Skessuhorn - 20.01.2016, Qupperneq 29
MIÐVIKUDAGUR 20. JANÚAR 2016 29
vsv
Hvalfjarðarsveit -
í dag 20. janúar
Opið hús fyrir eldri borgara í Fanna-
hlíð milli kl. 16 og 18.
Skúli Þórðarson sveitarstjóri segir
frá fjárhagsáætlun Hvalfjarðar-
sveitar fyrir árið 2016. Anna G.
Torfadóttir myndlistamaður kynnir
sig og sýnir grafík og silfurskart-
gripi.
Akranes -
fimmtudagur 21. janúar
ÍA tekur á móti Hamri í 1. deild karla
í körfuknattleik kl. 19:15. Leikið
verður í íþróttahúsinu við Vestur-
götu.
Borgarnes -
fimmtudagur 21. janúar
Félagsvist í safnaðarheimilinu
Félagsbæ. Fyrsta kvöldið í þriggja
kvölda keppni - sem dreifist
á fjögur kvöld. Góð kvöld- og
lokaverðlaun. Veitingar í hléi. Allir
velkomnir.
Akranes -
föstudagur 22. janúar
Súputónleikar Tónlistarskólans á
Akranesi í hádeginu á bóndadag-
inn. Þorri verður boðinn velkominn
með hádegistónleikum nemenda í
anddyri skólans kl. 12:05. Kvenna-
kórinn Ymur framreiðir og selur
heita og matarmikla súpu. Verð kr.
1.000.-
Borgarnes -
laugardagur 23. janúar
Sýning á ljósmyndum eftir Ómar
Örn Ragnarsson opnar í Safna-
húsinu í Borgarnesi kl 13:00. Sýn-
ingin hefur hlotið heitið Norðurljós
vegna þema myndanna og verður
hún opin til 26. febrúar.
Borgarnes -
laugardagur 23. janúar
Mr. Skallagrímsson snýr aftur. Í
tilefni af 10. starfsári Landnámsset-
ursins í Borgarnesi mun Benedikt
Erlingsson flytja hinn óborganlega
einleik sinn um Egil Skallagrímsson.
Benedikt frumsýndi einleikinn við
opnun Landnámssetursins 13. maí
2006 og sló sýningin algjörlega í
gegn. Sýningar verða bæði föstu-
daginn 23. janúar og laugardaginn
24. janúar kl. 20. Miðasala á midi.
is og í Landnámssetri. Miðaverð kr.
3.900 kr.
Borgarbyggð -
sunnudagur 24. janúar
Messa í Borgarneskirkju kl. 11:00 og
Guðsþjónusta í Brákarhlíð kl. 13.45.
Organisti: Steinunn Árnadóttir.
Prestur: Þorbjörn Hlynur Árnason.
Stykkishólmur -
sunnudagur 24. janúar
Félagsvist í Setrinu kl. 15:30. Að-
gangseyrir kr. 500.
Á döfinni Nýfæddir Vestlendingar
Starfsmaður óskast á verkstæði
Vélabær ehf., bíla- og búvélaverk-
stæði Borgarbyggð óskar eftir starfs-
manni vönum viðgerðum á bílum,
dráttar-vélum og vélum tengdum
landbúnaði. Þarf að geta hafið
störf sem fyrst. Upplýsingar í síma
435-1252 og 893-0688, Björn, eða í
tölvupósti: velabaer@vesturland.is.
Þrif í heimahúsum
Tek að mér þrif í heimahúsum á
Akranesi. Er ódýr. Nánari upplýsingar
í síma 863-1199.
Til sölu rúlluvél
Welger RP 200. Mjó sópvinda. Verð
300 þús. + vsk. Uppl. í síma 861-3878,
Þröstur.
Til sölu rúlluvél
Welger RP 200. Breið sópvinda,
vantar topphlíf. Verð 450 þús. + vsk.
Uppl. síma 861-3878, Þröstur.
Til sölu notuð dráttarvéladekk
1 stk. 16,9/14x30. kr.15.000, 1 stk.
11,2/10x24 kr. 7.500 og 1 stk. 9,5x24
kr. 7.500. Uppl. í síma 861-3878,
Þröstur.
Til sölu glæsilegt Chesterfield
sófasett
Til sölu glæsilegt Chesterfield
sófasett: sófi, tveir stólar og skrifborð-
stóll í góðu standi, selst saman. Verð-
hugmynd 220 þús. kr. eða raunhæft
tilboð. Sófinn er 190 cm (L) x ca. 83
cm (D) x 74 cm (H). Stóll: 106 cm (W)
x 83 cm (D) x 74 cm (H). Upplýsingar í
síma 696-2334 eða ispostur@yahoo.
com.
Lazy boy stólar
Til sölu eru tveir lazy boy stólar.
Eru með tauáklæði. Annar brúnn,
hinn grænn. Einnig stressless stóll
með lausu skammeli, leðurklæddur.
Seljast á 8.000 kr. stykkið.Uppl. í síma
865-7558.
Mjög vandaðar Rosewood vegg-
samstæður með bar
Óska eftir tilboðið. Framleiðsluár sirka
1988. Gamalt og mjög vandað. Vegg-
samstæður/stofuskápur með gegn-
heillum rósaviðar/rauðbrúnum viði. Í
skápnum eru hillur og hurðir úr gleri
með ljósum að ofan. Vinstra megin
er sjónvarpsskápur og í miðjuhólfi er
mjög fallegur bar með ljósi og spegl-
um. Lengd: 257cm. Hæð: 200cm.
Dýpt: 54cm. Tilboð óskast. Verðhug-
mynd: kr. 250.000. Nánari upplýsingar
í síma 867-6927 eða 431-1735 og á
fridmeyhelga5@hotmail.com.
Leiguhúsnæði óskast
Hjón með 3 börn sem hafa mikinn
áhuga á að setjast að í Borgarfirði
óska eftir leiguhúsnæði. Um er að
ræða trausta leigjendur, reglufólk og
rólyndismanneskjur. Margrét, sími
866-5307.
Húsnæði óskast
Vantar tveggja herbergja íbúð til
leigu á Akranesi um mánaðarmótin
janúar - febrúar. Góðri umgengni og
skilvísum greiðslum heitið. Meðmæli
ef óskað er eftir. Uppl. í síma 867-2971
eða spalmadottir1@gmail.com.
Einbýlishús í Hvalfjarðarsveit
Til leigu frá næstu mánaðarmótum
105 fermetra einbýlishús í Hvalfjarðar-
sveit. Hitaveita og ljósleiðari. Upp-
lýsingar í síma 898-2551.
Lítil íbúð óskast til leigu
Er 23 ára með einn hund. Óska eftir
að taka á leigu litla íbúð í Borgarnesi.
Uppl. eyjoingo2304@gmail.com.
Húsnæði óskast
Óska eftir húsnæði til leigu í Borgar-
nesi, Akranesi eða nágrenni til lengri
eða skemmri tíma. Skilvísum
greiðslum og topp umgengni heitið.
Uppl. í síma 698-3404, Einar.
Hesthús til sölu
Til sölu hesthús í Selási í Borgar-
nesi. Pláss fyrir 6 hesta. Uppl. í síma
848-2245.
TIL SÖLU
Markaðstorg Vesturlands
BÍLAR / VAGNAR / KERRUR
LEIGUMARKAÐUR
ATVINNA ÓSKAST
6. janúar. Stúlka. Þyngd 3.545
gr. Lengd 52 sm. Foreldrar:
Gyða Einarsdóttir og Guð-
jón Skúli Jónsson, Akranesi.
Ljósmóðir: Sigríður Berglind
Birgisdóttir.
13. janúar. Drengur. Þyngd
3.410 gr. Lengd 49 sm. For-
eldrar: Unnur Smáradóttir og
Máni Björgvinsson, Akranesi.
Ljósmóðir: Erla Björk Ólafs-
dóttir.
ATVINNA Í BOÐI
Jákvæðni, metnaður og víðsýniwww.akranes.is
SK
ES
SU
H
O
R
N
2
01
6
1226. fundur bæjarstjórnar Akraness verður haldinn í bæjar-
þingsalnum að Stillholti 16-18, þriðjudaginn 26. janúar
kl. 17:00. Fundirnir eru öllum opnir og eru bæjarbúar hvattir
til að mæta og kynna sér bæjarmálin. Vakin er athygli á því að
hægt er að hlusta á beina útsendingu frá fundinum á FM 95,0.
Bæjarmálafundir flokkanna verða sem hér segir:
Sjálfs• tæðisflokkurinn í Gamla Kaupfélaginu, laugardaginn
23. janúar kl. 10.30.
Frjálsi• r með Framsókn í Haraldarhúsi, Vesturgötu 32,
kjallara, gengið inn frá palli, mánudaginn 25. janúar kl. 20.00.
Björt fr• amtíð í Vitakaffi, Stillholti 16-18, mánudaginn 25.
janúar kl. 20.00.
Samfyl• kingin í Stjórnsýsluhúsinu, 1. hæð, Stillholti 16-18,
laugardaginn 23. janúar kl. 11.00.
Bæjarstjórnarfundur
14. janúar. Stúlka. Þyngd
4.100 gr. Lengd 54 sm. For-
eldrar: Sylvía Björk Jónsdóttir
og Arnar Freyr Antonsson,
Akranesi. Ljósmóðir: Drífa
Björnsdóttir.
15. janúar. Stúlka. Þyngd
3.750 gr. Lengd 52 sm.
Foreldrar: Monika Anna
Dabrowska og Lukasz Pole-
waczyk, Akranesi. Ljósmóðir:
Valgerður Ólafsdóttir.
17. janúar. Drengur. Þyngd
3.820 gr. Lengd 54 sm. For-
eldrar: Gunnhildur Jóns-
dóttir og Ingólfur Pétursson,
Akranesi. Ljósmóðir: Val-
gerður Ólafsdóttir og Ragna
Þ. Samúelsdóttir nemi.
HÚSBÚNAÐIR / HEIMILISTÆKI
Getir þú barn þá
birtist það hér,
þ.e.a.s. barnið!
www.skessuhorn.is
Í stað þess að birta uppskrift af
aðalrétti í þessari viku kemur
hér einföld og góð uppskrift af
góðu meðlæti. Sætar kartöflur
eru frábært meðlæti með flest-
um mat, eru hollar og ótrú-
lega bragðgóðar. Hægt er að
sjóða þær, mauka, grilla eða
baka í ofni. Ýmsar skemmti-
legar uppskriftir má finna víða
á veraldarvefnum, meðal ann-
ars af fylltum sætum kartöflum
og fleiru. Hér er uppskrift af sætkar-
töflu frönskum, sem í senn eru holl-
ar og góðar. Uppskriftin er einföld
en krefst smá undirbúnings. Gott
er að kaupa miðstærð af kartöflum,
þær eru oft bragðbetri en þær sem
eru mjög stórar.
Innihald:
Sætar kartöflur
Smá maizenamjöl til að dreifa yfir
kartöflurnar
Ólívuolía
Salt, pipar og krydd. Sumir nota
Cumin (ekki kúmen) en aðrir kjósa
cayenne pipar, paprikuduft eða karrý.
Hvítlaukur getur líka virkað - allt
eftir smekk!
Aðferð:
Hitið ofninn í 200 - 220 gráð-
ur (minna ef blástur er notaður).
Flysjið kartöflurnar og skerið þær í
franskar. Reynið að skera þær jafnt,
í sambærilega bita svo þær steikist
jafnt. Hendið þeim í skál, eða legg-
ið þær á bökunarplötu sem
er klædd með bökunarpapp-
ír (alls ekki álpappír). Dreif-
ið smá maizenamjöli jafnt
yfir, en engar klessur. Setjið
svo nokkrar skeiðar af olíu,
nóg til að hylja þær. Krydda
með salti, pipar og krydd-
um. Passið að franskarnar
séu ekki í hrúgu á plötunni,
ofan á hvor annarri því þá
verða þær ekki stökkar. Bak-
ið í 15 mínútur, takið plötuna út og
snúið frönskunum. Best er að nota
spaða og snúa nokkrum í einu með
snöggri handarhreyfingu.
Bakið í 10 til 15 mínútur í viðbót,
eða þar til þær verða stökkar. Þær
eru tilbúnar þegar þær hætta að
vera glansandi appelsínugular og
verða mattari. Það er mikilvægt að
baka þær nógu lengi, annars verða
þær ekki stökkar. Ekki hafa áhyg-
gjur af því að brúnirnar brenni ör-
lítið. Verði ykkur að góðu!
Freisting vikunnar
Franskar úr sætum kartöflum