Hlynur - 15.12.1957, Síða 27

Hlynur - 15.12.1957, Síða 27
Yfirleitt hefir búðin fengið góða dóma viðskiptamanna og ýmsir mjög hrifnir af breytingunni, verzlunin hefir aukist til muna. I nokkrum tilfellum hefir fólk ekki felt sig við breytinguna, en það er helzt eldra fólk, sem þó þegar er farið að skipta um skoðun. Það er mikil vinna við svona breyt- ingu og ættu allir að skipuleg'gja það fyrirfram til sem mestrar hlítar. Því meiri undirbúningur, sem fram hefir farið, því meiri árangurs er að vænta þegar í upphafii. Verzlunarstjórinn, Sigfús Gunnarsson, er fæddur að Gilsfjarðarmúla 21.9. 1937, og’ er alinn þar upp. Hann vann hjá Kf. Króksfjarðar, 1952—’54 og hjá SÍS 1954—’55, í Samvinnuskólanum var hann 1955—’57. Eg er hinn ánægðasti með breyting- una og fer hún fram úr hinum beztu vonum, er ég þorði að gera mér. Með beztu kveðjum, Björn Stefánsson, kaupfélagsstjóri. Herdís Hjörleifsdóttir brosir framan í viðskiptavinina. opnuð á Siglufirði i haust Kristinn Ketilsson og Sigfús Gunnarsson í óða önn við að undirbúa verzlunina fyrir opnunardag. HLYNUR 27

x

Hlynur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.