Hlynur - 15.10.1983, Blaðsíða 37

Hlynur - 15.10.1983, Blaðsíða 37
Öryggistrúnaðarmaður er Guðríður Jónsdóttir. Félagar eru 11. Nær allir starfsmenn eru fé- lagar. Helstu vinnustaðir eru: Skrifstofa, verslun og söluskáli Brúarlandi, Mosfellssveit. Félagsmenn fá 7% afslátt af vöruúttekt í kaupfé- laginu. Starfsmannafélag Kf. Borgfirðinga, Borgarnesi. Stofnað 12. 11. 1973. Fyrsti formaður: Þórir Þorvarðarson. Núverandi stjórn: Formaður Carmen Bonitch, verslun, Baldur Jónsson, bifreiðastöð, Björn Jóhannsson, BTB, Geir Björnsson, kjötiðnað- arstöð, Karitas Harðardóttir, mjólkursamlagi. Fulltrúi í stjórn kaupfélagsins er Geir Björnsson með málfrelsi og tillögurétti. Öryggistrúnaðarmenn eru Magnús Jósepsson, Júlíus Jónsson og Þráinn Gústafsson. Fulltrúi í félagsmálanefnd er Skúli Ingvarsson. Félagar eru 210. Ekki eru allir starfsmenn fé- lagar. Helstu vinnustaðir eru: Skrifstofu- og verslunarhús Borgarnesi, útibú á Hellissandi, Olafsvík, Vegamótum og Akranesi, pakkhús, bifreiðastöð, fóður-og áburðarsala, brauðgerð, sláturhús, frystihús, reykhús, kjötvinnsla, kjötmjölsverksmiðja, Essostöðin, mjólkursamlag, Bifreiða- og trésmiðja KB. Hélagið hefur afnot af samkomusal í mjólkur- samlagi. Haldin er árshátíð. Félagið á eitt orlofshús að Bifröst sem tekið var í notkun 1976, húsið er 50m2 að stærð. j^lórn Sf. Kf. Borgfirðinga framar f. v.: Baldur Jónsson og armen Bonitch. Aftari f. v.: Björn Jóhannsson og Geir iörnsson. Á myndina vantar Karitas Harðardóttur. Núverandi stjórn: F. v. Ólafur Gíslason, endurskoðandi, Kris- tján Guðmundsson og Aðalsteinn Friðfinnsson, endurskoð- andi. Aftari röð f. v.: Elin Valdimarsdóttir, Elísabet Árnadóttir, varamaður, Þórólfur Guðjónsson og Einar Ólafsson, varamað- ur. Félag samvinnustarfs- manna í Grundarfirði. Stofnað 17. 10. 1982. Fyrsti formaður: Kristján Guðmundsson. Núverandi stjórn: Formaður Kristján Guðmundsson, Hraðfrystihúsi, Elín Valdimars- dóttir, Hraðfrystihúsi, Þórólfur Guðjónsson, kaupfélagi. Félagar eru 30. Ekki eru allir starfsmenn fé- lagar. Helstu vinnustaðir eru: Skrifstofa og verslun, Kf. Grundfirðinga og Hraðfrystihús Grundar- fjarðar. Félagið hefur aðstöðu fyrir fundi í matsal hraðfrystihússins. Stefnt er að árshátíð sem föstum lið í starfi. HLYNUR 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Hlynur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.