Skessuhorn


Skessuhorn - 26.08.2015, Blaðsíða 36

Skessuhorn - 26.08.2015, Blaðsíða 36
Helga og Guðjón, garðyrkjubændur á Melum, eru bæði alin upp við garðyrkju og grænmetisrækt. Auk þess að vera með fjölbreytta tómataræktun allt árið, rækta þau kál af ýmsu tagi, m.a. blómkál. Grænmetið er ræktað með vistvænum aðferðum, handtínt og handskorið. „Hér á landi notum við auðlindir jarðar við garðyrkjuna,“ segir Helga, stolt af uppskerunni.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.