Skessuhorn - 22.07.2015, Page 11
Föstudagur 31. júlí
Mótsgestir mæta eftir hentugleikum og FHUR sér um tjaldsvæðainnheimtu
frá föstudegi til mánudags.
Kl. 21:30 Samkomugestir hittast í félagsheimilinu á Varmalandi. Hljóðfæraleikarar stilla saman
strengi í leit að rétta tóninum. Hitað upp fyrir helgina og allir skemmta sér.
Kl. 01:00 Dagskrá lokið í félagsheimilinu.
Laugardagur 1. ágúst
Egg og bacon á betri bæjum ásamt harmonikutónum í bland.
Kl. 14:00 Tónleikar Magnusar Jonssonar í félagsheimilinu á Varmalandi.
Kl. 15:30 Markaður. Harmonikusýning EG tóna og ýmislegt fleira.
Nú er lag til að endurnýja hljóðfærið.
Kl. 17:00 Samspil á svæðinu. Öll tiltæk hljóðfæri.
Kl. !8:00 Kvöldverður í félagsheimilinu með sænsku gestunum. Á borðum lamba og kjúklingahlaðborð
frá Eddu veröld í Borgarnesi á kr. 5.000 pr mann.
Lysthafendur panti ekki síðar en 29. júlí í síma 696 6422 eða 899 7410.
Kl. 21:00 Dansleikur í félagsheimilinu - góðir dansspilarar. Þar á meðal hljómsveit Magnusar Jonssonar
Kl. 01:00 Dansleik lokið
Sunnudagur 2. ágúst
Egg og bacon á betri bæjum ásamt harmonikutónum í bland.
Kl. 14:00 Markaður. Harmonikusýning EG tóna og ýmislegt fleira.
Nú er lag til að endurnýja hljóðfærið.
Kl. 16:00 Frjáls tími, spilað, sungið og spjallað.
Kl. 21:00 Dansleikur í félagsheimilinu - góðir dansspilarar. Þar á meðal hljómsveit Magnusar Jonssonar.
Kl. 01:00 Dansleik lokið.
Öll dýrin í skóginum eiga að vera vinir.
Engin áfengissala er í Félagsheimilinu á Varmalandi.
Mótsgjald: Kr. 8.000.- á mann á alla viðburði og fyrir tjaldsvæði. Rafmagn er þó undanskilið.
Dansleikur: Kr. 2.500.- Tónleikar: 1.500 kr.
Allir velkomnir ! Mótsstjórn: Símar 894 2322, 696 6422, 899 7410
Verslunarmannahelgin
2015 á Varmalandi
Félag harmonikuunnenda í Reykjavík
„Nú er lag “
LE
TU
RP
RE
N
T.
IS
Magnus Jonsson