Hlynur - 15.10.1983, Síða 58

Hlynur - 15.10.1983, Síða 58
Kópavogur 23. 06. 83. Halló Hlynsproti: Mig langar til að semja sögu í sprotann. Hún er svona. Einu sinni var köttur sem hét Mjá- dís Múshildur, það var alltaf verið að skamma hana, greyið hún. Nú ætla ég að segja ykkur eina söguna. Það var þannig að eigand- inn, hann Bjössi lítli sem var bara 5 ára tók hana upp og lagði hana I fangið á sér og reyndi að svæfa hana og loksins tókst það. Svo kom mamma hans Bjössa heim og hún kallaði á Bjössa: „Bjössi, Bjössi komdu að máta nýju fötin sem ég var að kaupa á þig." Þá sagði Bjössi við Kisu, ef þú verður ekki kyrr þá lem ég þig. Svona var Bjössi vondur við kisu. Svo fór hann að máta fötin og spurði svo mömmu sína. Mamma má ég vera í nýju föt- unum núna, þá sagði mamma. Ef þú ferð vel með þau og setur ekki neitt í þau máttu vera í þeim. Júhú sagði Bjössi. Svo fór hann inn í stofu og tók kisu í fangið, allt í einu fór kisa að brjótast um en Bjössi hélt henni fast þótt hún reyndi að losna. Allt í einu sat hún grafkyrr á hnjánum á Bjössa og hann fann eithvað volgt og blautt á lærunum sínum og þá kallaði hann á mömmu sína: Mamma! Mjádís er búin að pissa á nýju buxurnar mínar. Þá kom mamma fram og tók köttinn og henti honum út. Næsta dag fór Bjössi að leita að kisu en hann fann hana ekki. Hún kom ekki heim í marga mánuði. Þetta var refsingin fyrir að hafa verið svona vond við kisu. Endir Sendandi: Sigurlaug Erla Gunnarsdóttir Daltún 13 200 Kópavogi Sími 42925 ■ ORS- t'iÐ SRElfl RiTMS ElKS |tíeao fu. SvERlA Wi SW' ni’j. PftlKiC URiNtJ DfllftlJ ■ i.lKflM MLUTl H 'fi L 5 1° j ö L KOtW rú'ó6 ft L L KftUP- K 'fi L 'R s tors. U ro EvN* srflfiR K L íimiR. SKOÚ b 1 T 1 DtÖL Sur»lRv S u rr R R » u Ð 'I R_ UIL T b R'o _ Föt F R •i t) WfSr rn&uM TRL S s K R fl h Vífto'i s l\í / s K t) 'R FftRfV 'f\ $iö R b R K»»N« ViL VlBSifl SJÓVOR 4R0BU ÚHN R / 0 S ftRBP 'PKflrUR 0 s K u R VEG6 > I L UK6- DOrtUR iNM FE s K R H nwuR '88 F B M'flL' MfllTöR KliPPft s T ft n ft R RÓm R fi U s T Tfuft ft 'fi <. liu'iKi R 6KEÍu •I Ð ÍVREÍ KílL K u L Rftlft IQ L ft ö SRHw'i H KflR. K £1 R spiftft TnfttJ T U R Ki H R R L U n Ift fi_ fiRft ■ BUR ÐUK 'R R R L ft e R7K ft R 58 HLYNUR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Hlynur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.