Skessuhorn


Skessuhorn - 21.06.2017, Blaðsíða 27

Skessuhorn - 21.06.2017, Blaðsíða 27
MIÐVIKUDAGUR 21. JúNí 2017 27 Það hefur verið mikið líf í Norska húsinu í Stykkishólmi í sum- ar. Laugardaginn 10. júní opnuðu sumarsýningar safnsins en það er myndlistarsýning eftir Ernu Guð- marsdóttur, Fuglar og Fantasíur og ljósmyndasýning eftir Hjördísi Ey- þórsdóttur, Snæfellsnes // 中國 . Mánudaginn 19. júní átti Norska húsið svo afmæli. Þá voru 185 ár síðan fótstykkið var lagt að húsinu. í tilefni dagsins var öllum gestum og gangandi boðið upp á kaffi og kökur. Á safninu er hafinn undir- búningur fyrir þjóðbúingahátíðina Skotthúfuna og af því tilefni var þjóðbúningafræðsla á vegum Heim- ilisiðnaðarfélags íslands þennan sama dag. Boðið var upp á fræðslu um þjóðbúninga og geymslu þeirra og varðveislu. Gestum bauðst að koma með eigin búninga til skoð- unar til að kanna möguleika á lag- færingum og breytingum. Einnig var sýnd útsaumsaðferðin baldýr- ing sem og knipl en það er aðferð til að flétta saman þráð til að búa til blúndur. Skotthúfan verður svo haldin á safninu laugardaginn 8. júlí næstkomandi. mm/hp Krossgáta Skessuhorns Hér er ný krossgáta fyrir lesendur að leysa. Auk þess birtum við lausn á krossgátu síðustu viku. Þeir sem vilja geta sent Skessuhorni lausnarorð/in á netfangið: krossgata@skessuhorn.is fyrir klukkan 15 á mánudögum. Athugið að fullt nafn og heimilisfang þarf að fylgja með lausninni. Þeir sem ekki hafa aðgang að tölvupósti sendi lausnir á: „Skessuhorn - krossgáta, Kirkjubraut 56, 300 Akranesi (póstleggja þarf lausnir í síðasta lagi á föstudegi). Dregið verður úr réttum innsendum lausnum og fær vinningshafinn bókargjöf frá Skessuhorni. Alls bárust 69 lausnir við krossgátunni í blaðinu í síðustu viku. Laus- nin var: „Fjaðrafok.“ Vinningshafi er Hulda Sveinsdóttir, Boðaþingi 24, 201 Kópavogi. Að- gæsla Glaðar Marr Heilar Leiði Skap Neyttu Leit Álíka Fólk Vissa Röst Egndi Hol Sóma Íþrótta- félag Fát Grjót Röð 3 Trítl Hrekk- ir Blóð- sugu Nöldur 8 Beint Sýna reiði Lítil Þjálfuð Kæn Tvíhlj. Skarar Auð- veld Hólmi Rödd Spil Snagi Galsi Málmur Gistir 7 5 Sterkur Sver Púki Stillir Par Tekt Himna Hnoða Fjöldi Tónn Hlaup 1 Væl Hlass Ekrur Heimili Öfug röð Vein Óðagot Trýnið Slóði Utan Mauk Börn Nudd Penn Til Korn Spann Feldur Hlust Grípa Ver Veiki Tangi Eysill Skot Ónæði Viðlag Erfiði 6 Kona Þröng Korn Spil Skelin Veisla Snjó Frjáls Taut Svarar Kjarni Þrýst- ingur- inn Leðjan Slá 4 Murra 9 Afar Upphr. Ókunn 2 Flan Hljóp Hæðir Tók 1 2 3 4 5 6 7 8 9 K L I T A G L E Ð I L Ó Ð A E I N M A S S I M A N A M E N K U R T R A T A A R T A S B R A U T L O K K A N N K U L S T R Á K A Ö R L A R N A U T N A S A R A U K E I K U R F A R G U R R V I R T I L A L T T R Ú E R I L K A L L A R F J Ö R Á R A V I T S Á J Ó R Ó L T Ó L A K K A L V Ö N K A U P Æ F A R Ð A N A A U R Á S N Á R Á D R Ð A R K A S I Ð U R K U N N N A R R A Á R I Ó Ð U R Ý S A S K Í R F J A Ð R A F O K L A U S N Ú R S ÍÐ A S T A B L A Ð I Hjördís og Erna við opnun sýninga þeirra. Hjördís Eyþórsdóttir hefur opnað sýninguna Snæfellsnes // 中國. Margt um að vera í Byggðasafni Snæfellinga og Hnappdæla Svipmynd af þjóðbúningafræðslu Heimiliiðnaðarfélagsins. Hlaðborð í tilefni 185 ára afmæli Norska hússins.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.