Hlynur - 15.10.1983, Page 37

Hlynur - 15.10.1983, Page 37
Öryggistrúnaðarmaður er Guðríður Jónsdóttir. Félagar eru 11. Nær allir starfsmenn eru fé- lagar. Helstu vinnustaðir eru: Skrifstofa, verslun og söluskáli Brúarlandi, Mosfellssveit. Félagsmenn fá 7% afslátt af vöruúttekt í kaupfé- laginu. Starfsmannafélag Kf. Borgfirðinga, Borgarnesi. Stofnað 12. 11. 1973. Fyrsti formaður: Þórir Þorvarðarson. Núverandi stjórn: Formaður Carmen Bonitch, verslun, Baldur Jónsson, bifreiðastöð, Björn Jóhannsson, BTB, Geir Björnsson, kjötiðnað- arstöð, Karitas Harðardóttir, mjólkursamlagi. Fulltrúi í stjórn kaupfélagsins er Geir Björnsson með málfrelsi og tillögurétti. Öryggistrúnaðarmenn eru Magnús Jósepsson, Júlíus Jónsson og Þráinn Gústafsson. Fulltrúi í félagsmálanefnd er Skúli Ingvarsson. Félagar eru 210. Ekki eru allir starfsmenn fé- lagar. Helstu vinnustaðir eru: Skrifstofu- og verslunarhús Borgarnesi, útibú á Hellissandi, Olafsvík, Vegamótum og Akranesi, pakkhús, bifreiðastöð, fóður-og áburðarsala, brauðgerð, sláturhús, frystihús, reykhús, kjötvinnsla, kjötmjölsverksmiðja, Essostöðin, mjólkursamlag, Bifreiða- og trésmiðja KB. Hélagið hefur afnot af samkomusal í mjólkur- samlagi. Haldin er árshátíð. Félagið á eitt orlofshús að Bifröst sem tekið var í notkun 1976, húsið er 50m2 að stærð. j^lórn Sf. Kf. Borgfirðinga framar f. v.: Baldur Jónsson og armen Bonitch. Aftari f. v.: Björn Jóhannsson og Geir iörnsson. Á myndina vantar Karitas Harðardóttur. Núverandi stjórn: F. v. Ólafur Gíslason, endurskoðandi, Kris- tján Guðmundsson og Aðalsteinn Friðfinnsson, endurskoð- andi. Aftari röð f. v.: Elin Valdimarsdóttir, Elísabet Árnadóttir, varamaður, Þórólfur Guðjónsson og Einar Ólafsson, varamað- ur. Félag samvinnustarfs- manna í Grundarfirði. Stofnað 17. 10. 1982. Fyrsti formaður: Kristján Guðmundsson. Núverandi stjórn: Formaður Kristján Guðmundsson, Hraðfrystihúsi, Elín Valdimars- dóttir, Hraðfrystihúsi, Þórólfur Guðjónsson, kaupfélagi. Félagar eru 30. Ekki eru allir starfsmenn fé- lagar. Helstu vinnustaðir eru: Skrifstofa og verslun, Kf. Grundfirðinga og Hraðfrystihús Grundar- fjarðar. Félagið hefur aðstöðu fyrir fundi í matsal hraðfrystihússins. Stefnt er að árshátíð sem föstum lið í starfi. HLYNUR 37

x

Hlynur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.