Skessuhorn


Skessuhorn - 19.10.2016, Qupperneq 11

Skessuhorn - 19.10.2016, Qupperneq 11
MIÐVIKUDAGUR 19. OKTÓBER 2016 11 Aðalbjörg A. Gunnarsdóttir, sem gegnt hefur starfi þjónustustjóra Arion banka í Grundarfirði, hef- ur verið ráðin útibússtjóri bank- ans á Snæfellsnesi í stað Kjartans Páls Einarssonar sem látið hefur af störfum. „Aðalbjörg mun jafn- framt taka við stjórnun útibúsins í Búðardal og verður hún því úti- bússtjóri þriggja útibúa bankans á Vesturlandi; í Grundarfirði, Búð- ardal og Stykkishólmi. Aðalbjörg hefur unnið hjá Arion banka og forverum hans frá árinu 2001 eða í rúm 15 ár og gegnt margvíslegum störfum innan bankans,“ segir í til- kynningu frá bankanum. mm Aðalbjörg ráðin útibússtjóri á Snæfellsnesi Aðalbjörg A. Gunnarsdóttir. Í liðinni viku unnu starfsmenn Stafnafells fyrir Vegagerðina að því að minnka skeringuna í Rjúpna- borgabrekkunni á Fróðárheiði. Var efninu mokað til hliðar við veginn til að auka öryggi vegfarenda því hátt er niður. Einnig er möguleiki nú fyrir þá sem þekkja vel til að aka utan vegar á þessum kafla ef mik- ill snjór safnast í brekkuna. Efni úr brekkunni var ekið á lager sunnar í heiðinni en einnig var hluti þess notaður í vetrarvegina. Skeringuna við vetrarveginn þurfti mikið að nota síðasta vetur vegna snjóa. Var hún minnkuð og vonast til að með þessu safnist minni snjór þar. þa Lagfærðu veginn yfir Fróðárheiði fyrir veturinn VR | KRINGLUNNI 7 | 103 REYKJAVÍK | SÍMI 510 1700 | WWW.VR.IS VR óskar eftir orlofshúsum VR óskar eftir vönduðum sumarhúsum eða orlofsíbúðum á leigu til framleigu fyrir félagsmenn sína. Leitað er eftir húsnæði á landsbyggðinni fyrir næsta sumar. Áhugasamir sendi upplýsingar á vr@vr.is fyrir 15. nóvember 2016. Eftirfarandi upplýsingar þurfa að fylgja tilboði: - Lýsing á eign og því sem henni fylgir - Ástand íbúðar og staðsetning - Stærð, öldi svefnplássa og byggingarár - Lýsing á möguleikum til útivistar og afþreyingar í næsta nágrenni Nauðsynlegt er að góðar ljósmyndir og lýsing á umhver fylgi með. Öllum tilboðum verður svarað. Fréttaveita Vesturlands www.skessuhorn.is SVONA HEFJAST VÖKUDAGAR Á AKRANESI 26. október MIÐVIKUDAGUR 20:00 Bókasafn Akraness Upptaktur - Íslenskur djass 27. október FIMMTUDAGUR 17:00 – 20:00 Guðnýjarstofa Opnun; Hver vegur að heiman er vegur heim 17:00 – 20:00 Garðakaffi Opnun; Skart við skóna 17:00 – 20:00 Stúkuhúsið Opnun; Bæjar bytturnar, brenni vínið og bann árin 19:30 – 22:00 Café Kaja Opnun; Selfí 20:30 Akranesviti Amma og úlfarnir 28. október FÖSTUDAGUR 15:00 – 18:00 Bókasafn Opnun; Galdurinn við að vinna lista verk úr fiskibeini 17:00 Höfði Opnun; List viðburðir á Höfða 20:00 – 23:00 Dalbraut 1 (við hlið Krónunnar) Opnun; Ljósmynda- sýning Vitans 29. október LAUGARDAGUR 12:00 – 16:00 Gallerí Bjarni Þór Opnun; Geggjaðar peysur 12:00 – 18:00 Tónlistarskóli Opið hús 13:00 – 16:00 Samsteypan Opið hús í Lista- miðstöð Akraness - Samsteypunni 14:00 – 17:00 Íþróttahúsið Vestur götu Þjóðahátíð Vestur lands 14:00 – 17:00 Guðnýjarstofa Sýnikennsla; Hver vegur að heiman er vegur heim 14:00 – 18:00 Matsalur Sementverk- smiðjunnar Opnun; UMBREYTING - Eitthvað verður annað 14:00 – 18:00 Brekkubraut 1 Opnun; Ömmurnar 30. október SUNNUDAGUR 14:00 Tónlistarskóli Töfrar himins, kvikmyndasýning 16:00 Tónlistarskóli Töfrar himins, kvikmyndasýning 16:00 Stúkuhúsið King and Court in exile 17:00 – 17:30 Íþróttahúsið Vesturgötu Hrekkjavaka - hrollvekjandi uppákoma 20:00 Vinaminni Hot Eskimos 31. október MÁNUDAGUR 14:00 – 17:00 Þorpið Sýning mynd listar klúbbs Þorpsins 20:00 Bókasafn Við leikum oss með örvar og endur skrifum net, rithöfunda kvöld 20:00 Garðakaffi Góðgerðarkvöld FVA Í gangi alla hátíðina SK ES SU H O R N 2 01 6 NÁNARI UPPLÝSINGAR UM ALLA VIÐBURÐI Á AKRANES.IS SETNING VÖKUDAGA Akranesviti Ljósmyndasýning - Marc Koegel Akranesviti Ljósmyndasýning - Ljósmyndaklúbburinn Höfrungur Bókasafn Þetta vilja börnin sjá Bókasafn Galdurinn við að vinna listaverk úr fiskibeini - Philippe Ricard Brekkubraut 1 Ömmurnar - Anna Leif Elídóttir Café Kaja Selfí - Nemendur Önnu Leif Elídóttur Dalbraut 1 (við hlið Krónunnar) Ljósmyndasýning Vitans - Vitinn, félag áhugaljósmyndara á Akranesi Gallerí Bjarni Þór Geggjaðar peysur - Bjarni Þór og Harpa Hreinsdóttir Garðakaffi Skart við skóna - Dýrfinna Torfadóttir Guðnýjarstofa Hver vegur að heiman er vegur heim - Gyða L. Jónsdóttir Wells HVE Myndlistarsýning barna á Teigaseli Höfði Það sem auga mitt sér, ljósmynda- sýning - Garðasel Höfði Listviðburðir á Höfða - Elínborg Halldórsdóttir (Ellý) og Skraddaralýs Matsalur Sementverksmiðjunnar UMBREYTING - Eitthvað verður annað - Kennarar og nemendur Grundaskóla Penninn-Eymundsson Handavinnusýning Starfsmenn á Vallarseli Skökkin Myndlistarsýning - Sylvía Vinjars Smiðjuvellir 32 (Bónus) Ég og fjölskyldan mín, myndlistarsýning - Akrasel Stúkuhúsið Bæjarbytturnar, brennivínið og bannárin - Söfnin á Akranesi Tónlistarskóli Langisandur og umhverfið okkar, ljósmyndasýning - Vallarsel Tónlistarskóli Töfrar himins, ljósmyndasýning - Jón R. Hilmarsson

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.