Skessuhorn


Skessuhorn - 22.02.2017, Blaðsíða 1

Skessuhorn - 22.02.2017, Blaðsíða 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS – www.skessuhorn.is 8. tbl. 20. árg. 22. febrúar 2017 - kr. 750 í lausasölu Við viljum hafa pláss fyrir allt Þegar þörf er á brúar Arion bílafjármögnun bilið í bílakaupunum. Kynntu þér kjörin og ólíkar leiðir á arionbanki.is. H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA – 1 7- 02 14 Fluconazol ratiopharm Fæst án lyfseðils Eru bólgur og verkir að hrjá þig? Verkir í liðum? www.skessuhorn.is Minnum á fríar smáauglýsingar á vef Skessuhorns ÍSLENSKA KÍSILSTEINEFNIÐ FRÁ GEOSILICA INNIHELDUR HREINAN JARÐHITAKÍSIL GeoSilica kísilvatnið fæst í vefverslun geoSilica www.verslun.geosilica.is og Leikfélag Menntaskóla Borgarfjarðar, Sv1, frumsýndi á föstudaginn hið sígilda leikverk Astrid Lindgren um Línu Langsokk. Sýningin hefur hlotið einróma lof. Önnur sýning var á sunnudaginn að viðstöddum Guðna Th Jóhannessyni forseta Íslands, Elizu Reid eiginkonu hans og tveimur yngstu börnum þeirra hjóna. Hér eru fjölskyldan frá Bessastöðum ásamt þeim Línu Langsokk, sem leikin er af Írisi Líf Stefánsdóttur og Herra Níelsi sem Phoebe Grey Andco Gines leikur. Sjá nánar bls. 18. Ljósm. mm. Jón Gunnarsson samgönguráð- herra hefur skipað starfshóp í ráðu- neyti sínu sem á í síðasta lagi í maí í vor að skila af sér fyrstu hugmynd- um um útfærslu stórátaks í vega- gerð á suðvesturhorni landsins sem fjármagnaðar verða með veggjöld- um. „Það verður byrjað á að skil- greina verkefnið og þessar hug- myndir, svo sem framkvæmdaröð, áætla kostnað og slíkt. Við erum hér að tala um stærra átak í vegagerð en Íslendingar þekkja í áratugi. Raun- ar er verið að tala um grundvall- arbreytingu. Þessi leið er engu að síður vel þekkt í löndunum í kring- um okkur og raunar í þeim flestum, að notendur veganna greiði fyr- ir að aka um þá. Við verðum hins vegar að skilgreina verkefnið bet- ur og ræða útfærslur þess áður en nokkur ákvörðun verður tekin. Ég sé til dæmis fyrir mér að hægt væri að ráðast í tvöföldun vegarins um Kjalarnes með skömmum fyrirvara, en að lagning Sundabrautar sé fjær í tíma. En vissulega er ég meðvit- aður um að þetta er einungis hug- mynd sem eftir er að afla brautar- gengis. Ef andstaðan við að hefja stórátak í vegagerð með þessum hætti verður mikil, þá mun ég ekki slást fyrir málinu lengur en skyn- samlegt er. Ég vil hins vegar að nú verði farið í upplýsingaöflun og val- kostir allir skilgreindir til að hægt verði að taka upplýsta ákvörðun. Við höfum einfaldlega ekki efni á því Íslendingar að skoða ekki alla valkosti í ljósi þess að uppbygging samgöngukerfisins hefur setið eftir. Því tel ég eðlilegt og rétt að leggja þessa valkosti inn í umræðuna,“ segir Jón Gunnarsson. Sjá ítarlegt viðtal við ráðherrann á bls. 14. mm „Verðum að skoða alla kosti“ Meðal efnis Smalar með dróna 2 Síbería á Breið 4 Fullkomin stöð 4 Sjómenn sömdu 10-11 Líf gefur stjórgjafir 16 Leiklist 18, 21 og 28 Skipulag kynnt 20 Galdrar í Dölum 22 Karfan 30-31

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.