir sérfræðingar í námuvinnslu,
en við fjármögnum hins vegar malarhörpur.
Enda fjármögnum við flest milli himins og jarðar.
Kynntu þér möguleikana á ergo.is
8 KYNNINGARBLAÐ 2 5 . O K TÓ B E R 2 0 1 9 F Ö S T U DAG U RVÖRUBÍLAR OG VINNUVÉLAR
2
5
-1
0
-2
0
1
9
0
5
:0
6
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
2
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
2
4
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
4
1
5
-9
5
C
C
2
4
1
5
-9
4
9
0
2
4
1
5
-9
3
5
4
2
4
1
5
-9
2
1
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
A
F
B
0
4
8
s
_
2
4
_
1
0
_
2
0
1
C
M
Y
K