Fréttablaðið - 18.05.2019, Blaðsíða 4

Fréttablaðið - 18.05.2019, Blaðsíða 4
Þetta er leiðinlegt lag miðað við Hatara, sem er með frábært lag. Neil og Sergey frá Rússlandi Við höfum fullan skilning á áhyggj- um foreldra. Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, formaður borgarráðs Veður Austan 8-13 m/s með S-ströndinni, víða 3-8. Rigning með köflum á S- og V-landi, bjart með köflum fyrir norðan og austan. SJÁ SÍÐU 48 Æfðu í sparifötunum EUROVISION Hollendingar eru taldir líklegastir til að vinna Euro- vision ef eitthvað er að marka veð- banka. Aðdáendur hér í Tel Avív eru þó ekki á því að lagið eigi skilið að vinna og það er eiginlega sama við hvern er rætt, enginn vonast eftir sigri Duncans Laurence með lagið sitt Arcade. „Ég skil ekki alveg þessa ást sem Holland er að fá frá veðmálafyrir- tækjum,“ sagði Duje frá Króatíu og þeir Neil og Sergey frá Rússlandi tóku í sama streng. „Þetta er leiðin- legt lag miðað við Hatara, sem er með frábært lag,“ sögðu þeir nánast í kór. Laurence og hans fólk gistir á sama hóteli og íslenski hópurinn en alls eru um tíu Eurovision-hóp- ar á Dan Panorama hótelinu. Eftir úrslit fimmtudagsins var fagnað með smá skvettu af kampavíni og vildu margir fá mynd af sér með kappanum. Alveg sama hvort það var andstæðingur í úrslitunum í kvöld eða einhverjir úr hópunum. Ljósmyndari Morgunblaðsins smellti af fallegri mynd en fékk f ljótt yfir sig skammir; að þetta væri einkasamkvæmi og hann yrði að gjöra svo vel að eyða myndinni. Engar alvöru myndir sem sagt, bara á samfélagsmiðla. Það getur verið erfitt að skilja heim Eurovision. Írski hópurinn fagnaði sínum árangri með hálf undarlegum hætti Öll Eurovision-vötn falla til Hollands Hollendingar, með Duncan Laurence einan á píanóinu, eru af mörgum taldir sigurstranglegir í Eurovision í kvöld. Veðbankar um allan heim setja þá í fyrsta sæti. Liðsmenn Hatara eru klárir í kvöldið eftir aukaæfingu. Duncan Laurence með lagið Arcade er talinn líklegur til sigurs í kvöld þrátt fyrir frekar einfalda sviðsetningu en lagið er grípandi. MYND/THOMAS PUTTING skipti að nú væri mál að linnti. Hatari tók gærdaginn snemma. Æfði aukalega og var mætt eld- snemma í keppnishöllina en með góða skapið í farteskinu. Atriðið er númer 17 á svið sem er sama númer og Lordi og Loreen fengu. Það muna flestir ef ekki allir eftir þeim lögum. Í íslenska hópnum, þar sem eru fjölmiðlamenn og aðrir spekúl- antar, er fólk orðið spennt fyrir Áströlum og Ítölum. Það var rætt í morgunmatnum í gær að það væri þó einhver ára yfir Svíunum. Ein- hver sigurára, en framlag þeirra gæti þó fallið vegna rasisma því þeir eu allir dökkir á hörund. REYKJAVÍK „Hátíðin í ár verður með talsvert breyttu sniði,“ segir Víking- ur Heiðar Arnórsson, framkvæmda- stjóri Secret Solstice. Samningur við borgina um að halda hátíðina í Laugardal í lok júní var samþykktur í borgarráði á fimmtudaginn. „Tón- leikasvæðinu verður lokað núna hálf eitt, þá færist dagskráin niður í bæ.“ Víkingur segir að dögunum verði fækkað um einn, verða þetta þrír dagar í stað fjögurra. Stjórnir foreldrafélaga skóla í nágrenni Laugardals sendu bréf til borgarráðs þar sem hvatt var til þess að hátíðin yrði ekki haldin. Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, formaður borgarráðs, segir mikið tillit hafa verið tekið til slíkra ábendinga. „Við höfum fengið af bragðs umsagnir sem margar benda á áhyggjur af unglingadrykkju og umgengni og aðrar sem telja hátíðina góða og mikilvæga fyrir borgarlífið,“ segir Þórdís Lóa. „Við höfum tekið mikið tillit til þeirra ábendinga sem við höfum fengið og höfum fullan skilning á áhyggjum foreldra, við höfum það líka og þess vegna verð- ur hátíðin með gjörbreyttu sniði í ár.“ – ab Secret Solstice verður með gjörbreyttu sniði 595 1000 TENERIFE Frá kr.99.680 Tamaimo Tropical 2. júní í 6 nætur Frá kr. 79.995 SKRIFA FRÁ TEL AVIV Eurovision Benedikt Bóas benediktboas@frettabladid.is Ingólfur Grétarsson ingolfurg@frettabladid.is en framlag Íra komst ekki áfram. Þau sungu fram eftir nóttu sitt eigið lag og drukku að írskum sið. Flestir voru sammála að þegar þau voru búin að syngja lagið sitt í sjö Liðsmenn Hatara fóru sem fyrr á kostum á æfingu fyrir dómararennsli í gærkvöldi. Hópurinn stígur á svið á úrslitakvöld i Eurovision í Ísrael í kvöld. Hatrið mun sigra, framlag Íslands þetta árið, hefur vakið mikla lukku og er eitt sigurstranglegasta atriði keppninnar. NORDICPHOTOS/GETTY MENNING Bandaríski gamanleikar- inn Will Ferrell steig upp á Eurovisi- on-sviðið í Tel Avív í gær, skömmu áður en dómararennsli hófst, og til- kynnti áhorfendum að hann myndi leika söngvara Íslands í kvikmynd sem hann gerir um þessar mundir fyrir Netflix og fjallar um Eurovisi- on. Frá þessu greindi Gísli Marteinn Baldursson, sem kynnir Eurovision fyrir Íslendinga, á Twitter. Ferrell er staddur í Tel Avív ásamt leikkonunni Rachel McAdams en hún mun fara með hlutverk í myndinni. Eurovision er ekki helsta áhuga- mál Bandaríkjamanna en Ferrell hefur þó sagst hafa sérstakan áhuga á keppninni. Sænska leikkonan Viveca Paulin, eiginkona Ferrells, kynnti keppnina fyrir honum. – þea Ferrell syngur fyrir Ísland 1 8 . M A Í 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R2 F R É T T I R ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.