Skessuhorn - 19.10.2016, Blaðsíða 29
MIÐVIKUDAGUR 19. OKTÓBER 2016 29
Nýfæddir Vestlendingar
Borgarbyggð -
miðvikudagur 19. október
Kvæðamannafélagið Snorri í
Reykholti. Fyrsti fundur vetrarins
verður í Snorrastofu kl. 20. Allir
velkomnir að kíkja á okkur og
vera með eða bara fylgjast með.
Akranes -
miðvikudagur 19. október
Frambjóðendur Pírata hitta
kjósendur í Norðvesturkjördæmi
á Skökkinni kl. 20. Endilega komið
og ræðum saman um framtíð ís-
lenskra stjórnmála. Allir velkomn-
ir. Það verður heitt á könnunni.
Grundarfjörður -
miðvikudagur 19. október
Rökkurdagar í Grundarfirði. 19.
og 20. október er glærusýning
í Bæringsstofu í tilefni 50 ára
afmæli Grundarfjarðarkirkju.
Sýningin er opin milli kl. 13 og 17.
Grundarfjörður -
miðvikudagur 19. október
Rökkurdagar í Grundarfirði. Á
tæpasta vaði í Samkomuhúsinu.
Ari Eldjárn og Björn Bragi verða
með uppistand í Samkomuhús-
inu kl. 21. Forsala aðgöngumiða
er í Samkaup-Úrval Grundarfirði.
Dalabyggð -
fimmtudagur 20. október
Félag eldri borgara verður með
bingó og kaffiveitingar í Tjarnar-
lundi kl. 13:30. Lagt verður af stað
frá Silfurtúni kl. 13.
Stykkishólmur -
fimmtudagur 20. október
Menningarhátíðin Norður-
ljósin verður haldin í fjórða sinn
í Stykkishólmi dagana 20. - 23.
október 2016.
Hvalfjarðasveit -
laugardagur 22. október
Aðalfundur Landsbyggðin lifi
- LBL verður haldinn kl. 13 að
Laxárbakka, Hvalfjarðarsveit.
Venjuleg aðalfundarstörf. Eftir
aðalfundinn verður Björn Birki-
sson bóndi með erindið: Búvöru-
samningar – tilgangur og staða.
Akranes -
laugardagur 22. október
Opið hús hjá FEBAN að Kirkju-
braut 40 frá kl. 14 - 16.
Stykkishólmur -
laugardagur 22. október
Snæfell fær Stjörnuna í heimsókn
í úrvalsdeild kvenna í körfuknatt-
leik. Leikurinn hefst klukkan 15.
Borgarbyggð -
laugardagur 22. október
Skallagrímur tekur á móti Hauk-
um í úrvalsdeild kvenna kl. 16:30.
Leikið verður í Fjósinu og hefst
leikurinn kl. 16:30.
Borgarbyggð -
laugardagur 22. október
Thors Saga Jensen kl. 20. Guð-
mundur Andri Thorsson segir frá
langafa sínum á sögulofti Land-
námsseturs.
Borgarbyggð -
sunnudagur 23. október
Messa í Borgarneskirkju kl. 11.
Guðsþjónusta í Brákarhlíð kl.
13.45.
Borgarbyggð -
sunnudagur 23. október
Thors Saga Jensen kl. 16. Guð-
mundur Andri Thorsson segir frá
langafa sínum á sögulofti Land-
námsseturs.
Akranes -
sunnudagur 23. október
ÍA mætir Vestra í 1. deild karla í
körfuknattleik í íþróttahúsinu við
Vesturgötu kl. 19:15.
Á döfinni
Óska eftir íbúð til leigu
Vantar 2 til 3 herbergja íbúð til leigu
Akranesi, Borgarnesi eða nágrenni.
Sími 861-9370.
Íbúð til leigu í Borgarnesi
Til leigu 64 fm þriggja herbergja
íbúð að Borgarbraut 31. Leiguverð:
100 þús. með hita og rafmagni. Í
boði er að leiga íbúðina með hús-
gögnum og búsáhöldum þá á 120
þús. Íbúðin getur verið laus 15.
nóvember eða 1. desember. Upp-
lýsingar í síma 891-8655 eða á net-
fangið borgarbraut31@gmail.com.
Eins hektara sumarhúsalóð með
hjólhýsi í Hörðudal
Sumarhúsalóð á fallegum stað,
skógi vaxið, ásamt eldra hjólhýsi.
Sólpallur ásamt ca. 6 fm forstofu
úr áli klædd með plexigleri. Kalt
vatn og rafstöð ásamt sólarsellu.
Geymsla ásamt WC. Ásett verð: 4,5
milljónir. Tilboð eða fyrirspurn berist
á nunnikonn@gmail.com.
Geymsla fyrir ferðavagna
Tökum í geymslu tjaldvagna og felli-
hýsi í upphitað húsnæði í Borgar-
nesi. Uppl. 892-5114. og 892-1525.
Dekk
Til sölu 4 stk. Toyo Tranpath S1 harð-
skeljadekk 235/70 16“ mynsturdýpt
8-9 mm. Uppl. í síma 899-7313 eftir
kl. 18 á daginn.
LEIGUMARKAÐUR
10. október. Stúlka. Þyngd
3.546 gr. Lengd 49 sm. Foreldrar:
Arna Rún Kristbjörnsdóttir og Elí
Jón Jóhannesson, Grundarfirði.
Ljósmóðir: Hafdís Rúnarsdóttir.
10. október. Drengur. Þyngd
3.928 gr. Lengd 53 sm. Foreldrar:
Sigrún Kristjánsdóttir og Ágúst
Már Gröndal, Reykhólahreppi.
Ljósmóðir: Hafdís Rúnarsdóttir.
17. október. Stúlka. Þyngd 3.606
gr. Lengd 53 sm. Foreldrar: Þórdís
Kolbrún R. Gylfadóttir og Hjalti S.
Mogensen, Kópavogi. Ljósmóðir:
Jóhanna Ólafsdóttir.
17. október. Stúlka. Þyngd
3.150 gr. Lengd 50 sm. Foreldrar:
Ólöf Ósk Guðmundsdóttir og
Hafþór Finnbogason, Hvanneyri.
Ljósmóðir: Valgerður Ólafsdóttir.
Markaðstorg
Vesturlands
Skráðu SMáauglýSinguna
á www.SkeSSuhorn.iS
fyrir klukkan 12.00
á þriðjudöguM
Markaðstorg Vesturlands
Jákvæðni, metnaður og víðsýniwww.akranes.is
SK
ES
SU
H
O
R
N
2
01
6
1242. fundur bæjarstjórnar Akraness verður haldinn í
bæjarþingsalnum að Stillholti 16-18, þriðjudaginn 25. október
kl. 17:00. Fundirnir eru öllum opnir og eru bæjarbúar hvattir
til að mæta og kynna sér bæjarmálin. Vakin er athygli á því að
hægt er að hlusta á beina útsendingu frá fundinum á FM 95,0.
Bæjarmálafundir flokkanna verða sem hér segir:
Sjálfstæðisflokkurinn í Stúkuhúsinu, •
laugardaginn 22. október kl. 10.30.
Bjö• rt framtíð að Smáraflöt 1, Stillholti 16-18,
mánudaginn 24. október kl. 20.00.
S• amfylkingin í Stjórnsýsluhúsinu, 1. hæð, Stillholti 16-18,
laugardaginn 22. október kl. 11.00.
Bæjarstjórnarfundur
Píratar
Fundur á Akranesi
Miðvikudaginn 19. október kl. 20 á
Skökkin Café, Kirkjubraut 2.
Frambjóðendur Pírata
í Norðvesturkjördæmi
kynna sig og
stefnumál Pírata.
Kaffiveitingar í boði!
SK
ES
SU
H
O
R
N
2
01
6
TIL SÖLU
ÝMISLEGT
7. október. Stúlka. Þyngd 3.588.
Lengd 50 sm. Foreldrar: Jónína
Riedel og Bjarki Hjörleifsson,
Stykkishólmi. Ljósmóðir: Lára
Dóra Oddsdóttir.
8. október. Stúlka. Þyngd
3.896. Lengd 51 sm. Foreldrar:
Karen Rut Ragnarsdóttir og
Jón Ingi Þórðarson, Borgarnesi.
Ljósmóðir: Elísabet Harles.
LEIÐRÉTTING
Í síðasta tölublaði víxluðust
myndir af tveimur
nýfæddum Vestlendingum.
Við biðjumst velvirðingar
á þessum mistökum og
endurbirtum hér myndirnar
af stúlkunum tveimur.
LITIR:
www.smaprent.is | smaprent@smaprent.is
2.900
ISK
LITIR:
1.480
ISK
2.900
ISK