Fréttablaðið - 07.11.2015, Blaðsíða 15

Fréttablaðið - 07.11.2015, Blaðsíða 15
VILTU VERA MEMM? WOW, VIÐ ERUM Á UPPLEIÐ! Vegna aukinna umsvifa og óþrjótandi tækifæra þurfum við að stækka WOW hópinn okkar. Við leitum að metnaðarfullum og jákvæðum einstaklingum í WOW teymið. Þú nærð lengra með WOW air! FLUGMENN ER FLUG Á ÞÉR? Við leitum að flugmönnum til að stýra flugvélum okkar um háloftin blá og fljúga með ánægða gesti WOW air á vit ævintýranna. Ráðning flugmanna er liður í auknum umsvifum félagsins en um er að ræða framtíðarstörf á nýlegum A330, A321 og A320 vélum WOW air. LAUNAFULLTRÚI STEMMIR ÞETTA? Við leitum að reynslubolta í launavinnslu. Starfið felst meðal annars í vinnslu launabókhalds, útreikningum og skilum opinberra gjalda og samskiptum við aðila innan- og utanhúss. Finnst þér gaman að vinna með tölur? Ertu ofurnákvæmur og samviskusamur? Þá ert þú mögulega rétti aðilinn fyrir starfið. SÉRFRÆÐINGUR Í MANNAUÐSMÁLUM HEFUR ÞÚ ÁHUGA Á FÓLKI? Vegna aukinna umsvifa vantar okkur aðstoð á mannauðssvið fyrirtækisins. Um er að ræða ‘ölbreytt verkefni á sviði mannauðsmála. Viðkomandi mun meðal annars koma að ráðningum, fræðslumálum, samningamálum, utanumhaldi með starfsmannaupplýsingum og fleiru. STARFSMENN Í ÁHAFNADEILD VERTU Í GÓÐUM FÉLAGSSKAP! Við óskum eftir að bæta við tveimur starfsmönnum í áhafnadeild WOW air til að sinna ‘ölbreyttum störfum. Skipulagni, samviskusemi og nákvæmni eru allt góðir kostir að hafa. Við leitum að einstaklingum með reynslu úr flugrekstri og frábæra samskiptahæfni. SÉRFRÆÐINGUR Í FERLASKRÁNINGU OG ÞJÓNUSTUSTÖÐLUM ERTU MEÐ HÁAN STAÐAL? WOW air leitar að framúrskarandi starfsmanni til að sinna starfi sérfræðings starfsemi á jörðu niðri (e. Ground Operations) með áherslu á ferlaskráningu og utanumhald með þjónustustöðlum WOW air. Eru ferlar og staðlar tónlist í þínum eyrum? Fara frávik í taugarnar á þér? Okkur vantar starfsmann til að þróa og viðhalda stöðlum félagsins. INNKAUPAFULLTRÚI Í TÆKNIDEILD SKRÁÐU ÞETTA HJÁ ÞÉR! WOW air óskar eftir að ráða öflugan liðsmann í stöðu innkaupafulltrúa (e. Material Controller) í viðhaldsdeild félagsins. Starfið felst í innkaupum og eftirfylgni á pöntunum. Starfinu fylgja mikil samskipti við erlenda og innlenda birgja og flutningsaðila. Jafnframt fylgir starfinu ýmis tölvuvinnsla og skráningar. ÞJÓNUSTUFULLTRÚI FINNST ÞÉR GAMAN Á TWITTER & FACEBOOK? #vaktavinna Ertu með puttann á púlsinum og lyklaborðinu? Hefurðu óbilandi áhuga á samfélagsmiðlum og ert með WOW þjónustulund? Okkur vantar kraftmikinn og metnaðarfullan WOWara til að slást í hópinn. Mjög góð íslensku- og enskukunnátta er lykilatriði. Ef þú þekkir alla króka og kima sósíalheimsins þá viljum við heyra frá þér. Umsóknarfrestur er til og með 15. nóvember 2015. Tekið er á móti umsóknum í gegnum heimasíðu WOW air, www.wowair.is/starf. Þar er að finna nánari upplýsingar um störfin. Frekari fyrirspurnum um störfin svarar Nína, mannauðsstjóri WOW air, í gegnum tölvupóst, nina@wow.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.