Hlynur - 15.10.1983, Page 61

Hlynur - 15.10.1983, Page 61
eraíarenúbl P.A. valdi Ef þið vitið ekki hvað framhjá- hald er, þá er það rangur maður á réttum stað. Undanfarið hef ég séð fáar kjaftakerlingar á gangi. Þær eiga allar bíl. Ef kona lækkar róminn þýðir það að hún ætlar að biðja um eitthvað. Ef kona hækkar róminn.... þá hefur bóninni verið neitað. Viljið þér gera svo vel og bíða andartak, frú. bér komið því miður of seint Iseknir. í morgun hafði hann yfir fjörutíu stiga hita. Hafið þið heyrt um konuna sem losaði sig við 100 kg. af óþarfa fitu? Jú, það var í gær, þegar hún skildi. Stórkostlegt, frábært. Þér verðið fyrsti karlmaðurinn í heiminum sem elur barn, sagði læknirinn stórhrifinn við sjúklinginn. En hvað haldið þið að nábú- arnir segi, ég er ekki einu sinni giftur. Mór er fjandans sama hvað félagsfræðikennarinn þinn vil. Snáfaðu í rúmið strákur. Ef þú elskar konuna þína í raun og veru getur þú fengið hana til að gera allt sem hana langar til. • Prófaðu að hrósa konunni þinni við og við, jafnvel þó hún verði skelfingu lostin í fyrstu. Það þarf mikinn viljastyrk til að snúa frá frjálsu lífi piparsveins- ins í hjónabandið, en sem betur fer hafa flestar konur þennan viljastyrk. Og, herra dómari! Hvernig átti aumingja konan að vita, að eiginmaður hennar hefði ofnæmi fyrir arsenikki. Tvíburasystir konunnar minnar býr hjá okkur. Þekkir þú þær í sundur? Nei, svo vitlaus er ég ekki. Og svo var það skotinn, sem ætlaði til Ameríku. Hann fór til Samvinnuferða-Landsynar að spyrja hvað farið kostaði. Af- greiðslustúlkan ákvað að gera svolítið gys að skotanum og sagði: Það eru 5000 krónur á fyrsta farrými, 3000 krónur á öðru farrými og 1200 krónur á þriðja. Ef þér kjósið það frekar getið þér synt með skipinu fyrir 300 krónur. Já, sagði skotinn og hugsaði sig um. Hvoru megin henda þeir matarleyfunum? HLYNUR 6

x

Hlynur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.