Skessuhorn - 18.02.2015, Page 23
23MIÐVIKUDAGUR 18. FEBRÚAR 2015
Útboð á rekstri
tjaldsvæða
Borgarbyggð auglýsir eftir tilboðum í rekstur tjald-
svæðanna í Borgarnesi og Varmalandi árin 2015-2020.
Rekstraraðili skal m.a. sjá um rekstur svæðanna og mann-
virkja sem þar eru, innheimtu afnotagjalda og annað
tilheyrandi. Nánari upplýsingar veitir Jökull Helgason,
forstöðumaður umhverfis- og skipulagssviðs.
Útboðsgögn verða afhent rafrænt með tölvupósti frá
og með 24.02.2015, senda má beiðni um gögn á net-
fangið jokull@borgarbyggd.is eða í Ráðhús Borgar-
byggðar, Borgarbraut 14, 310 Borgarnesi.
Tilboð verða opnuð í Ráðhúsi Borgarbyggðar,
Borgarbraut 14, þriðjudaginn 3. mars 2015, kl 11:00
að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska.
Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða
hafna öllum.
Jökull Helgason
Forstöðumaður umhverfis- og skipulagssviðs.
S
K
E
S
S
U
H
O
R
N
2
01
5
Íþróttahúsið við Vesturgötu
Körfuknattleiksfélag Akraness
1. deild karla
Fimmtudaginn 19. febrúar kl. 19.15
ÍA - Breiðablik
Fjölmennum og hvetjum
ÍA til sigurs!
Breyting á Aðalskipulagi
Borgarbyggðar 2010-2022
Sorpförgun og efnistaka við Bjarnhóla í landi Hamars.
Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti 20. nóvember 2014
breytingu á Aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010-2022. Tillagan
var auglýst frá 18. ágúst til 28. september 2014. Athugasemdir
voru teknar til greina, ábending barst frá Umhverfisstofnun.
Tillagan hefur verið send Skipulagsstofnun til staðfestingar.
Þeir sem óska nánari upplýsinga geta snúið sér til skipulags-
og byggingarfulltrúa Borgarbyggðar.
Lulu Munk Andersen
Skipulags- og byggingarfulltrúi.
S
K
E
S
S
U
H
O
R
N
2
01
5
Síðastliðinn fimmtudag var landað
tvö þúsund tonnum af salti í Grund-
arfirði úr flutningaskipinu Wilson
Dvina. Löndunargengi vann lið-
langan daginn að uppskipun á salt-
inu og kom því fyrir í saltgeymsl-
unni. Verkinu lauk um kvöldið og
lagði skipið úr höfn um miðnættið.
tfk
Tvö þúsund
tonn af salti
Rauða kross fólk í heimsókn í Grundarfirði
Fulltrúar frá Reykjavíkur- og Ísa-
fjarðardeildum Rauða krossins
heimsóttu Grundarfjörð á dögunum
og funduðu með félögum sínum í
Grundarfirði. Einnig var Vinahúsið
heimsótt og var þessi mynd tekin við
það tilefni. Frá vinstri eru Guðrún
Björg Guðjónsdóttir, Nína Helga-
dóttir frá RKÍ Reykjavík, Steinunn
Hansdóttir, Þórey Guðlaugsdóttir,
Guðný Björnsdóttir, RKÍ Reykjavík,
Sævör Þorvarðardóttir, og Bryndís
Friðgeirsdóttir, RKÍ á Ísafirði. Sitj-
andi eru Berglind Stoltenwald Jóns-
dóttir og Hrafnhildur Guðmunds-
dóttir. sk
Mikið hlegið og saumað á bútasaumshelgi
Um liðna helgi var haldin búta-
saumshelgi í Laugargerðisskóla
á Snæfellsnesi. Þar komu saman
konur af Vesturlandi og saumuðu.
Það voru konur úr Eyja- og Mikla-
holtshreppi sem sáu um skipulagn-
ingu helgarinnar og buðu til sín
bútasaumskonum úr Grundarfirði
og Stykkishólmi. Saumað var frá
morgni og langt fram á kvöld og
á laugardagskvöldinu var sett upp
sýning á bútasaumsverkum. Krist-
rún Geirsdóttir, eigandi Quiltbúð-
arinnar á Akureyri, kom og var með
sýnikennslu. Tókst helgin vel og
var mikið hlegið, spjallað og ekki
síst saumað. Meðfylgjandi myndir
sýna falleg bútasaumsverk og það
mikla handverk sem liggur á bak
við þau.
iss
@home
Í tilefni konudagsins
18.990.-
verður 15% afsláttur af
öllum vörum
(gildir ekki af Fuzzy og Kartell)
fimmtudag, föstudag og
laugardag.
Erum á Facebook
SK
ES
SU
H
O
R
N
2
01
5