Hlynur - 15.06.1975, Blaðsíða 7

Hlynur - 15.06.1975, Blaðsíða 7
^Flestir þátttakenda flu&u til Vest- mannaeyja. Hér eru þau á leið upp t vélina: Tore Pedersen, kvik- myndatökumaður frá Noregi, Anja Korhonen og Hellin Kannas frá Finnlandi og Ingrid Axegren frá Svíþjóð. KVEÐJA Ðet droppar, det droppar pá vora kroppar. tnen vi minnes och ler, och sánder solsken til er. Gun och Gunnlaugur P. Kristinsson 4 Myndin til vinstri: Daninn óborg- anlegi, Erik Philipsen stígur hér dansinn við Önnu Harðardóttur, konu Péturs Óla Péturssonar. Til hægri: Að sjálfsögðu var staldr- ^ að við í Reykholti og hér hafa nokkrir svíar stillt sér upp í gætt- inni að undirgöngunum. Til vinstri: Hákan og Kerstin Arvidsson, aft- ast, Börje og Ingalill Lööv og til hægri, Linnea Klingedal. Hjónin Gun og Gunnlaugur P. Kristinsson frá Akureyri yfirgáfu hópin á Laugarvatni, en sendu kveðju til lokahófsins á Hótel Esju, sem að sjálfsögðu var um sól að norðan fyrir rigninguna fyrir sunn- dn, w Pað þótti æfintýri að sigla milli Breiðafjarðareyjanna og nánast geta teygt sig í hjargfuglinn á syllunum. Hér sjást þau Pétur Kristjónsson til vinstri og Pálmi Gíslason, Viola Maesel og Ann-Marí Hansen til hægri. Ekki var hægt að sleppa því að fara í heita kerið við Pjórsárdals- laug. Frá vinstri-.Hákan Arvidsson, Sigurður A. Magnússon og Reyn- ir Ingibjartsson. y HLYNUR 7

x

Hlynur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.