Hlynur - 15.10.1983, Síða 18

Hlynur - 15.10.1983, Síða 18
Yfir góðum kaffibolla er rætt um orlofsmál, fræðslu- og lífeyris- sjóði. F.v.: Ólafur A. Kristjánsson, Reykjavík, Þórður J. Magn- ússon, Kópavogi, Sigtryggur Albertsson, Húsavik, Páll A. Magnússon, Akureyri, Jón Pétursson, Stykkishólmi, Jón Magn- ússon, Reykjavík, Jóhannes Bekk Ingason, Reykjavík og Birgir Marinósson, Akureyri. Þessi voru að tala um samskipti starfsmanna og samvinnufé- laga. F.v.: Sigríður Björnsdóttir, Reykjavík, Hjörtur Kristmunds- son, Fáskrúðsfirði, Magnús Sigurðsson, Neskaupstað, Matt- hías Pétursson, Hvolsvelli og Vilhjálmur Sigurðsson, Reykj- avik. 18 Skipa öryggistrúnaðarmenn Þingið hvetur starfsmannafélögin til að skipa öryggis- trúnaðarmenn þar sem það hefur ekki þegar verið gert. Þörf ábending að fræða starfsfólk um bætta vinnutækni. Auglýsa öll laus störf Þingið ályktar að sjálfsagt og skylt sé að auglýsa öll laus störf á vinnustöðum samvinnufyrirtækjanna. Heildarskipulag í fræðslumáium Þingið ályktar að komið verði á heildarskipulagi í fræðslumálum. Fræðslunefndir starfi í öllum sam- vinnufélögum og fræðslufulltrúi Sambandsins verði tengiliður í fræðslumálum við félögin. Þingið hvetur til þess að LÍS beiti sér fyrir því, að öll starfsmannafélög eigi kost á að fá leiðbeinanda í félagsmálastörfum. Samvinnuvörukynningin í 1-2 ár Þingið ályktar að nauðsynlegt sé að halda áfram því merka starfi, sem LÍS hefur nú hafið af miklum mynd- arbrag, þ. e. a. s. kynningu á framleiðsluvörum sam- vinnufyrirtækja. Þingið ályktar að hér ætti að vera um 1 —2ja ára samfellt verkefni að ræða og nauðsynlegt sé að ráða fastan starfsmann í þetta verkefni ef ár- angur á að nást. Ættu framleiðslufyrirtæki Sambands- ins og kaupfélaganna að greiða þeim starfsmanni laun. Auka þarf stórlega samvinnu á milli framleiðenda og innkaupastjóra innan samvinnuhreyfingarinnar. Auka þarf stórlega kynningu á framleiðsluvörum sam- vinnufyrirtækja meðal starfsmanna. Ættu starfs- mannafélögin í hverju umdæmi fyrir sig að sjá um þá kynningu. Þingið ályktar að framkvæmdastjórn LÍS skipi þriggja manna nefnd til að sjá um framkvæmd vöru- kynninga af sinni hálfu. SAMVINNUVÖRUR OKKAR VÖRUR Samræma notkunargildi félags- skírteina samvinnustarfsmanna Þingið ályktar að vinna beri kröftuglega að því, að samræma notkunargildi afsláttarskírteina samvinnu- starfsmanna um allt land. Samvinnustarfsmenn eru ein heild og eiga alls staðar að njóta sömu réttinda. Áframhaldandi útkoma Hlyns Þingið leggur áherslu á áframhaldandi útkomu Hlyns og að blaðið komi reglulega út. Áhersla verði lögð á aukna kynningu s. s. á frístundastarfi sem KPA hefur upp á að bjóða. Áfram verði haldið með kynningu á starfsmannafélögunum og starfsemi þeirra. Þingið hvetur starfsmannafélögin til að gefa út fréttabréf reglulega sem dreift sé til allra félagsmanna t. d. með launaumslögum. HLYNUR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Hlynur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.