Hlynur - 15.10.1983, Qupperneq 17

Hlynur - 15.10.1983, Qupperneq 17
leysa húsnæðisþörf fólks. Þessi félög eiga húsnæðið, en íbúarnir og félagsmennirnir búseturétt, sem er ákveðinn hluti af verðmæti íbúðarinnar hverju sinni. Þessi búseturéttur veitir eiganda hans tryggingu fyrir húsnæðinu svo lengi sem hann óskar eftir að dvelja í því. Samvinnuhreyfingin móti tillögur í húsnæðismálum Þingið hvetur til þess að sem fyrst verði myndaður starfshópur með þátttöku aðila frá LÍS, Sambandinu og fleiri aðilum innan samvinnuhreyfingarinnar um húsnæðisvandann og nýjar leiðir til lausnar, og þessi starfshópur skili tillögum sínum til næsta aðalfundar Sambandsins. Æskilegt væri, að þetta mál gæti orðið sérmál aðal- fundarins. Þar verði mótaðar tillögur um aðgerðir í þessum málum næstu 3 til 5 ár. Koma þarf á lánakerfi við Samvinnubankann sem geri ungu fólki kleift að safna sér fyrir húsnæði, hvort sem það er einkahúsnæði eða í eigu húsnæðissam- vinnufélaga. Þessi hópur fjallaði um stefnu og störf samvinnuhreyfingarinn- ar og ný samvinnuverkefni. F.v.: Pétur Kristjónsson, Svíþjóð, Hörður Zophóniasson, Hafnarfirði, Júlíus Valdimarsson, Reykj- avík, Konráð Gylfason, Reykjavík og Eysteinn Sigurðsson Reykjavík. Starfsmannafélög og stéttarfélög vinni sameiginlega að samningum við Vinnumálasamband samvinnu- félaganna Sjötta landsþing Landssambands ísl. samvinnustarfs- manna vill marka þá stefnu, að LÍS, starfsmannafélög °9 stéttarfélög vinni sameiginlega að samningum um kaup og kjör og öðrum hagsmunamálum samvinnu- starfsmanna við Vinnumálasamband samvinnufélag- anna, og beinir því til væntanlegrar stjórnar, að hefja vðræður við verkalýðshreyfinguna um samvinnuleiðir ' Þessu efni. Þingið bendir á, að efla beri gagnkvæman skilning aðila í þeim hagsmunamálum hreyfinganna, sem haest bera hverju sinni. Þingið hvetur samvinnustarfsmenn um land allt, að auka virkni sína innan stéttarfélaganna og koma þannig á framfæri hagsmunalegri þekkingu sinni. Starfsmenn fái fulla aðild að stjórnun samvinnufyrirtækjanna Þingið ályktar eindregið að starfsmenn fái fulla aðild að stjórnun samvinnufyrirtækjanna með öllum réttind- UrT> og skyldum. Landsþingið telur að sá áhugi og þekking sem bý' ! samvinnustarfsmönnum hafi ekki verið virkjaður sem skyldi, og sjálfsagt og eðlilegt að starfsmenn hafi mun rneiri áhrif á stefnu oq störf samvinnufélaqanna en nú er í dag. Þingið ályktar að vinnustaðafundir séu hluti af starf- lnu og því mjög mikilvægir, ekki eingöngu starfs- mönnum heldur fyrirtækjum líka. í þessum hópi var rætt um orlofsmál, fræöslu- og lífeyrissjóöi. F.v.: Birgir Marinósson, Akureyri, Geir Björnsson, Borgarnesi, Ólafur A. Kristjánssori, Reykjavík, Gunnar Jónsson, Húsavik, Jón Sigurðsson, Bifröst, Kristinn Jónsson, Búðardal og fremst Páll A. Magnússon, Akureyri. Bak við Pál má sjá Þórð J. Magn- ússon, Kópavogi og Sigtrygg Albertsson, Húsavik. L HLYNUR 17
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Hlynur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.