Fréttablaðið - 05.01.2013, Síða 84

Fréttablaðið - 05.01.2013, Síða 84
5. janúar 2013 LAUGARDAGUR | MENNING | 56 Styrkir til náms og rannsókna Orkurannsóknasjóður Landsvirkjunar styrkir náms- menn og rannsóknarverkefni á sviði umhverfis- og orkumála. Til úthlutunar 2013 eru 60 milljónir króna. Styrkir til efnilegra nemenda í meistara- eða doktorsnámi á sviði umhverfis- eða orkumála. Styrkir til rannsókna á sviði umhverfis- og orkumála, veittir til að mæta kostnaði vegna vinnu sérfræðinga, þátttöku meistara- og doktorsnema og öðrum útgjöldum. Umsækjendur þurfa að leggja fram lýsingu á rannsóknarverkefni sínu, og rökstuðning fyrir því að verkefnið tengist markmiðum sjóðsins. Umsóknareyðublöð og frekari upplýsingar eru á www.landsvirkjun.is. Umsóknum ásamt fylgi- gögnum má skila rafrænt á orkurannsoknasjodur@lv.is. Öllum umsóknum verður svarað og farið með þær sem trúnaðarmál. Athugið að umsóknar- frestur er til 7. janúar 2013. ★★★★★ Enter 4 Hjaltalín Hjaltalín hugsar hlutina upp á nýtt á frábærri plötu. tj ★★★★★ Stafnbúi Steindór Andersen & Hilmar Örn Hilmarsson Tónlist Hilmars Arnar fellur sérstaklega vel að rímnasöng Steindórs Andersen. tj ★★★★★ Spilaðu lag fyrir mig Valgeir Guðjónsson Öll þekktustu lög Valgeirs Guðjónssonar í þreföldum afmælispakka. tj ★★★★★ Sumarliði, hippinn og allir hinir Bjartmar Langþráð safn bestu laga Bjartmars Guðlaugssonar. tj ★★★★★ Astralterta Stuðmenn og Grýlurnar Djúsí terta bökuð af Stuðmönnum og Grýlunum. tj ★★★★ Elabórat GP! Guðmundur Pétursson gítarleikari fer um víðan völl á frábærri sólóplötu. tj ★★★★ Halftime Introbeats Frekar mjúk og þægileg tónlist og ætti að höfða til margra. tj ★★★★ Kominn heim Helgi Júlíus Kominn heim er frábær plata. tj ★★★★ Hljómskálinn Ýmsir flytjendur Flott útgáfa sem hefði mátt innihalda efnismeiri DVD. tj ★★★★ Töf Náttfari Flott plata þrátt fyrir tíu ára töf. tj ★★★★ Room Eivør Eivør og eiginmaðurinn Tróndur með frábæra plötu. tj ★★★★ LP Futuregrapher Fyrsta plata Futuregraphers er skemmti- leg útfærsla á trommu- & bassatónlist tíunda áratugarins. tj ★★★★ Sculpture Sudden Weather Change Strákarnir í SWC fylgja frumsmíðinni eftir með þyngri og dimmari plötu. tj ★★★★ Ásgeir Trausti Ásgeir Trausti Hinn tvítugi höfundur lagsins Sumar- gestur á greinilega fullt af flottum lögum. tj ★★★★ Stelpurokk Andrea Gylfadóttir Andrea Gylfadóttir gerir upp ferilinn á flottri safnplötu. tj ★★★★ Cheek Mountain Thief Cheek Mountain Thief Frábær plata frá fyrrum meðlimi Tunng og íslenskum meðspilurum. tj ★★★★ Ojba Rasta Ojba Rasta Hin stóra reggíhljómsveitin á Íslandi með frábæra frumsmíð. tj ★★★★ Retro Stefson Retro Stefson Sjömenningarnir í Retro Stefson með flott framhald af síðustu plötu. tj ★★★★ Architecture of Loss Valgeir Sigurðsson Þriðja sólóplata Valgeirs Sigurðssonar er gæðagripur. tj ★★★★ The Box Tree Skúli Sverrisson og Óskar Guðjónsson Skúli Sverrisson og Óskar Guðjónsson taka upp spunaþráðinn tíu árum seinna. tj ★★★★ Born to be Free Borko Borko snýr aftur fjórum árum seinna með fína plötu. tj ★★★★ Um stund Valdimar Valdimar klárar plötu númer tvö með stæl. tj ★★★★ Þar sem himin ber við haf Jónas Sigurðsson og Lúðrasveit Þor- lákshafnar Jónas Sigurðsson gerði góða ferð til Þor- lákshafnar. tj ★★★★ Vélrænn Friðrik Dór Friðrik Dór fylgir Allt sem þú átt eftir með flottri plötu. tj ★★★★ Börn Loka Skálmöld Skálmöld snarar út rokkóperu númer tvö. tj ★★★★ Okkar menn í Havana Sigurður Guðmundsson og Memfis- mafían Flott latín-plata gerð með Tómasi R. og kúbverskum tónlistarmönnum. tj ★★★★ Bastards Björk Þrettán ólíkar en áhrifamiklar endur- gerðir af lögum af Biophiliu. tj ★★★★ Twosomeness Pascal Pinon Tvíburasysturnar hæfileikaríku úr Vestur bænum með frábæra jaðarpopp- plötu. tj ★★★★ God‘s Lonely Man Pétur Ben Sterk og persónuleg rokkplata frá Pétri Ben. tj ★★★★ Megas raular lögin sín Megas Glæsilegur fjórfaldur safnpakki með bestu lögum Megasar og áður óútgefnu efni. tj ★★★★ Division of Culture and Tourism Ghostigital Einar Örn og Curver fá hjálp frá David Byrne, Alan Vega og fleiri góðum gest- um á nýju plötunni. tj ★★★★ Önnur Mósebók Moses Hightower Önnur Mósebók gefur snilldarplötunni Búum til börn ekkert eftir. tj ★★★★ Í blómabrekkunni Mannakorn Fleiri frábær lög og textar frá Magga Eiríks og Pálma Gunn. tj ★★★★ Himinbrim Nóra Metnaðarfyllri og kraftmeiri Nóra. tj ★★★★ Þorpið Bubbi Bubbi og Sólskuggarnir með enn þá betri plötu en síðast. tj ★★★★ Kiriyama Family Kiriyama Family Vönduð og fjölbreytt plata frá nýrri íslenskri popphljómsveit. tj ★★★★ Fearless Legend Nýjasta hljómsveitin hans Krumma með frábæra plötu. tj ★★★★ Valtari Sigur Rós Sigur Rós tekur stóra beygju með rólegri og hrífandi plötu. tj ★★★★ Múgsefjun Múgsefjun Hugmyndarík og skemmtileg þema- plata. tj ★★★★ Matur fyrir tvo Melchior Fjölbreytt og fáguð fullorðinspoppplata frá þessari gömlu MR-sveit. tj ★★★★ Kveldúlfur Myrra Rós Fyrsta plata Myrru Rósar er gæðagripur. tj ★★★★ Slaves Muck Muck stimplar sig inn með pottþéttri rokkplötu. tj ★★★★ Low Roar Low Roar Kaliforníumaðurinn og Reykvíkingurinn Ryan Karazija með firnasterka frum- smíð. tj ★★★★ Dream Central Station Dream Central Station Dúett sem púllar að vera með sólgler- augu innandyra með flotta plötu. bt ÍSLENSKA TÓNLISTARÁRIÐ Fimm íslenskar plötur fengu fi mm stjörnur hjá gagnrýnendum Fréttablaðsins árið 2012. Þar af voru þrjár safnplötur. Hér fylgir yfi rlit stjörnugjafar um íslenskar plötur sem voru dæmdar í Fréttablaðinu, alls 96. Næstum helmingur fékk fj órar stjörnur, eða 44. Aðeins einn einnar stjörnu dómur birtist.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.