Fréttablaðið - 05.01.2013, Page 53
| ATVINNA |
RÁÐGJÖF RÁÐNINGAR RANNSÓKNIR
Að gera betur í dag en í
gær er drifkraftur nýrra
hugsana og betri árangurs
Réttir starfsmenn í réttum
hlutverkum ræður mestu
um árangur fyrirtækja
Rannsóknir auka
þekkingu og gera
ákvarðanir markvissari
ráðgjöf ráðningar rannsóknir
Síðumúla 5
108 Reykjavík
Sími 511 1225
www.intellecta.is
Starfsmaður óskast til starfa við
þjónustuíbúðir fatlaðs fólks
Ábyrgðar- og starfssvið:
• Gerð einstaklings- og þjónustuáætlana ásamt
gerð þjálfunargagna.
• Veita fötluðu fólki stuðning og ráðgjöf við athafnir daglegs lífs.
• Móta verklagsreglur og fylgja þeim eftir
Hæfniskröfur:
• Þroskaþjálfanám eða önnur háskólamenntun sem
nýtist í starfi
• Faglegur metnaður í starfi og áhugi á málefnum fatlaðs fólks
ásamt ríkri þjónustulund og þolinmæði.
• Góð hæfni í mannlegum samskiptum, jákvæðni, sjálfstæði og
frumkvæði í starfi.
Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi Sambands íslenskra
sveitarfélaga við viðkomandi stéttarfélag.
Karlar jafnt sem konur eru hvött til að sækja um starfið.
Umsóknum ásamt ferilskrá skal skilað á netfangið
stellak@hafnarfjordur.is
Umsóknarfrestur er til og með 8. janúar.
Upplýsingar um starfið veitir Stella Á. Kristjánsdóttir, verkefna-
stjóri þjónustuíbúða og frekari liðveislu , sími 544-2360 /
644-5726.
Fræðslustjórinn í Hafnarfirði
Starfsmenn óskast
Löður auglýsir eftir starfsmönnum Í þvottastöð fyrirtækisins
á Fiskislóð.
Hluti af starfinu er samskipti við viðskiptavini og er því
nauðsynlegt að viðkomandi tali góða íslensku, sé jákvæður,
þjónustulundaður og sjálfstæður í vinnubrögðum
Leitað er eftir starfsmanni sem er eldri en 25 ára og er
tilbúin/n að vinna einhverja yfirvinnu.
Hvetjum konur jafnt sem karla að sækja um starfið.
Áhugasamir sendi inn umsókn á
www.lodur.is/is/fyrirtaekid/atvinnuumsokn.
Ég er með áhugasama kaupendur að
einbýli á flötunum í Garðabæ
Hringdu núna ... ég leita e ir einbýli með í það minnsta
4 svefnherbergjum, 2 baðherbergjum, sjónvarpsherbergi og
bílskúr .. fataherbergi er mikill kostur.
Þórey Ólafsdó r er alltaf í síma 663 2300
Vönduð vinnubrögð og framúrskarandi þjónusta
sem skilar árangri í fasteignaviðskiptum.
Auglýsing um skipulag - Hörgársveit
Í samræmi við 41. gr. skipulagslaga auglýsist hér með tillaga
að deiliskipulagi jarðarinnar Skúta ásamt spildu úr jörðinni
Moldhaugum, ásamt umhverfisskýrslu. Í tillögunni er gert ráð
fyrir efnistökusvæði, iðnaðarsvæði o.fl. Gert er ráð fyrir aðkomu
að svæðinu frá Hringvegi.
Gerð er grein fyrir tillögunni á skipulagsuppdrætti í
mælikvarðanum 1:10.000.
Tillagan, ásamt umhverfisskýrslu, verður til sýnis á skrifstofu
Hörgársveitar, Þelamerkurskóla, frá 28. nóvember 2012 til 25.
janúar 2013. Einnig má sjá tillöguna, ásamt umhverfisskýrslu, á
heimasíðu sveitarfélagsins, www.horgarsveit.is. Athugasemdir
skulu hafa borist skriflega til skrifstofu Hörgársveitar eigi síðar
en kl. 15:00 föstudaginn 25. janúar 2013. Þeir sem ekki gera
athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkir tillögunni.
26. nóvember 2012
Sveitarstjórinn í Hörgársveit
Hópkaup er fyrirtæki sem vinnur að því að auka viðskipti
samstarfsaðila sinna með vinsælustu tilboðsaðferð heimsins
í dag og er Hópkaup stærsta fyrirtækið á sínum vettvangi á
Íslandi. Vilt þú vera í sigurliðinu?
Áhugasamir sendi umsókn strax á umsokn@hopkaup.is.
Umsóknarfrestur er til 15. janúar
Hæfniskröfur:
Hressleiki
Hæfni í mannlegum samskiptum
Áhugi á markaðsmálum
Sjálfstæði
Söluhæfileikar
Suðurlandsbraut 22 - 108 Reykjavík - hopkaup.is - Sími 520 1030í krafti fjöldans
Ert þú sniðug/ur, hress og hefur áhuga á markaðsmálum?
Við getum kennt þér að selja, en við getum ekki kennt þér að vera hress.
PI
PA
R\
TB
W
A
SÍ
A
30
04
9
Hópkaup auglýsir eftir
viðskiptastjóra
LAUGARDAGUR 5. janúar 2013 13