Skessuhorn


Skessuhorn - 27.09.2017, Blaðsíða 1

Skessuhorn - 27.09.2017, Blaðsíða 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS – www.skessuhorn.is 39. tbl. 20. árg. 27. september 2017 - kr. 750 í lausasölu Loratadin LYFIS - fæst án lyfseðils Yfir ��� tilboð Allir viðskiptavinir Arion banka eru í Einkaklúbbnum Náðu í appið og nýttu þér tilboðin Til alþingismanna Tökum upp US Dollar Pétur Geirsson SK ES SU H O R N 2 01 7 Sauðamessan 7. október í Borgarnesi Stuðlabandið á Sauðamessuballinu kl. 23:00-03:00 Hlökkum til að sjá ykkur Matarauður Vesturlands Með Skessuhorni í dag fylgir 36 síðna sérblað um vinnslu, sölu og markaðssetningu á vestlenskum mat. Sjá bls. 15 til 50 Ljósm. Guðmundur Bjarki Halldórsson. Tvær tvíburamæður lágu sængurleg- una á kvennadeild Heilbrigðisstofn- unar Vesturlands á Akranesi í síðustu viku. Að sögn ljósmæðra á Akranesi mun þetta vera í fyrsta sinn svo vit- að sé að tvenn tvíburasystkini dvelji á deildinni á sama tíma. Oftast fæðast ekki nema ein tvíburasystkini á deild- inni á ári hverju og því afar ólíklegt að rekast þar á tvenn tvíburasystkini sama daginn. Foreldrar barnanna eru annars vegar Bryndís Ottesen og Jón Ein- ar Hjaltested og hins vegar Linda Sif Frímannsdóttir og Jón Már Bryn- jólfsson, öll búsett á Akranesi. Þeim Bryndísi og Jóni Einari fæddust tvær stúlkur að morgni þriðjudagsins 19. september. Þær komu í heiminn á Landspítalanum en rúmlega sólar- hring síðar færði fjölskyldan sig til sængurlegu á kvennadeildina á Akranesi. Stúlkurar hafa fengið nöf- nin Emilía og Freyja. Fimmtudaginn 21. september fæddust Lindu og Jóni Má einnig tvær stúlkur. Þær komu í heiminn á Akranesi og fjölskyldan lá sömuleiðis sængurleguna á kvennadeildinni í síðustu viku. Dætur Lindu og Jóns Más hafa fengið nöfnin Natalía og Ísabella. kgk/ Ljósm. eo. Tvennar tvíburasystur saman á deildinni Stúlkurnar hittust allar fjórar á kvennadeildinni síðastliðinn föstudag. Til vinstri á myndinni kúra stysturnar Emilíu og Freyju, en hægra megin hjúfra sig upp við hvora aðra systurnar Natalía og Ísabella.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.