Skessuhorn


Skessuhorn - 09.11.2016, Page 19

Skessuhorn - 09.11.2016, Page 19
MIÐVIKUDAGUR 9. NÓVEMBER 2016 19 Fréttaveita Vesturlands www.skessuhorn.is ÖLL ALMENN VERKTAKASTARFSEMI Eiríkur J. Ingólfsson ehf. S ke ss uh or n 20 13 Hjúkrunar- og dvalarheimilið Höfði á Akranesi auglýsir stöðu hjúkrunardeildarstjóra lausa til umsóknar. Á Höfða eru 70 íbúar, 61 í hjúkrunarrýmum og 9 í dvalarrýmum. Nánari upplýsingar um heimilið eru á heimasíðu þess; www.dvalarheimili.is Hæfnikröfur Leitað er að einstaklingi með a.m.k. 5 ára starfsreynslu í • hjúkrun, góða leiðtogahæfni, áhuga á þjónustu við aldraða og getu til að takast á við krefjandi verkefni. Lög• ð er áhersla á faglegan metnað, frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð. Fram• úrskarandi samskipta- og samstarfshæfileikar skilyrði. Rey• nsla og/eða menntun á sviði stjórnunar er æskileg. Góð tölvukunnátta skilyrði.• Gerð er• krafa um íslenskt hjúkrunarleyfi og góða íslenskukunnáttu. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og launanefndar sveitarfélaga. Umsóknarfrestur er til 18. nóvember 2016. Nánari upplýsingar um stöðu hjúkrunardeildarstjóra veitir: Hallveig Skúladóttir, sími 856-4327 netfang: hjukrun@dvalarheimili.is. Umsókn og ferilskrá sendist til hjúkrunarforstjóra Höfða á netfangið hjukrun@dvalarheimili.is. Umsókn má einnig senda til hjúkrunarforstjóra Höfða, Sólmundarhöfða 5, 300 Akranesi. Öllum umsóknum verður svarað. Hjúkrunardeildarstjóri SK ES SU H O R N 2 01 6 Blóðsykurmæling á Akranesi Laugardaginn 12. nóvember 2016 verða Félag sykursjúkra á Vesturlandi og Lionsklúbbur Akraness með fría blóðsykurmælingu í boði Apóteks Vesturlands Mælingin fer fram í verslunarmiðstöðinni að Smiðjuvöllum 32 (Bónus) og stendur yfir frá kl. 13.30 - 16.00 Fólk er hvatt til að nýta sér mælinguna, sem er því að kostnaðarlausu SK ES SU H O R N 2 01 6 Dagana 11. og 12. nóvember næst- komandi fer fram á Mið-Fossum í Borgarfirði námskeið í jafnvægis- járningum hrossa, formbreytingu á skeifum og farið verður yfir sjúkra- járningar. Auk þess verður haldið Íslandsmót í járningum. Námskeið verður á föstudeginum þar sem Lars Andersson kennir frá klukk- an 13-18. Á laugardeginum verður opinn dagur járninga þar sem Lars kynnir fyrir þátttakendum járn- ingar m.t.t. hreyfingar hrossa. Ís- landsmót í járningum stendur svo yfir frá klukkan 15-17 á laugardag- inn. Námskeiðið er ókeypis fyrir skuldlausa félaga í Járningamanna- félagi Íslands, en aðrir þurfa að greiða 10 þúsund krónur. Félag útskriftarnema við LbhÍ mun verða með veitingasölu á Mið-Fossum. mm Námskeið og keppni í járningum Hinn árlegi basar íbúa og starfsfólks í Brákarhlíð í Borgar- nesi fór fram á laugardaginn. Glatt var á hjalla og um 300 gestir sem litu við, gerðu góð kaup í eigulegu handverki og gæddu sér á vöfflum. mm/ Brákarhlíð á Facebook Basar í Brákarhlíð 30% AFSLÁTTUR SPEGLADAGAR ÍSPAN 30% AFSLÁTTUR AF SPEGLUM ÚT NÓVEMBER - Speglafestingar í mismunandi útfærslum - LED lýsing - Sandblástur - Framleiðum eftir þínum óskum

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.