Skessuhorn


Skessuhorn - 27.09.2017, Blaðsíða 19

Skessuhorn - 27.09.2017, Blaðsíða 19
VEISLA Á VESTURLANDI Í OKTÓBER 3. október kl. 18.30 Ostanámskeið með áherslu á kind og geit. Upplýsingar og skráning hlediss@gmail.com Með fyrirvara um næga skráningu. 7. október Sauðamessusúpa í Skallagrímsgarði Borgarnesi kl. 14 Sveitamarkaður Æðarodda Akranesi 29. október Matarmarkaður á Breiðabliki Matarframleiðendur af Snæfellsnesi selja vörur sínar frá kl. 13 – 17. 14. október Ljómalind býður upp á smakk Mýranaut býður upp á grillað nautakjöt í Ljómalind Lágafell er með opið hús í ræktunar- stöðinni á Snæfellsnesi frá kl. 13 -17 Gestum boðið að smakka afurðir og kíkja í gróðurhús. Ytri Hólmur opnar heimasölu- markað frá kl. 13 – 17. Allir velkomnir! 19. október kl. 13 - 16 Stefnumót matarframleiðenda og veitingasala á Vesturlandi. Staðsetning Hjálmaklettur Borgarnesi Athugið að skrá verður þátttöku fyrir mánudaginn 16. október. 21. október Fjölmenningarhátíð matarveisla á Vesturlandi Bjúgnahátíð Haldin verður bjúgnahátíð í Langaholti 19. 7. 14. 3. 21. 29. Október er veislumánuður Matarauðs Vesturlands þá gefst öllum sem áhuga hafa tækifæri til að lyfta upp þeirri matarmenningu og framleiðslu sem nú þegar er til staðar hjá okkur á Vesturlandi. Allir íbúar Vesturlands og gestir eru hvattir til að sækja heim þá aðila og taka þátt í þeim viðburðum sem eru í boði í október. Kynnið ykkur dagskrána og hvað kraumar í pottunum í október! Nánari lýsing á blaðsíðum 14 - 18. Bjarteyjarsandur Bjargarsteinn Breiðablik Brúarás Café Kaja Hótel Búðir Hreðavatnsskáli Hraun Hraunsnef Hrísakot Landnámssetrið Langaholt Ljómalind Lindarbrekka Lýsuhóll Narfeyrarstofa Matarlist Mýrarnaut Rjúkandi Ræktunarstöðin Lágafelli Sjávarpakkhúsið Viðvík Sauðfjárbúið Ytra Hólmi Vetrardagskrá Boðið verður upp á fræðslu og fundi fyrir matarframleiðendur og veitingafólk víða um Vesturland í vetur í samvinnu við Matarauð Íslands, Símenntunarmiðstöð Vesturlands, OKT > Stefnumót | NÓV > Fullvinnsla lambakjöts | JAN FEB > Rekstur matarmarkaða / Umbúðir & merkingar | MAR > Að byggja upp matseðil APR > Markaðssetning matarupplifunar DAGSKRÁ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.