Fréttablaðið - 05.01.2013, Blaðsíða 68

Fréttablaðið - 05.01.2013, Blaðsíða 68
5. janúar 2013 LAUGARDAGUR| HELGIN | 40 KROSSGÁTA LÁRÉTT 1. Er sú okurbúlla, vínbúðin, heimkynni skepna? (9) 5. Lítil deili lítilræði (10) 12. Dóp og drykkja renna saman í miðju (10) 13. Læt mér lynda við Bob, þótt ruglaður sé (5) 14. Kverkar drepa svikna (7) 15. Ekkja stillir stólpa Hildi til höfuðs (10) 16. Dónarnir vilja rafmagnslotur (9) 17. Glæra niðurstöðu, góðir landsmenn (11) 18. Bregst hvorki veislunni né fagnaðarerindinu (9) 22. Þær kristnu ganga út, eftir sitja sannfærðar um betri tíð (15) 27. Reykur skelfingar fyrir þá sem eftir liggja (6) 28. Háhýsi gerðist gæsluspíra (8) 30. Óreynd dæmi kartöflur og kál (8) 31. Foráttu henging (6) 32. Leðurblaka kostar meira eftir miðnætti (8) 33. Matreiða fullkomlega brennandi (6) 35. Vinsæll snúningur bors (6) 37. Línbleik standa við tugthús fyrir saltskort (15) 38. Sá sem var að verða viðkvæmur er til- breyting (6) 39. Eru þrautir mittis orsakir eymdartilveru? (13) 40. Stubbur elskar lukkulaufið (7) LÓÐRÉTT 1. Kvenmannslaus dansæfing hvar konur ráða för (7) 2. Ræna týndra og ringlaðra (10) 3. Ruglað rall núna vegna valsanna (8) 4. Finn belgsblæ á þarmahlaup (8) 6. Klára meðferð með herkjum fyrir himintungl (6) 7. Fiskur vill tattúvera sitt roð (10) 8. Undan síga bolir í lítinn bæ úr leið (9) 9. Set heilt þing inn í málið (9) 10. Ráðumst inn með kunnugum (9) 11. Fóru fimmtudagar frá? (9) 18. Rafkattarsorg vegna vinnuvélarlínurita? (13) 19. Fljót í byrjun og pressa í framhaldinu, er það græðgi? (7) 20. Lítilsvirða hífuð með komplexa (12) 21. Framleiði mat, það eru kjúklingar, en þeir fá fóður að launum (12) 23. Karl grilli í karlarækt (8) 24. Léttvínslepjandi örlagabyttur í draumadraginu (11) 25. Er vísað til stelpu stráks eða stráks stelpu? (11) 26. Einangruð afkvæmi taka sprettinn (7) 29. Fjallafoxgras, öðru nafni skollapuntur, tófugras og– völskurófa? (9) 34. Lét löt fá pilsner (6) 36. Skyldi sá gamli ruglukollur finna orðið? (5) VEGLEG VERÐLAUN LAUSNARORÐ Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtist sögufrægt menningarsetur. Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 9. janúar næstkomandi á krossgata@frettabladid.is merkt „5. janúar“. Vikulega er dregið er úr inn- sendum lausnarorðum og fær vinningshafi eintak af bókinni Húsið frá Forlaginu. Vinnings- hafi síðustu viku var Valdís Björgvinsdóttir, Hafnarfirði. Lausnarorð síðustu viku var G R E I Ð S L U K O R T 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 M O R Ð I N G J A R N I R E B F Á N Ö N Ý R E Y N I B E R V A L H N E T U N N A R L T R A E H U M L S K A M M R I F S K I L V I R K A D T N Ý L T Ð E Æ R Á A R E N D I S E S T E R S K E L S E K K L O F E I T I E F N I S I R L G U R R Þ O K U G R Á R H A G R Æ Ð A Æ J O U I O Ó S S T A Ð G Ó Ð R A R T H R Í M Þ U R S I F U H V M T F A Ó M A N N G Æ S K A J Ó L A T E S A M V E R J A Ð L N M L K A I Á S I F L F A X A F L Ó A K N L I M R U N A A S S P I L A D Ó S Á G R K J Ö T Æ T A E Ý B A S A L T I Ö I T E I G U R Ú J U N Y F I R L I T A S Ð Á M S Sumarið 1994 fengu vísindamenn í fyrsta sinn í hendur lifandi einstakling af tegundinni Pseudoryx nghetinhensis, svokölluðum Vu Quang-uxa, eða saola, eins og flestir heimamenn nefna dýrið. Dýrið var kálfur sem veiðimaður hafði fundið í skógivöxnu fjalllendi á landamærum Laos og Víetnam. Vísindamönnum hafði orðið tilvist tegundar- innar kunn tveimur árum fyrr, þegar þeir fundu þrjár torkennilegar hauskúpur í híbýlum veiðimanna á svæðinu. Síðan eru liðin rúm tuttugu ár, og enn hefur engum vísindamanni tekist að sjá Vu Quang-uxa í sínum náttúrulega heimkynnum. Dýrið er þekkt sem eitt sjaldgæfasta spendýr veraldar. Ekkert er vitað um hversu margir einstaklingar eru til af tegundinni, en hins vegar eru aðeins til öruggar heimildir um ellefu slíka á þessu tímabili. Sumir innfæddir kalla það „kurteisa dýrið“, vegna þess hversu hljóðlega það ferðast um skóga. Í ágúst 2010 fönguðu þorpsbúar í Laos eitt dýr en það drapst áður en verndarsinnar gátu sleppt því aftur út í náttúruna. Hræið hefur síðan verið rannsakað gaumgæfilega. Allir einstaklingar sem hafa verið fangaðir– þótt fáir séu– hafa drepist undir mannahöndum. Vísindamenn telja hugsanlegt að dýrið geti hreinlega ekki þrifist ófrjálst. Hinir svokölluðu uxar eru reyndar skilgreindir sem antilópur, eins og allir slíðurhyrningar sem ekki falla í flokk nautgripa, sauðfjár, geita, buffla eða vísunda. Fullvaxið saola-dýr er um 85 sentímetrar upp að herðakambi og 90 kíló. Það hefur dökkbrúnan feld, er hvítrákótt í framan og jafnframt með hvíta rák eftir endilöngu bakinu. Vu Quang-uxarnir merkja sér svæði með því að opna flipa á snoppunni og nudda beiskri moskuslykt á yfirborðið úr þar til gerðum kirtlum. Þessir gríðar- stóru þefkirtlar eru taldir þeir stærstu sem finna megi í nokkru spendýri. - sh DÝR VIKUNNAR VU QUANG-UXI EKKI ATHYGLISSJÚKUR Sárafáar myndir hafa náðst af lifandi saola-dýrum, enda mannafælin með afbrigðum. Eitt sjaldgæfasta spendýr veraldar Réttast væri að flengja ræfilinn Viðhorf til barna – með geðrænan vanda Föstudag 11. janúar kl. 8:00 - 16:00. Laugardalshöll - 2. hæð (nýja húsinu) Ráðstefna BUGL 11. janúar 2013 Fundarstjórar: Erlendur Egilsson sálfræðingur og Ósk Sigurðardóttir iðjuþjálfi 08:00 - 08:30 Skráning, afhending ráðstefnugagna og morgunmatur 08:30 - 08:40 Ráðstefna sett Guðrún Bryndís Guðmundsdóttir yfirlæknir á göngudeild BUGL 08:40 - 09:10 Fjölmiðla- og netnotkun íslenskra ungmenna og birtingarmynd barna með geðræn vandamál í fjölmiðlum Þorbjörn Broddason prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands 09:10 -10:10 The Meaning of Disorder and Impairment from a Young Person’s Perspective Professor Peter Hill Child & Adolescent Psychiatrist 10:10 - 10:25 Kaffihlé 10:30 -11:00 11:00 -11:30 11:30 -12:00 Salur A Viðhorf til barna með sérþarfir Hrefna Haraldsdóttir foreldraráðgjafi Fjölskyldunálgun hjá Geðheilsu - eftirfylgd Auður Axelsdóttir forstöðumaður/ iðjuþjálfi og Haukur Hauksson BA sálfræði Vettvangsteymi BUGL Henný Hraunfjörð hjúkrunarfræðingur og lýðheilsufræðingur MPH Salur B Foreldrastuðningshópur á BUGL Unnur Heba Steingrímsdóttir geðhjúkrunarfræðingur Óhreinu börnin hennar Evu Ásdís Ýr Arnardóttir grunn- og framhaldsskólakennari ADHD og farsæl skólaganga Ingibjörg Karlsdóttir félagsráðgjafi og lýðheilsufræðingur MPH 12:00 - 13:00 Hádegisverðarhlaðborð 13:00 - 13:30 13:30 - 14:00 Kynáttunarvandi barna og unglinga – hvað segja fræðin? Erlendur Egilsson sálfræðingur Kynáttunarvandi barna og unglinga Sigríður Birna Valsdóttir leiklistar- og fjölskyldu- meðferðarfræðingur / ráðgjafi í Samtökunum ´78 Offita barna og unglinga – einhver ráð? Ragnar Bjarnason yfirlæknir barnalækninga / Kvenna- og barnasvið Landspítala Meðferðarsamræður við foreldra unglinga með átröskun í hóp og einstaklingslega Margrét Gísladóttir sérfræðingur í geð- og fjölskylduhjúkrun 14:00 - 14:30 Indíánar og geðheilbrigðisþjónusta Jón Gnarr borgarstjóri Reykjavíkur 14:30 - 14:45 Kaffihlé 14:45 - 15:45 ADHD, Adolescence and Adolescents Professor Peter Hill Child & Adolescent Psychiatrist 15:45 - 16:00 Ráðstefnulok Drengjakór Reykjavíkur - stjórnandi Friðrik S. Kristinsson Vinsamlegast tilkynnið þátttöku fyrir 8. janúar 2013. Verð: kr. 9.500 Morgunmatur, kaffiveitingar og hádegisverðarhlaðborð innifalið. Skráning fer fram á vef Landspítalans: www.lsh.is/?PageID=15361
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.