Fréttablaðið - 05.01.2013, Side 46

Fréttablaðið - 05.01.2013, Side 46
| ATVINNA | Starfsmenn óskast Löður auglýsir eftir starfsmönnum Í þvottastöð fyrirtækisins á Fiskislóð. Hluti af starfinu er samskipti við viðskiptavini og er því nauðsynlegt að viðkomandi tali góða íslensku, sé jákvæður, þjónustulundaður og sjálfstæður í vinnubrögðum Leitað er eftir starfsmanni sem er eldri en 25 ára og er tilbúin/n að vinna einhverja yfirvinnu. Hvetjum konur jafnt sem karla að sækja um starfið. Áhugasamir sendi inn umsókn á www.lodur.is/is/fyrirtaekid/atvinnuumsokn. Rafmagnsverkfræðingar óskast til starfa í Noregi VISSIR ÞÚ ÞETTA? West Elektro er leiðandi rafmagnsfyrirtæki í iðnaði og sjávarútvegi. Við erum að verða öflugri í olíu- og gasiðnaði. West Elektro er staðsett í Kristiansund sem er bær á vesturströnd Noregs. Bærinn samanstendur af fjórum eyjum og er umkringdur sjó og fjöllum. Í Kristiansund búa um 60 Íslendingar. STARFSVIÐ: -, skipa-, gas- og olíugeiranum umsjón yfir verkefnum MENNTUNAR- OG HÆFNISKRÖFUR: - 5 ára reynsla rafmagni í skipum og húsum í olíu og gasi norsku, sænsku eða dönsku eða allavega mikill vilji til að læra norsku VILTU VITA MEIRA? óskast. Atvinnuviðtöl verða tekin á Íslandi. Allar umsóknir og fyrirspurnir verða meðhöndlaðar sem trúnaðarmál og þeim svarað. 5. janúar 2013 LAUGARDAGUR6

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.