Hlynur - 15.12.1957, Side 26

Hlynur - 15.12.1957, Side 26
Dömurnar hér að ofan eru þær Hjördís Hjörleifsdóttir og Margrét Jónasdóttir, þær vinna báðar við afgreiðslu og sjást hér í búsáhaldadeildinni. Einnig starfar í búðinni Stefanína Jóhannsdóttir, en hún var ekki byrjuð, þegar búðin var opnuð. Glæsileg Kaupfélagskjörbúð Þriðjudaginn 22. október var opnuð fyrsta kjörbúðin á Siglufirði. Það var Kaupfélag Siglufirðinga, sem það gerði og er búðin staðsett í húsakynnum gömlu matvörudeildarinnar við Aðal- götu. Það var fyrst á aðalfundi fékgsins Björn Sigfús í vor, að ákveðið var að hefjast handa um þessar breytingar og var teiknistofa SIS beðin um að skipuleggja innrétt- ingu og frágang. Kaupfélag Arnesinga smíðaði allar hillur og annað tréverk, en grindur og uppistöður eru danskar. Verzlunarstjóri í gömlu búðinni var Haraldur Arnason, en hann hefi látið af þeim störfum. I hans stað var ráð- inn í sumar ungur maður, sem var að ljúka prófi frá Samvinnuskólanum og íor síðan til Englands til frekara náms. Haim kom norður í byrjun september og hófst handa um brevtingarnar. Síðar í mánuðinum kom Kristinn Ketilsson, leiðbeinandi, hingað norður og unnu þeir saman Sigfús og hann við undir- búningin. Vil ég sérstaklega þakka Kristni fyrir mikinn áhuga og framlag til þessa máls. 26 HLYNUR

x

Hlynur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.