Hlynur - 15.10.1983, Page 58
Kópavogur 23. 06. 83.
Halló Hlynsproti:
Mig langar til að semja sögu í
sprotann. Hún er svona.
Einu sinni var köttur sem hét Mjá-
dís Múshildur, það var alltaf verið
að skamma hana, greyið hún. Nú
ætla ég að segja ykkur eina
söguna. Það var þannig að eigand-
inn, hann Bjössi lítli sem var bara 5
ára tók hana upp og lagði hana I
fangið á sér og reyndi að svæfa
hana og loksins tókst það. Svo kom
mamma hans Bjössa heim og hún
kallaði á Bjössa: „Bjössi, Bjössi
komdu að máta nýju fötin sem ég
var að kaupa á þig." Þá sagði
Bjössi við Kisu, ef þú verður ekki
kyrr þá lem ég þig. Svona var
Bjössi vondur við kisu. Svo fór hann
að máta fötin og spurði svo mömmu
sína. Mamma má ég vera í nýju föt-
unum núna, þá sagði mamma. Ef
þú ferð vel með þau og setur ekki
neitt í þau máttu vera í þeim. Júhú
sagði Bjössi. Svo fór hann inn í
stofu og tók kisu í fangið, allt í einu
fór kisa að brjótast um en Bjössi
hélt henni fast þótt hún reyndi að
losna. Allt í einu sat hún grafkyrr á
hnjánum á Bjössa og hann fann
eithvað volgt og blautt á lærunum
sínum og þá kallaði hann á mömmu
sína: Mamma! Mjádís er búin að
pissa á nýju buxurnar mínar. Þá
kom mamma fram og tók köttinn og
henti honum út. Næsta dag fór
Bjössi að leita að kisu en hann fann
hana ekki. Hún kom ekki heim í
marga mánuði. Þetta var refsingin
fyrir að hafa verið svona vond við
kisu.
Endir
Sendandi:
Sigurlaug Erla Gunnarsdóttir
Daltún 13
200 Kópavogi
Sími 42925
■ ORS- t'iÐ SRElfl RiTMS ElKS |tíeao fu. SvERlA Wi SW' ni’j. PftlKiC URiNtJ DfllftlJ ■
i.lKflM MLUTl H 'fi L 5 1° j ö L KOtW
rú'ó6 ft L L KftUP- K 'fi L 'R s
tors. U ro EvN* srflfiR K L íimiR. SKOÚ b 1 T 1
DtÖL Sur»lRv S u rr R R » u Ð 'I R_
UIL T b R'o _ Föt F R •i t) WfSr rn&uM
TRL S s K R fl h Vífto'i s l\í /
s K t) 'R FftRfV 'f\ $iö R b R K»»N« ViL VlBSifl
SJÓVOR 4R0BU ÚHN R / 0 S ftRBP 'PKflrUR 0 s K u R
VEG6 > I L UK6- DOrtUR iNM FE s K R H nwuR
'88 F B M'flL' MfllTöR KliPPft s T ft n ft R
RÓm R fi U s T Tfuft ft 'fi <. liu'iKi R
6KEÍu •I Ð ÍVREÍ KílL K u L Rftlft IQ L ft ö
SRHw'i H KflR. K £1 R spiftft TnfttJ T U R Ki
H R R L U n Ift fi_
fiRft ■ BUR ÐUK 'R R R L ft e R7K ft R
58
HLYNUR