Litli Bergþór - júl. 2018, Blaðsíða 13

Litli Bergþór - júl. 2018, Blaðsíða 13
Litli-Bergþór 13 Litli-Bergþór er í stöðugri þróun og í þessu tölublaði lítur myndagáta í fyrsta sinn dagsins ljós í sögu blaðsins. Höfundur myndagátunnar er Unnur Malín Sigurðardóttir. Ekki er gerður greinarmunur á a og á, e og é eða i og í. Ef gátan er rétt leyst er útkoman gamansöm hugleiðing höfundar um stöðu fjölmiðils. Björg Skuggi steinsins allur yfir féll eina klettaþröng. Greri þar fátt og engar burstir þangað sneru. Sumri hallar, haust líður, snjór hylur braut sem engin var. Líður tíminn öðruvísi inni í bjarginu en sunnan við þar sem Góusólin sést? Spyr enginn hvað af okkur varð? Hvers vegna kvöldar í ykkar heimi þegar aðrir hafa engan dag séð? Ég var einn morgun svo áttavillt og föl við ykkar dyr og barði - barði - barði. Sjáið skugga steinsins við eina klettaþröng. Gangið fram og gáið hve fátt þar grær. Hafið þið til þess spurt, fólksins, sem gengið er í björg? Svona, svona kona. Meira hvað hún lætur illa útaf þessum steini. Það var hér allt í gær! Myndagáta Á aftökustað Ég þarf ekki að fyrirgefa þeim sem iðrast ekki en ég get aumkað þau. Kannski er það fyrirhafnarminna þegar til lengdar lætur en að fyrirlíta. Bálið svíður fætur nornarinnar, beinin berast, fyrst hvít, síðan svört og hjarta hennar, sem eitt sinn elskaði og trúði á framtíðina, brestur. Reif ég sjálf hrísið í þessa brennu? Valdi hana frekar en fótabað og hlóð köstinn? Þetta er ekki hár köstur, bara smá baggi, og ég sé ekki vel af honum yfir mannskapinn. Þess vegna fyrirlít ég enn dálítið og hjarta mitt er ekki alveg brostið. Sigríður Jónsdóttir Ljóð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Litli Bergþór

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.