Skessuhorn


Skessuhorn - 22.07.2015, Blaðsíða 3

Skessuhorn - 22.07.2015, Blaðsíða 3
Boðið verður upp á: Tónleika, varðeld, íþróttir, fjölbreyttar fræðslustundir, stórt vatnaskógarkvöldvökur, heilt hoppukastalaþorp, báta- og vatnafjör, fjölskylduguðsþjónustu, kyrrðarstundir, unglingadagskrá, gönguferðir og fleira. • Söng- og hæfileikasýning barnanna. • Leiksýningin Hafdís og Klemmi og leyndardómar háaloftsins. • Tónleikar á laugardagskvöldinu: Regína Ósk, Friðrik Ómar og Pétur Ben. • Frábær tjaldstæði og möguleiki að tengjast rafmagni á flestum flötunum. Kynslóðirnar saman 30. júlí – 3. ágúst Sæludagar í Vatnaskógi Forsala og nánari upplýsingar á skrifstofu KFUM og KFUK í síma 588-8899, frá kl. 9.00 til 17.00 og á kfum.is Hjartanlega velkomin(n) í Vatnaskóg um verslunarmannahelgina Líkt og síðustu ár verður fjölskylduhátíðin Sæludagar haldin í Vatnaskógi um verslunarmannahelgina. Síðustu ár hefur fjöldi fólks sótt hátíðina en þar skemmta kynslóðirnar sér saman á kvöldvökum, úti á vatni og á íþróttavellinum. Hátíðin hefst fimmtudaginn 30. júlí og er hún vímuefnalaus. SK ES SU H O R N 2 01 5 Dagskráin í ár er fjölbreytt og spennandi að venju. Í Vatnaskógi er frábær aðstaða fyrir unga sem aldna og er hún nýtt á skemmtilegan og fjölskylduvænan máta á Sæludögum.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.