Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins) - 15.06.1931, Side 15

Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins) - 15.06.1931, Side 15
DAÐ SEM HEIÐINGJARMIR ÞARFNAST MEST Rót alls hins illa í heiminum er syndin. Dauðinn kom fyrir syndina. Róm. 5, 12. Fagn- aðarerindið er læknislyf við syndinni. „Dví að svo elskaði Guð heiminn, að hann gaf son sinn eingetinn, til Ress að hver sem á hann trúir, glatist ekki, heldur hafi eilíft líf.“ Jóh. 3, 16. Dað er f>ví satt, sem Gladstone sagði eitt sinn, að pað sem mesta þýðingu hefur á sérhverj- um tíma, er hið persónulega samband hvers einstaklings við Jesúm Krist. Detta leiðir svo það af sér, að það nauðsynleg- asta starf, sem unnið er í heim- inum á hvaða tíma sem er, er boðun gleðiboðskaparins um frelsi frá synd og dauða. Síð- asta skipunin sem Drottinn vor gaf áður en hann sté upp til himna, var þessi: „Farið út um allan heiminn og prédikið gleði- boðskapinn allri skepnu." Mark. 16, 15. Og hann hefur lofað oss pví, að „fagnaðarboðskap- urinn um ríkið skuli prédikað- i&AÉ Myndin í miðjunni: Inka-Indíánar á hreyknu bygginga forfeðra sinna. Mindirnar til vinstri ofan frá: 1. NikambíJ >-?sti höfðingi yfir hinum mikla Nam- busættstofni á eyjunni Malekula, Nýju-'Vridiseyjunum. 2. Dr. C. G. Bergman hjálpar sjúkum í Abesiniu. 3. Séra G. kínverskur prestur, Su, prédika á samkomu í Shantung, Kína. 4. FyrveJJ1' hjáguðadýrkandi i Norður-Kína lætur hjáguði sína í skiftum fyrir Guðs orð. ÍT. Qirnar fyrir neðan: 1. Nokkrir kristni- boðsstarfsmenn á ferðalagi í innri hluta J^Roliet. 2. Bænasamkoma á Filipps- eyjunum. Myndirnar til hægri, ofan fr4íj£ . einkennilegi maður er „Regnmaður" frá Ástralíu. 2. Mannætu-höfðingi frá FiC'■2rJun.um» sem ásamt fjölskyldu sinni tók kristna trú. 3 Skírn við Langico, Perti. , lnn liggur hér um bil 16,000 fet fyrir ofan sjávarmál. 4. Séra Wang me^ Js*Vldu sinni I Ba-du, hinu norðvest- lega CheF Kina. ur verða um alla heims- bygðina til vitnisburðar öll- um pjóðum, og pá mun end- irinn koma.“ Matt. 24, 14. Útgefendur þessa blaðs eru sannfærðir um að ekkert starf er eins áríðandi á vor- um dögum og þetta, að ljúka í skyndi við að framkvæma hina mikilvægu skipun Frels- ara vors. Gleðiboðskapurinn veitir von og göfgar alla pá, er komast undir áhrif hans. Heiðna skurð- goðadýrkendur er hafa verið andlega steinblindir, já, pá er fastast hafa verið reirðir í fjötra hjátrúar og andatilbeiðslu hefur fagnaðarerindið gjörbreytt, peg- ar peir veita pví viðtöku. Dá vaknar hjá peim löngun til að ala börn sín vel og guðræki- lega upp, pá bera peir kærleiks- ríka umhyggju fyrir gamal- mennum og peim sem sjúkir eru. Gamla hjátrúin hverfur. Fagnaðarboðskapurinn geriralla pá er trúa, að nýjum skepnum.

x

Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins)

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins)
https://timarit.is/publication/1405

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.