Fréttablaðið - 07.11.2019, Blaðsíða 8

Fréttablaðið - 07.11.2019, Blaðsíða 8
FRAKKLAND Veiðimannasambandið í Orne-héraði í Frakklandi hefur kært kvikmyndaleikstjórann Luc Besson vegna þess að hann neitaði því um að veiða á landi sínu. Veiði- mennirnir segja að Besson láti fjölg- un dádýra afskiptalausa á jörðinni og þau valdi skemmdum á jörðum bænda í kring. Talið er að um 300 dádýr hafist við á landi Besson. Réttarhöld standa nú yfir en veiðimennirnir krefjast 130 þúsund evra, eða um 18 milljóna króna, sem þeir áætla að séu skemmdirnar sem dádýrin hafa valdið. Samkvæmt frönskum lögum ber þeim skylda gagnvart bændum að halda stofn- inum niðri en það hafa þeir ekki getað gert síðan árið 2014. Árið 2016 gerðu starfsmenn sveitarfélagsins tilraunir til að hræða dádýrin af landi Besson en án árangurs. Síðan þá hefur sveitar- félagið gefið það út að fjöldi dádýra á landinu sé ekki of mikill en bænd- ur halda öðru fram. „ Á me ð a n u m r æ ð a n u m umhverfismál og líffræðilegan fjöl- breytileika stendur sem hæst, og Kærðu leikstjóra sem vildi ekki dádýraveiði Veiðimenn í Orne-héraði segja að Luc Besson banni veiðar á dýrunum og hafi leyft þeim að fjölga sér afskiptalaust á landareign sinni. Dádýrin eru sögð valda skemmdum á jörðum bænda. Réttarhöld í málinu eru hafin ytra. Besson hefur leikstýrt myndum eins og Nikita og Leon. NORDICPHOTOS/GETTY Brexit mestu mistök Breta eftir styrjöldina John Bercow, fráfarandi forseti neðri deildar breska þingsins, sagði í gær að úrsögn Breta úr Evrópusambandinu séu mestu mistök Breta frá lokum seinni heimsstyrjaldar. Þessi orð lét hann falla á fundi á vegum Samtaka erlendra fréttamanna í Lundúnum. FRÉTTABLAÐIÐ/ EPA hefur áhrif á alla heimsbyggðina, biðja veiðimennirnir í Orne mig að drepa dádýr við heimili mitt! Ætti ég að biðja börnin mín að horfa á af svölunum?“ sagði Besson sem þekktur er fyrir kvikmyndir á borð við Nikita, Leon og The Fifth Elem- ent. Besson, sem er sextugur að aldri, hefur búið á sveitasetrinu síðan 1998. Hann hefur komið þar upp litlu kvikmyndaveri. Lögmenn Veiðimannasambands- ins segja það ekki skipta máli hvort Besson skýtur dádýrin sjálfur eða ekki. Honum beri lagaleg skylda til að leyfa veiðimönnum að grisja stofninn. – khg Café AUSTURSTRÆTI • SKÓLAVÖRÐUSTÍG • LAUGAVEGI AKUREYRI • VESTMANNAEYJUM Komdu í kaff i JÁRNIÐNAÐARMAÐUR Faxaflóahafnir sf óska eftir að ráða járniðnaðarmann til starfa. Starfið felst í vinnu við ýmis viðhaldsverkefni við hafnirnar. Starfsmaðurinn mun hafa starfsstöð í Bækistöð Faxaflóahafna að Fiskislóð 12 í Reykjavík. Umsókn, ásamt ferilskrá sendist til Faxaflóahafna sf., á netfangið olafur@faxafloahafnir.is , eigi síðar en föstudaginn 10. maí n.k. Nánari upplýsingar um starfið gefur Jóhann P. Guðnason yfirverkstjóri í síma 525 8951 Málþing með notendum Faxaflóahafna Fimmtudaginn 7. nóvember 2019, kl. 16:00 í Hörpu Til þess að kynna það sem efst er á baugi hjá Faxaflóahöfnum sf. og fræðast um starfsemina á hafnarsvæðum fyrirtækisins boða Faxaflóahafnir sf. til málþings fimmtudaginn 7. nóvember kl. 16:00, Björtuloft, 5. hæð, Hörpu. Dagskrá málþingsins á að snerta málefni sem flestra á hafnar- svæðum Faxaflóahafna sf. og verður sem hér segir: 16:00 Ávarp formanns Skúli Þór Helgason, stjórnarformaður 16.10 Yfirlit hafnarstjóra um verkefni og framkvæmdir ársins 2020 Gísli Gíslason, hafnarstjóri 16:30 Uppbygging á Austurbakka – skipulag í Örfirisey Hildur Gunnlaugsdóttir, skipulagsfulltrúi 16:45 Rafmagn til skipa – framhald mála Gunnar Tryggvason, aðstoðarhafnarstjóri 17:00 Hátækni vöruhús Innnes Jóhanna Þ. Jónsdóttir, framkvæmdastjóri aðfangakeðju Innness 17:15 Átakið #kvennastarf Jón Hjalti Ásmundsson, skólastjóri Skipstjórnar- og Véltækniskóla Tækniskólans 17:30 Umræður og fyrirspurnir 18:00 Fundarslit Fundarstjóri: Erna Kristjánsdóttir, markaðs- og gæðastjóri Fundurinn er opinn öllum, en þeir sem eru með starfsemi á hafnar svæðum Faxaflóahafna sf. eru sérstaklega hvattir til að mæta. Á fundinum gefst tækifæri til þess að koma með fyrirspurnir og ábendingar um það sem varðar hafnarrekstur, þjónustu og aðstöðu fyrir viðskiptavini. Gísli Gíslason, hafnarstjóri +PLÚS 7 . N Ó V E M B E R 2 0 1 9 F I M M T U D A G U R8 F R É T T I R ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 0 7 -1 1 -2 0 1 9 0 5 :0 2 F B 0 5 6 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 8 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 9 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 4 2 C -0 2 E 0 2 4 2 C -0 1 A 4 2 4 2 C -0 0 6 8 2 4 2 B -F F 2 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 B F B 0 5 6 s _ 6 _ 1 1 _ 2 0 1 9 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.