Fréttablaðið


Fréttablaðið - 01.06.2007, Qupperneq 29

Fréttablaðið - 01.06.2007, Qupperneq 29
Fiskmarkaður verður opnaður á morgun í port- inu við Vín og skel að Laugavegi 55. Hann verður opinn um helgar í sumar. Vín og skel er líka með sérstakan matseðil í tilefni hátíðar hafsins. Kristján Nói Sæmundsson er veitingamaður í Víni og skel og hjá honum er allt að gerast. „Við ætlum að vera með fiskmarkað um helgar hér í portinu fyrir utan veitingastaðinn okkar, í samvinnu við Atla- staðafisk í Keflavík og fiskbúðina Sjólyst. Byrjum á morgun á hátíð hafsins og verðum með opið frá ell- efu til fimm,“ segir hann og kveðst líka hafa tryggt sér krækling frá Norðurskel í Hrísey. „Þetta hrá- efni munum við selja almenningi og líka bjóða upp á grillspjót með góðmeti úr hafinu sem fólk getur keypt tilbúin á grillið heima.“ En stólar Kristján Nói á gott veður eða er hann búinn að byggja yfir portið? „Við erum að fá tjald og þar inni verðum við með markaðinn. Svo stefnum við á að grilla líka hér fyrir utan. Við reyndum það í fyrrasumar en þá var aldrei veður til þess. Nú erum við bjartsýnir og treystum því að það komi ekki tvö rigningarsumur í röð.“ Vín og skel er einn þeirra veitingastaða sem býður sérstakan matseðil vegna hátíðar hafsins og þar er kræklingur í forrétt og humar, hlýri og skötuselur í aðalrétt en endað á perueftirrétti. Að sögn Kristjáns Nóa verður sá matseðill áfram í gildi í sumar. „Við fáum væntanlega ferska öðuskel í sumar frá Hrísey og einnig ígulker. Það þarf að hafa svolítið fyrir að ná í það, gera út mann til að kafa og tína, en við reynum að hafa úrvalið eins fjölbreytt og við mögu- lega getum.“ Kræklingur, öðuskel, ígulker og humarEin matsk. safieða eitt hylki Jói Fel F A B R IK A N
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.