Hlynur - 15.10.1983, Síða 31

Hlynur - 15.10.1983, Síða 31
Með gamanmál og gó&a stöng Stutt spjall við Steingrím Sigurðsson járnsmið hjá verksmiðjum Sambandsins á Akureyri Þar sem menn koma saman þykir ekki lakara að hafa Steingrím Sigurðsson með í hópnum. Hann hefur löngum flutt gamanmál á samkomum starfsmannafélags verksmiðjanna og létt andann í kaffitímanum. En það er ekki að- eins kveðskapur og gamanmál, sem liggja honum létt á tungu. Steingrímur hefur líka fengist við að mála, svo er hann mikill áhugamaður um laxveiðar. Hefur þú unnið lengi hjá verk- smiðjunum? I 28 og hálft ár. Ég er búinn að vera við járnsmíðar í 50 ár, lærði í stálsmiðju í Reykjavík. Síðan varð ég verkstjóri í Vélsmiðjunni Odda árið 1938. Árið 1942 stofnaði ég Atla, véla- og plötusmiðju sem ég seldi árið 1947 og flutti mig um set út á Hjalteyri. Hér hjá verksmiðjun- um hef ég svo verið síðan árið 1953. Að vísu er ég búinn að vera við viðgerðir hér miklu lengur, eða um 45 ár, því ég byrjaði strax að vinna verk hérna. Hefur ekki ýmislegt breyst síðan þá? Framfarir hafa verið miklar. Það má telja á fingrum sér þær vélar, sem eru hér í Gefjun frá árinu 1953. Þegar ég kom hingað voru vefstól- arnir góðir, en samt endurbyggðum við þá einu sinni eftir það. Svo kom að því að við hentum á einu bretti 27 vefstólum og fengum 9 í staðinn. Þessir 9 afköstuðu helmingi meira en hinir 27. Spuna- og kembivélar haf allar verið endurnýjaðar, og af- köstin eru margföld á við það, sem áður var. Breytingarnar eru svo miklar og framfarir svo stórstígar, að maður áttar sig eiginlega ekki á því. En það þarf ekkl að spyrja að því að þér hefur líkað vel hér? Já, hér hefur alltaf verið gott fólk og fyrsta flokks stjórnendur, allt frá Jónasi og Arnþóri. Arnþór var alltaf með í öllu og tilbúinn í glens og ^örg járnstöngin hefur orðið að góðum grip í höndum Steingrims. HLYNUR 3 I
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Hlynur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.