Skessuhorn


Skessuhorn - 03.02.2016, Blaðsíða 29

Skessuhorn - 03.02.2016, Blaðsíða 29
MIÐVIKUDAGUR 3. FEBRÚAR 2016 29 Akranes - miðvikudagur 3. febrúar Klukkan 17 verður haldinn samsöngur á bókasafninu fyrir bæjarbúa, þar sem sungin verða ýmis gömul og góð lög í bland við nokkur nýrri. Lagavalið er miðað við fullorðna í þetta sinn en tilvalið að taka börnin með og kynna gömlu sönglögin. Félagar út nokkrum af kórum bæjarins aðstoða við söng- inn. Umsjón hefur Valgerður Jónsdótt- ir, söngkona og tónmenntakennari. Stykkishólmur - miðvikudagur 3. febrúar Snæfell fær Grindavík í heimsókn í úrvalsdeild kvenna í körfuknattleik kl. 19:15. Borgarbyggð - miðvikudagur 3. febrúar Íbúafundur um uppbyggingu, íbúa- lýðræði og framtíðarsýn í skólamálum í Logalandi kl. 20. Boðað er til íbúa- fundar þar sem rætt verður m.a. um íbúalýðræði og skólamál á svæðinu. Kjörnir fulltrúar hafa fengið boð um að koma og ræða við íbúa. Borgarbyggð - fimmtudagur 4. febrúar Félagsvist í safnaðarheimilinu Félagsbæ, Borgarnesi kl. 20. Annað kvöldið í þriggja kvölda keppni, sem dreifist á fjögur kvöld. Góð kvöld og lokaverðlaun. Veitingar í hléi. Snæfellsbær - fimmtudagur 4. febrúar Lifandi tónlist í Frystiklefanum í Rifi frá kl. 20 - 21:30. Suður-afrísku fjöl- listamennirnir í Liquid Fusion halda tónleika þar sem þeir flytja nýtt efni innblásið af dvöl þeirra hér á Vestur- landi, í bland við Suður-afríska tónlist. Þessir hressu og skemmtilegu strákar eru mjög frambærilegir tónlistarmenn og enginn vafi á því að kvöldið verður frábært. Miðaverð 1.900 kr. Akranes - fimmtudagur 4. febrúar ÍA mætir Breiðabliki í 1. deild karla í körfuknattleik. Leikurinn fer fram í íþróttahúsinu við Vesturgötu og hefst kl. 19:15. Borgarbyggð - sunnudagur 7. febrúar Messa á sunnudegi í föstuinngang í Borgarneskirkju kl. 11. Organisti Steinunn Árnadóttir. Prestur Þorbjörn Hlynur Árnason. Akranes - sunnudagur 7. febrúar. Þannig týnist tíminn. Tónlistarguðs- þjónusta í Akraneskirkju kl. 17. Hinn síungi Ragnar Bjarnason syngur falleg dægurlög við undirleik Þorgeirs Ást- valdssonar. Sóknarprestur flytur stutta hugleiðingu á milli laga. Látið þennan tónlistarviðburð ekki framhjá ykkur fara. Vænst er þátttöku fermingarbarna og foreldra þeirra. Allir velkomnir. Stykkishólmur - sunnudagur 7. febrúar Snæfellingar taka á móti KR-ingum í 1. deild karla í körfuknattleik kl. 19:15 í íþróttamiðstöðinni í Stykkishólmi. Borgarbyggð - sunnudagur 7. febrúar Skallagrímur - Fjölnir í 1. deild kvenna í körfuknattleik. Leikið verður í Borgar- nesi kl. 19:15. Borgarbyggð - þriðjudagur 9. febrúar Fyrirlestrar í héraði í bókhlöðu Snorra- stofu: List- og verkgreinar í grunnskóla: Nauðsyn eða afgangsstærð? Kristín Á. Ólafsdóttir, kennari við Menntavís- indasvið Háskóla Íslands flytur. Kristín byggir meðal annars á rannsókninni Starfshættir í grunnskólum sem gerð var í 20 íslenskum grunnskólum í fjórum sveitarfélögum. Fyrirlesturinn hefst kl. 20:30. vsv Á döfinni Nýfæddir Vestlendingar Vantar 17-20 manna bíl Er með 800cc fjórhjól hlaðið auka- búnaði árg. 2011. Ekið 1800 km. Sjón er sögu ríkari. Væri kærkomið að setja svona hjól upp í kaupverð og staðgr. milligjöf. Verðbil er 1 milljón til 2 millj. Er skoðað og götuskráð. Nánari uppl. 666-4040. Næturþjálfi Wetstop3 næturþjálfi er rakaskynjari fyrir börn sem glíma við næturvætu. Þjálfinn er til að meðhöndla næturvætu og er áfastur skynjari sem vekur barnið með hljóði eða titringi. Með tímanum lærir barnið að tengja hljóð við þvagþörf. Wetstop3 næturþjálfinn bætir líðan barns þíns og getur stuðlað að betra sjálfsöryggi og vellíðan þess á sama tíma. Íslenskar leiðbeiningar meðfylgjandi. upsyday@gmail.com. Mjög vönduð Rosewood veggsam- stæða með bar Mjög vandaður stofuskápur frá 1988, úr gegnheilum, rauðbrúnum rosewood við. Í skápnum eru hillur og hurðir úr gleri með lýsingu að ofan. Vinstra megin er sjónvarpsskápur og í miðju- hólfi er mjög fallegur bar með ljósi og speglum. Lengd: 257 cm. Hæð:200 cm. Dýpt: 54 cm. Óska eftir verðtilboði. Verðhugmynd: kr. 250 þús. Tölvu- póstur: fridmeyhelga5@hotmail.com, gsm. 867-6927 eða heimasími 431-1735. Konunglegt antik sófasett Konunglegt antik sófasett, mjög glæsilegt. Sófi með háu baki og tveir stólar með örmum og tveir stólar án arma. Vandfundið glæsilegt sett á 280 þúsund kr. Uppl. í s: 696-2334 eða ispostur@yhoo.com. Ath. hægt er að taka bakið af sófanum fyrir flutning. Óska eftir rúmgrind 160x200 cm Óska eftir ódýrri rúmgrind 160x200 sm. 67dagny@gmail.com. Lítil íbúð óskast til leigu Er 23 ára með einn hund, óska eftir að taka á leigu litla íbúð í Borgarnesi. Uppl. eyjoingo2304@gmail.com Húsnæði óskast Óska eftir húsnæði til leigu í Borgar- nesi, Akranesi eða nágrenni til lengri eða skemmri tíma. Skilvísum greiðslum og topp umgengni heitið. Uppl. Einar. 698-3404. Lítilli fjölskyldu vantar íbúð á Akranesi Erum ung hjón með 2 ára barn og annað á leiðinni í leit að 3 herbergja íbúð á Akranesi. hakonia95@gmail.com. Borgarnes Til leigu 2ja herb. íbúð við Hrafnaklett 8 í Borgarnesi. Leiguverð 90 þús. Hiti og hússjóður innifalinn. Íbúðin er á þriðju hæð fyrir miðju, flott útsýni. Laus strax. Upplýsingar í síma 864-5542. Til leigu 3 herb. á Akranesi Er með 3 herbergja íbúð til leigu í Flatahverfinu. Langtímaleiga 160þ. á mánuði. Uppl. 842-4931. Bátur óskast Óska eftir að kaupa trillu, allt að 7 metrum. Þarf helst að vera haffær. Vinsamlegast sendið upplýsingar í net- fangið hamraborg@hamraborg.is eða hafið samband í síma 893-1051. Hesthús til sölu Til sölu hesthús í Selás Borgarnesi. Pláss fyrir 6 hesta. upplýsingar í síma 848-2245. Myndir Ég er að fara að opna veitingastað í Englendingavík, Borgarnesi og vantar myndir til að nota á Facebook og vefnum. Ef einhver á góðar myndir vinsamlega sendið mér þær á einar@ bifrost.is. Með fyrirfram þökk fyrir hjálpina. Kv. Einar. TIL SÖLU Markaðstorg Vesturlands BÍLAR / VAGNAR / KERRUR LEIGUMARKAÐUR 19. janúar. Stúlka. Þyngd 3.705 gr. Lengd 51 sm. Foreldrar: Jóhanna Ösp Guðmundsdóttir og Þórður Gíslason, Borgarnesi. Ljósmóðir: Jóhanna Ólafsdóttir. 27. janúar. Drengur. Þyngd 3.600 gr. Lengd 52 sm. Foreldrar: Kristín Þórhallsdóttir og K. Helgi Guðmundsson, Laugalandi. Ljós- móðir: Valgerður Ólafsdóttir. ÝMISLEGT 27. janúar. Stúlka. Þyngd 3.670 gr. Lengd 51 sm. Foreldrar: Björk Jómundsdóttir og Róbert Örn Albertsson, Reykjavík. Ljósmóðir: Helga R. Höskuldsdóttir. HÚSBÚNAÐIR / HEIMILISTÆKI Getir þú barn þá birtist það hér, þ.e.a.s. barnið! www.skessuhorn.is FYRIR BÖRN ÓSKAST KEYPT FRUMHERJI HF. – ÞEGAR VEL ER SKOÐAÐ www.frumherji. is Búðardalur 2016 Bifreiðaskoðun verður hjá K.M. þjónustunni ehf. Vesturbraut 20 Fimmtudaginn 11. febrúar Föstudaginn 12. febrúar Lokað í hádeginu kl. 12.00 – 13.00 Tímapantanir í síma 570 – 9090 SKE SS U H O R N 2 01 6 Snorrastofa í Reykholti Fyrirlestrar í héraði Snorrastofa, menningar- og miðaldasetur í Reykholti Sími 433 8000 www.snorrastofa.is snorrastofa@snorrastofa.is Þriðjudagurinn 9. febrúar 2016 kl. 20:30 í Bókhlöðu Snorrastofu List- og verkgreinar í grunnskóla: Nauðsyn eða afgangsstærð? Kristín Á. Ólafsdóttir kennari við Menntavísindasvið Háskóla Íslands flytur Umræður og kaffiveitingar Aðgangur kr. 500 Í fyrirlestrinum verður byggt á rannsókninni Starfshættir í grunnskólum við upphaf 21. aldar sem gerð var á 20 íslenskum grunnskólum í fjórum sveitarfélögum. List- og verk greinar voru skoðaðar sérstaklega svo og viðhorf til þeirra meðal nemenda, starfsfólks og foreldra. Hin árlega spurningakeppni Nemendafélags Landbúnaðarháskóla Íslands verður haldin í matsal skólans á Hvanneyri fimmtudaginn 11. febrúar og hefst keppnin klukkan 20:00. Nemendur, starfsfólk og heimamenn úr Borgarbyggð munu etja kappi. Spyrill er Logi Bergmann. Skemmtiatriði og sælgætissala í hléi. Aðgangseyrir er 500 krónur en frítt er fyrir 14 ára og yngri. Athugið að Viskukýrin er áfengislaus skemmtun! VISKUKÝRIN 2016 SK ES SU H O R N 2 01 6 28. janúar. Drengur. Þyngd 4.075 gr. Lengd 52 sm. Foreldrar: Þóra Björg Kristmundsdóttir og Egg- ert Örn Kristjánsson, Hvamms- tanga. Ljósmóðir: Valgerður Ólafsdóttir. Með á myndinni er stoltur stóri bróðir, Helgi Freyr. 29. janúar. Stúlka. Þyngd 3.480 gr. Lengd 52 sm. Foreldrar: Margrét Sigríður Jóhannesdóttir og Vil- hjálmur Rúnar Vilhjálmsson, Akra- nesi. Ljósmóðir: Valgerður Ólafs- dóttir / Sigríður B. Birgisdóttir.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.