Skessuhorn


Skessuhorn - 31.08.2016, Blaðsíða 1

Skessuhorn - 31.08.2016, Blaðsíða 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS – www.skessuhorn.is 35. tbl. 19. árg. 31. ágúst 2016 - kr. 750 í lausasölu Gjaldeyrir.is er tímasparnaður fyrir alla Viðskiptavinir allra banka geta gripið með sér ferðagjaldeyrinn á Keflavíkurflugvelli Fæst án lyfseðils LYFIS Haustplöntur komnar Opnunartími Mánudaga – föstudaga kl. 13-18 Laugardaga kl. 10-12 Skagabraut 17, Akranes Rafræn áskrift Ný áskriftarleið Pantaðu núna Nýnemadagur fór fram í Fjölbrautaskóla Vesturlands síðastliðinn fimmtudag. Það var nemendafélag skólans sem stóð fyrir ýmiskonar afþreyingu, leikjum og hópefli fyrir þá sem nú hefja skólagöngu í FVA. Sjá nánar bls. 20. Ljósm. grþ. Nú er tími bæjar- og héraðshátíða að líða, enda fara þær flestar fram á sumrin. Íbúar í Hvalfjarðarsveit héldu Hvalfjarðardaga um liðna helgi í einmuna veðurblíðu. Fjöl- breytt dagskrá var víða um sveitar- félagið og þótti hátíðin ganga í alla staði vel. Á meðfylgjandi mynd er Björn Páll Fálki Valsson með dótt- ur sinni Köru Viktoríu á spjalli við naut í fjósheimsókn á Hvítanesi. Myndasyrpu frá Hvalfjarðardögum er að finna í Skessuhorni í dag sem og viðtal við Jón Þór Marinósson nautgripabónda. mm/ Ljósm. kgk. Fjölmenni á Hvalfjarðardögum Starf hafnarvarða einskorðast ekki við að sitja inni fyrir framan tölvur og skrifa niður vigtartölur. Starfið felur í sér margvísleg önnur verkefni sem tengist höfninni. Meðal annars þarf að ditt að ýmsu. Á myndinni er Hafrún Ævarsdóttir hafnarvörð- ur á hafnarvoginni í Rifi að huga að ljósunum sem vísa mönnum á stig- ann í stálþilunum í Rifshöfn. Nú er tekið að skyggja og nauðsynlegt að hafa þessi öryggisatriði í lagi nú þegar nýtt kvótaár gengur í garð og skipaumferð eykst. þa Yfirfer ljósin í Rifshöfn

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.