Fréttablaðið - 18.05.2019, Blaðsíða 57

Fréttablaðið - 18.05.2019, Blaðsíða 57
 Styttri viðvera Leikskólakennarar
 kennarar með leyfisbréf til kennslu í leikskóla fullt starf er sex tíma viðvera á deild auk tíu tíma undirbúningstíma á viku sem unnir eru samkvæmt samkomulagi
 hverju sinni Aðalþing er einkarekinn leikskóli í Kópavogi, sem leggur áherslu á margskonar þróunarstarf, skemmtilega nýbreytni og starfar í anda Reggio Emilia. Í skólanum starfar fjöldi fagmanna og undanfarið skólaár var unnið samkvæmt nýju skipulagi á undirbúningstímum. Það er einróma mat kennaranna að nýja skipulagið á vinnutímanum bæti skólastarfið og auki lífsgæði. Nú viljum við fjölga kennurum sem býðst að vinna samkvæmt þessu kerfi. Við óskum eftir fólki með starfsréttindi leikskólakennara, sem hefur góða samkiptahæfni
 og brennandi áhuga. Umsóknarfrestur er til 30. maí. Upplýsingar veitir Hörður leikskólastjóri í síma 5150930 eða á netfanginu hordur@adalthing.is LEIKSKÓLINN AÐALÞING Staða ráðgjafa í móttöku og kennslu grunnskólabarna sem hafa íslensku sem annað tungumál Skóla- og frístundasvið Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar auglýsir laust til umsóknar starf ráðgjafa á sviði máls og læsis. Ráðgjafinn mun starfa í Miðju máls og læsis, sem heyrir undir skrifstofu skóla- og frístundasviðs Reykjavíkur. Hlutverk Miðju máls og læsis er að veita fræðslu og ráðgjöf um þróun faglegra starfshátta sem stuðla að hvetjandi mál- og læsisumhverfi fyrir börn í leikskólum, grunnskólum og í frístundarstarfi. Staðan felur í sér móttöku og mat á námsstöðu þeirra nemenda í grunnskólum borgarinnar sem nýfluttir eru til landsins. Ráðgjafi fylgir matinu eftir með kennsluáætlunum, ráðgjöf og fræðslu. Undir skóla- og frístundasvið heyrir rekstur leikskóla, grunnskóla og frístundastarfs Reykjavíkurborgar og starfsemi Náms- flokka Reykjavíkur, skólabókasafna og skólahljómsveita. Næsti yfirmaður ráðgjafa er deildarstjóri Miðju máls og læsis. Umsókn fylgi greinargerð í stuttu máli um þekkingu og reynslu af móttöku og kennslu í íslensku sem öðru tungumáli, yfirlit yfir nám og fyrri störf, leyfisbréf grunnskólakennara, upplýsingar um framsækin verkefni sem umsækjandi hefur leitt eða tekið þátt í og annað er málið varðar. Um er að ræða fullt starf í þróunarverkefni til þriggja ára. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf 1. ágúst 2019. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ. Hægt er að sækja um starfið á vefsíðu Reykjavíkurborgar, www.reykjavik.is/storf Nánari upplýsingar um starfið veitir Dröfn Rafnsdóttir, deildarstjóra Miðju máls og læsis, í síma 411 1111 eða á netfangið: drofn.rafnsdottir@reykjavik.is Helstu verkefni og ábyrgð • Hafa yfirumsjón með mati á námsstöðu nemenda: - Styðja kennara í að gera alhliða mat á námsstöðu nemenda skv. matstæki að sænskri fyrirmynd - Gera mat á námsstöðu nemenda skv. matstæki að sænskri fyrirmynd • Útbúa kennslusáætlanir og/eða aðstoða kennara við gerð þeirra • Veita starfsfólki í grunnskólum ráðgjöf og stuðning vegna móttöku nemenda og kennslu í íslensku sem öðru tung- umáli í samstarfi við aðra starfsmenn Miðju máls og læsis • Skipuleggja og annast fræðslu fyrir starfsfólks skóla • Skipuleggja og annast fræðslu fyrir foreldra í samstarfi við starfsfólk í skóla- og frístundastafi • Samstarf við sérfræðiþjónustu skóla á þjónustumiðstöðva Hæfniskröfur • Leyfi til að starfa sem grunnskólakennari • Framhaldsháskólamenntun í menntunarfræðum eða önnur sambærileg menntun æskileg • Reynsla af grunnskólakennslu • Reynsla af móttöku og kennslu í íslensku sem öðru tung- umál • Reynsla af kennsluráðgjöf æskileg • Góð íslenskukunnátta og hæfni til að tjá sig í ræðu og riti • Lipurð og sveigjanleiki í samskiptum • Frumkvæði í starfi og skipulögð vinnubrögð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.