Fréttablaðið - 05.01.2013, Page 47

Fréttablaðið - 05.01.2013, Page 47
| ATVINNA | Við leitum að metnaðarfullum einstaklingi til að slást í hópinn í innkaupadeild Össurar. Deildin sér um öll innkaup, inn- og útflutning og framleiðslustýringu. Innkaupafulltrúi mun sjá um innkaup, samskipti við birgja og framleiðslustýringu. Innkaup, birgða- og framleiðslustýring Samskipti við birgja, samninga- og áætlanagerð Val á birgjum og samningagerð við þróun nýrra vara Háskólamenntun sem nýtist í starfi svo sem viðskiptafræði, verkfræði eða vörustjórnun. Að minnsta kosti 3 ára starfsreynsla Þekking og reynsla af verkefnastjórnun er kostur Mjög góð enskukunnátta Hæfni í mannlegum samskiptum Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum Vegna aukinna verkefna leitum við að framúrskarandi einstaklingi til að slást í hópinn í markaðsdeild Össurar. Viðkomandi þarf að hafa frumkvæði, vera áhugasamur og skapandi. Um er að ræða tímabundna stöðu til eins árs með möguleika á framlengingu. Hönnun á auglýsinga- og markaðsefni Þátttaka í markaðsmálum og þróun vörumerkis Menntun í grafískri hönnun Þekking og reynsla af öllum helstu hönnunarforritum frá Adobe Reynsla af vefhönnun kostur Skipulögð vinnubrögð og geta til að vinna sjálfstætt Skapandi og frjó hugsun Mjög góð enskukunnátta Hæfni í mannlegum samskiptum Allar nánari upplýsingar veitir starfsmannadeild í síma 515-1300. Umsókn ásamt ferilskrá óskast send á netfangið work@ossur.is fyrir 14. janúar 2013. Vinsamlegast setjið í efnislínu tölvupóstsins hvaða starf er sótt um. Össur er leiðandi alþjóðlegt fyrirtæki á sviði stoð- og stuðningstækja. Hjá félaginu starfa um 1800 manns í 15 löndum. Gildi félagsins eru Heiðarleiki - Hagsýni - Hugrekki. Við erum Intellecta ráðgjöf ráðningar rannsóknir Nánari upplýsingar um störf og ráðgjafarþjónustu sem í boði er hjá Intellecta veita ráðgjafar í síma 511 1225. Einnig er hægt að skoða heimasíðu fyrirtækisins www.intellecta.is. Farið er með allar umsóknir og fyrirspurnir um störf eða þjónustu sem trúnaðarmál. Intellecta, Síðumúla 5, 108 Reykjavík, sími 511 1225 LAUGARDAGUR 5. janúar 2013 7

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.