Fréttablaðið - 25.10.2019, Qupperneq 48
Dreifing dreifing@postdreifing.is
Ef blaðið berst ekki 800 1177
Við segjum fréttir Smáauglýsingasíminn og skiptiborð 550 5000
Ritstjórn 550 5070 ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild 550 5050 auglysingar@frettabladid.is Prentun Torg. ehf
mest lesna dagblað landsins.
ÞÚ GETUR NÁLGAST FRÍTT EINTAK AF
FRÉTTABLAÐINU VÍÐSVEGAR UM LANDIÐ.
Óskir þú eftir því að fá blaðið í áskrift, hafðu samband við Póstdreifingu.
Þórarins
Þórarinssonar
BAKÞANKAR
VERTU VAKANDI
Í FYRSTA SKIPTI
Á ÆVINNI
Þegar þú vaknar í rúmi frá Hästens munt þú skilja virði þess að ná
fullkomnum nætursvefni. Rúmin eru framleidd með einstöku samspili
handverks og hráefna þar sem hvergi eru gerðar málamiðlanir í gæðum
náttúrulegra efna eða tíma við óþreytandi handverkið.
Þú sérð það ekki en þú munt fi nna fyrir því. Allan sólarhringinn.
Heimsæktu Hästens í Faxafeni eða pantaðu vörulistann á hastens.com.
Við höfum opnað glæsilega nýja verslun Hästens að Faxafeni 5.
Komdu til okkar og prófaðu einstök gæði Hästens rúmanna.
Starfsfólk okkar er tilbúið að aðstoða þig og veita frekari upplýsingar.
FAXAFENI 5
Reykjavík
588 8477
AFGREIÐSLUTÍMI
Mán.–fös. 10–18 | Lau. 11–16
www.betrabak.is
HÄSTENS VERSLUN
Faxafeni 5, Reykjavík
588 8477
SMÁRATORGI KRINGLAN
GLERÁRTORGI LINDESIGN.IS
Íslensk hönnun BLEIKUR
OKTÓBER
25%
AFSLÁTTUR
AF ÖLLUM
BLEIKUM
VÖRUM
Sérkennilegur er hann söfnuð-urinn sem gargar hæst gegn neyðaraðgerðum í loftslags-
málum og illt að ekki megi rétti-
lega kalla hann heimskan. Eftir
háskalega vel heppnaða tangar-
sókn að tungumálinu, frá hægri og
vinstri, er slíkt víst bannað á upp-
lýsingaröld merkingarleysunnar.
Áður var „heimskingi“ bara
gott og gagnsætt orð yfir fólk sem
í grautarhausum sínum sullar
saman skoðunum og tilfinningum
í bland við vísindalegar og sögu-
legar staðreyndir, staurblint á
muninn á fréttum og falsfréttum.
Sælir eru þó einfaldir því þeir
munu umræðuna erfa og þá að
öllum líkindum jörðinni eyða með
Nóaf lóði ranghugmynda, sigri
hrósandi á rökfræðilegri blind-
götunni.
Orð, jafnvel brengluð, eru enn
til alls fyrst og upplausn tungu-
málsins er, með fullri virðingu
fyrir Gretu Thunberg, jafnvel
hættulegri jarðlífinu en hnattræna
hlýnunin þótt þar hrökkvi ein
ranghugmynd skammt.
En því miður eru yfirgnæfandi
líkur á því að þeir sem hafna því
sem er að gerast yfir hausamótun-
um á þeim trúi einnig að Satan búi
í Brussel, að helstu og elstu banda-
og nágrannaþjóðir okkar sitji
á svikráðum við Íslendinga, að
skepnuskapur Ísraela í Palestínu
sé bara hið besta mál og að Donald
Trump sé svar 21. aldarinnar við
Sókratesi. Að konur megi ráða yfir
líkama sínum til þess að selja hann
en ekki þegar þær vilja binda enda
á meðgöngu og að fólk á f lótta
streymi hingað til þess að éta
aldraða og öryrkja út á gaddinn.
Samkvæmt orðabókinni brestur
þau sem svona hugsa í versta falli
vit, eru vitgrönn eða heimskuleg
en í besta falli heyra þau heimilinu
til, eru heimafengin.
Vituð þér enn eða hvað?
Völuspá?
2
5
-1
0
-2
0
1
9
0
5
:0
6
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
4
1
5
-8
B
E
C
2
4
1
5
-8
A
B
0
2
4
1
5
-8
9
7
4
2
4
1
5
-8
8
3
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
A
F
B
0
4
8
s
_
2
4
_
1
0
_
2
0
1
C
M
Y
K