Skessuhorn - 09.11.2016, Page 25
MIÐVIKUDAGUR 9. NÓVEMBER 2016 25
Nýfæddir Vestlendingar
Borgarbyggð -
miðvikudagur 9. nóvember
Félag aldraðra í Borgarfjarðar-
dölum. 25 ára afmæli Félags
aldraðra í Borgarfjarðardölum
og afhending örnefnaskrár til
Landmælinga Íslands í Brún í
Bæjarsveit kl. 14.
Stykkishólmur -
miðvikudagur 9. nóvember
Snæfell tekur á móti Skalla-
grími í sannkölluðum Vestur-
landsslag í Domino‘s deild
kvenna í körfuknattleik. Leik-
urinn hefst kl. 19:15 í íþrótta-
miðstöð Stykkishólms.
Borgarbyggð -
fimmtudagur 10. nóvember
Skallagrímur mætir Keflavík í
Domino‘s deild karla í körfu-
knattleik. Leikurinn hefst kl.
19.15 í íþróttahúsinu í Borgar-
nesi.
Grundarfjörður -
fimmtudagur 10. nóvember
Boccia og ganga í íþrótta-
húsinu fyrir eldri borgara alal
fimmtudaga kl. 8:50-9:50.
Dalabyggð -
fimmtudagur 10. nóvember
Félag eldir borgara - bingó.
Bingó verður á Silfurtúni frá kl.
14:30 til 16:00. Kaffiveitingar
í boði.
Grundarfjörður -
fimmtudagur 10. nóvember
Tónleikar í Grundarfjarðar-
kirkju. Tónleikar með Axel Ó.
og co. í Grundarfjarðarkirkju
kl. 20. Aðgangseyrir 1.500 kr.
Borgarbyggð -
föstudagur 11. nóvember
Félagsvist í Brákarhlíð kl.
20:00. Síðasta kvöldið í þriggja
kvölda keppni. Góð kvöld- og
lokaverðlaun. Veitingar í hléi.
Allir velkomnir.
Grundarfjörður -
laugardagur 12. nóvember
Grundfirðingar taka á móti ÍR
b í 3. deild karla í körfuknatt-
leik. Leikurinn hefst kl. 15:00 í
íþróttahúsinu í Grundarfirði.
Borgarbyggð -
laugardagur 12. nóvember
Skallagrímur tekur á móti
Stjörnunni í Domino‘s deild
kvenna í körfuknattleik. Leik-
urinn hefst kl. 16:30 í íþrótta-
húsinu í Borgarnesi.
Akranes -
laugardagur 12. nóvember
Kökugleði Evu fagnað á Akra-
nesi. Við blásum til fagnaðar
í tilefni af útgáfu Kökugleði
Evu. Gleðin fer fram í Ey-
mundsson á Akranesi laugar-
daginn 12. nóvember og hefst
klukkan 14. Bókin verður á
kostakjörum, Eva Laufey áritar
og við bjóðum að sjálfsögðu
upp á ljúffengar veitingar
úr bókinni. Allir velkomnir,
hlökkum til að sjá ykkur.
Stykkishólmur -
sunnudagur 13. nóvember
Félagsvist í Setrinu. Aftan-
skin stendur fyrir Félagsvist
á sunnudögum í Setrinu kl.
15:30. Kostar kr. 500, allir vel-
komnir, jafnt ungir sem aldnir.
Á döfinni
Íbúð til leigu í Borgarnesi
Íbúð á Kveldúlfsgötu 18 í Borgar-
nesi til leigu. Þrjú svefnherbergi
og stofa á jarðhæð, 107 fermetrar,
nýuppgerð. Nánari upplýsingar:
gkarlbjarnason@gmail.com.
Íbúð til leigu á besta stað í
Borgarnesi
125 fermetra, 4 herbergja björt
sérhæð til leigu. Þrjú góð svefn-
herbergi, þvottahús og geymsla á
hæðinni, rúmgott nýtt eldhús og
stór stofa. Íbúðin er nýuppgerð
og því í mjög góðu ástandi. Stutt í
skóla og íþróttamiðstöð.Íbúðin er
laus fljótlega. Upplýsingar: asa-
hlin@simnet og í síma 660-3816.
Óska eftir Hondu MT eða MB
50/ SS50
Óska eftir Hondu MT eða MB 50/
SS50 varahlutum, hjóli í varahluti
eða hvað sem er. Vantar mikið og
get notað allt. Endilega ef menn
vilja losna við eitthvað úr komp-
unni hjá sér þá skal ég losa ykkur
við það. Verð eftir samkomulagi.
Upplýsingar í síma 896-0158 eða
valur@heimsnet.is.
Týnd kisa
Þessi lét sig hverfa úr bústað í
Hvítársíðu í Borgarfirði fyrir tveimur
mánuðum síðan. Væri gott að fá að
vita ef einhver hefur séð til hennar.
Er í síma 820-4469.
Veglegur kaupauki m. Herbalife
Er með 3 pakka með veglegum
kaupauka. 1. Startpakka á 14.400,
í honum er F1 næringardrykkur,
prótein, vítamín og trefjatöflur. 2.
Brennslupakka á 18.130, sama og í
pakka 1 + brennslute, 3. Brennslu-
pakka á 23.770, sama og í pakka 2
+ brennslutöflur. Fáið upplýsingar
um kaupaukann. Greiði burðar-
gjaldið. Nína: 845-5715.
Sófi til sölu
Þriggja sæta, vel með farinn blár
sófi til sölu. distath@simnet.is.
LEIGUMARKAÐUR
2. nóvember. Stúlka. Þyngd:
3.188 gr. Lengd: 50 cm. Foreldrar:
Martina Klara Maríudóttir og
Alexander Karlsson, Kópavogi.
Ljósmóðir: Erla Björk Ólafsdóttir.
7. nóvember. Stúlka. Þyngd:
3.744 gr. Lengd: 53 cm.
Foreldrar: Dagný Hauksdóttir
og Björgvin Helgason,
Hvalfjarðarsveit. Ljósmóðir:
Gíslína Erna Valentínusdóttir.
7. nóvember. Stúlka. Þyngd:
3.388 gr. Lengd: 50 cm. Móðir:
Sveinbjörg Inga Lind, Dalabyggð.
Ljósmóðir: Anna Björnsdóttir.
Markaðstorg Vesturlands
TIL SÖLU
TAPAÐ/FUNDIÐ
Jól í Höllinni
Kór Akraneskirkju og Þór Breiðfjörð
í Bíóhöllinni á Akranesi, laugardaginn 26. nóvember kl. 20.30
Andi amerískrar jólasönglagahefðar svífur
yfir vötnum á glæsilegum tónleikum
í upphafi aðventu
Miðaverð kr. 3.900
Forsala hefst í versluninni Bjargi við
Stillholt, föstudaginn 11. nóvember
SK
ES
SU
H
O
R
N
2
01
6
Bílstjóri óskast
Akranes – Reykjavík - Akranes
Hópbílar óska e�ir bílstjóra
í fullt starf �l að sinna akstri
landsbyggðarstrætó á milli
Akraness og Reykjavíkur
- 100% fram�ðarstarf
- Vaktavinna 2-2-3
- Morgunvak�r og kvöldvak�r
Hæfniskröfur:
- D ré�ndi (rútupróf) - Rík þjónustulund
- Íslenskukunná�a - Góð mannleg samskip�
- Hreint sakavo�orð
Nánari upplýsingar og mó�öku umsókna veita:
Ágúst Haraldsson, gus�@hopbilar.is , s. 822-0073
Hildur Guðjónsdó�r, hildur@hopbilar.is, 822-0069
www.hopbilar.is - Melabraut 18 - Hafnarfirði
7. nóvember. Drengur. Þyngd:
3.178 gr. Lengd: 48 cm. Foreldrar:
Katazyna Julia Witarska og
Bardlomiej Wladyslaw Buksik,
Borgarnesi. Ljósmóðir: Elísabet
Harles.
ÓSKAST KEYPT
Markaðstorg
Vesturlands
Skráðu SMáauglýSinguna á
www.SkeSSuhorn.iS fyrir
klukkan 12.00 á þriðjudöguM
getir þú barn
þá birtist það
hér, þ.e.a.s.
barnið!
www.SkeSSuhorn.iS