Litli Bergþór - júl. 2018, Blaðsíða 55

Litli Bergþór - júl. 2018, Blaðsíða 55
Litli-Bergþór 55 Í vetur setti leikdeildin upp stykkið „Sálir Jónanna ganga aftur“ eftir Ingibjörgu Hjartardóttur, Sigrúnu Óskarsdóttur og Unni Guttormsdóttur í leikstjórn Gunnars B. Guðmundssonar. Frumsýning var þann 2. febrúar eftir æfingar sem staðið höfðu yfir síðan í lok nóvember. Leikhópurinn þennan veturinn saman stóð af blönduðum hóp af nýliðum og reynsluboltum. Var það samróma álit þátttakenda að andinn í hópnum hafi verið sérlega góður. Sýningar tókust vel en veðurguðirnir hefðu mátt vera okkur hliðhollari þar sem aflýsa þurfti tveimur sýningum vegna veðurs. En þetta látum við ekki á okkur fá og mun leikdeildin snúa aftur á fjalir Aratungu veturinn 2019-2020. Leiklistin lifi! Fyrir hönd stjórnar, Kristinn Bjarnason. Starf leikdeildar Umf. Bisk. 2018 Hjalti Gunnarsson sem Kölski og Íris Blandon sem Móri að reyna að ná í sál Jóns 2 (Kristinn Bjarnason) og Kerling 2 (Hildur María Hilmarsdóttir) Unnur Malín - í hlutverki móður Jónanna, Jónarnir framliðnir í bakgrunni ásamt mökum. Þórarinn Valgeirsson sem Lykla-Pétur og Ragnhildur Ýr Gunnarsdóttir sem Kerling 1 við Gullna hliðið. Runólfur Einarsson sem Jón 4 og Halldór Bjarnason sem Karl, í fagnaðardansi þeirra félaganna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Litli Bergþór

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.