Fréttablaðið - 25.10.2019, Page 29
Í ár heldur Scania
upp á 50 ára
afmæli V8 vélarinnar
sem hefur verið flagg-
skip þeirra og ekki að
ástæðulausu að bílar
með V8 mótor hafa
fengið nafnbótina „King
of the Road“.
Bjarni Arnarson
Scania vörubifreiðar hafa um árabil verið söluhæstu vörubifreiðar landsins og er
Hiab einn stærsti framleiðandi
í heimi á hleðslukrönum fyrir
vörubíla. Í ár heldur Scania upp á
50 ára afmæli V8 vélarinnar sem
hefur verið f laggskip þeirra og
ekki að ástæðulausu að bílar með
V8 mótor hafa fengið nafnbótina
„King of the Road“,“ segir Bjarni
Arnarson, framkvæmdastjóri
sölusviðs hjá Kletti.
„Í dag er Scania eini fram-
leiðandi vörubifreiða sem getur
boðið V8 Euro 6 vélar, sem gefur
þeim sérstöðu á sínum markaði.
Scania hefur skapað sér traustan
sess hér á landi og leggur Klettur
mikinn metnað í að þjónusta við-
skiptavini sína sem best. Opið er á
vörubílaverkstæðinu til kl. 23.30
og í öllum deildum er bakvakt
allan sólarhringinn allan ársins
hring. Jafnframt höfum við opnað
þjónustuumboð á Akureyri til að
auka þjónustuna við viðskipta-
vini okkar,“ segir Bjarni.
Nýjungar frá Hiab
Vörulína og undirtektir Hiab hafa
sennilega aldrei verið sterkari
en Hiab hefur framleitt hleðslu-
krana óslitið frá 1944. „Undan-
farið hefur Hiab kynnt marga
nýja krana og tækninýjungar og
má þar helst nefna nýja kynslóð
af HiPro stjórnkerfinu sem er
það fullkomnasta sem völ er á
í hleðslukrönum en það býður
upp á mikið vökvaf læði og ein-
staka samkeyrslu og nákvæmni
á hreyfingum kranans,“ upplýsir
Bjarni.
„Aðrar spennandi nýjungar eru
ASC búnaður (Automatic Speed
Control) sem eykur lyftigetu og
stillir af hámarkshraða sjálfvirkt;
PFD (Pump Flow Distribution)
sem jafnar út vökvaf læði í réttu
hlutfalli miðað við það vökva-
f læði sem er til ráðstöfunar en
með því fæst ótrúleg nákvæmni
á hreyfingar kranans; Hiab VSL
plus stöðugleikakerfi sem er
afar fullkomið og býður upp á
hámarksstöðugleika óháð í hvaða
stöðu stoðfætur eru hverju sinni
og eykur þar með öryggi bíls
og krana; Hiab Endurance sem
er ný umhverfisvæn yfirborðs-
meðhöndlun á lakki krananna
sem byggir á nanótækni og veitir
hámarks vörn og endingu. Þetta
eru aðeins örfá dæmi um þær
nýjungar sem komið hafa fram að
undanförnu,“ segir Bjarni.
Ný Scania R650 8x4*4
Kranaþjónusta Rúnars Braga-
sonar fékk af hentan í síðustu viku
glæsilega Scania R650 8x4*4 með
Hiab 408 HiPro hleðslukrana
sem er um það bil 40 tm. Ábygg-
ingin er frá Sörling í Svíþjóð og
er pallurinn meðal annars með
víbrara, gámalásum og upphitun.
Ábyggingin er einstaklega lág á
bílnum sem bætir alla umgengni.
Góðar hirslur eru síðan á hliðum
bílsins og er hann með stoðfætur
að aftan.
Ný Scania R650 10x4*6
Urði ehf. og ESJ vörubílar ehf.
eru um þessar mundir að taka í
notkun stórglæsilega Scania R650
10x4*6 með Hiab 1058 HiPro
hleðslukrönum ásamt Jib (fingri)
en þessir kranar eru í 90-100 tm
klassanum. Ábyggingin er frá
Tyllis í Finnlandi og er hún sér-
sniðin að þörfum eiganda með
tilliti til umgengni og festinga
á vörum. Stoðfætur eru bæði
fremst á bíl, út frá krana og aftast
sem veitir 100% lyftigetu allan
snúningsferilinn. Ábyggingin er
einstaklega lág á bílnum. Góðar
hirslur eru síðan á hliðum.
V8 afmælisútgáfur
Allir bílarnir eru af Scania V8
afmælisgerð með 650 ha. 3.300
Nm V-8 vélini sem er 16,4 l. Öku-
mannshús er CR20N (millihátt),
búið öllum helstu þægindum
sem völ er á eins og leðuráklæði,
lúxuskoju, ísskáp, margmiðl-
unarkerfi með snertiskjá, GPS
leiðsögukerfi og hraðastilli með
fjarlægðarnema og f leira. Öku-
mannshúsið býður upp á besta
útsýni sem gerist í dag í vörubíl,
frábært aðgengi að öllu sem við-
kemur mælaborði og innstig inn í
húsið er gott
Afhenda afmælisútfærslu Scania
Klettur mun afhenda nýja Scania R650 kranabíla með 50 ára afmælisútfærslu V8 á næstunni. Hjá
Kletti hefur verið mikil aukning á afhendingu kranabíla að undanförnu og Hiab hleðslukrana.
Gröfuþjónusta Rúnars Bragasonar ehf. fékk þessa Scania R650 8x4*4 með Hiab krana og Sörling ábyggingu afhenta á dögunum.
ESJ vörubílar ehf. er að fá þessa Scania R650 10x4*6 með Hiab krana og Tyllis ábyggingu afhenta.
Urði ehf. er að fá þessa Scania R650 10x4*6 með Hiab krana og Tyllis ábyggingu afhenta.
KYNNINGARBLAÐ 13 F Ö S T U DAG U R 2 5 . O K TÓ B E R 2 0 1 9 VÖRUBÍLAR OG VINNUVÉLAR
2
5
-1
0
-2
0
1
9
0
5
:0
6
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
2
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
2
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
4
1
5
-B
D
4
C
2
4
1
5
-B
C
1
0
2
4
1
5
-B
A
D
4
2
4
1
5
-B
9
9
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
A
F
B
0
4
8
s
_
2
4
_
1
0
_
2
0
1
C
M
Y
K