Fréttablaðið - 07.11.2015, Blaðsíða 70

Fréttablaðið - 07.11.2015, Blaðsíða 70
| AtvinnA | 7. nóvember 2015 LAUGARDAGUR22 4 STÖRF Í TÖLVULISTANUM Tölvulistinn er í stöðugum vexti um allt land. Leitum að hæfileikaríkum og þjónustulunduðum sölufulltrúum og verslunarstjórum til að bætast í hópinn. Hvetjum áhugasama af báðum kynjum til þess að fylla út rafræna umsókn á heimasíðu okkar tl.is SÖLUFULLTRÚI Á SUÐURLANDSBRAUT OG Á AKUREYRI Óskum eftir að ráða tæknilega sterkan sölufulltrúa sem er þjónustulundaður og leysir verkefni sín af samviskusemi og jákvæðni. SÖLLUFULLTRÚI Í FYRIRTÆKJAÞJÓNUSTU Leitum að sölufulltrúa í þjónustu og öflun nýrra viðskiptavina á fyrirtækjasvið okkar. Æskilegt að umsækjendur hafi góða sölureynslu og þekkingu á tölvuþörfum fyrirtækja. VERSLUNARSTJÓRI Á SELFOSSI Höfum áhuga á að ráða traustan og áreiðanlegan verslunarstjóra fyrir Tölvulistann og Heimilistæki á Selfossi. Stjórnunarhæfileikar og rík þjónustulund eru æskilegir kostir. Rekstrarstjóri óskast til starfa til að sjá um daglegan rekstur hjá Finna Hotel á Hólmavík. Um er að ræða 21 herbergja hótel í 2 einingum á Hólmavík. Við leitum af einstaklingi með daglegan rekstur hótelsins í huga, sem og viðhald og umsjón fasteignarinnar auk annarra tilfallandi verka. Manneskja með frumkvæði og metnað, hæfni í mannlegum samskiptum, dugnað og lipurð kemur einungis til greina. Enskukunnátta er skilyrði og reynsla af hótelstarfi er kostur. Um framtíðarstarf er að ræða. Þarf að geta hafið störf sem allra fyrst, umósknarfrestur til og með 23. Nóvember. Umsóknir sendist á jobs@finnahotel.is SMIÐIR ÓSKAST Gluggar og Garðhús hf. óskar eftir að ráða vana smiði í fullt starf við smíðar og uppsetningar. Vinsamlega sendið inn umsókn á gluggar@solskalar.is Fossakot · Fossaleyni · 112 Reykjavík Viltu ganga í lið með okkur? Leikskólinn Fossakot í Grafarvogi óskar eftir skemmtilegu og drífandi starfsfólki sem býr yfir hæfni í mannlegum samskiptum, áreiðanleika og frumkvæði. Við leitum að: Umsóknir skulu berast fyrir 13. nóvember, áhugasamir sendi ferilskrá á umsoknir@lfa.is Leiðbeinendum Leikskólakennurum Rafvirki eða vélvirki Héðinn Schindler lyftur ehf. óskar eftir rafvirkja eða vélvirkja Starfssvið: Eftirlit, viðgerðir og uppsetningu á lyftum og rennistigum. Einnig önnur tilfallandi verkefni. Menntunar og hæfniskröfur: Sveinspróf í rafvirkjun eða vélvirkjun er skilyrði. Tölvukunnátta, nákvæm og skipulögð vinnubrögð. Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfsstætt, hafa góða þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum. Umsókn með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist á schindler@schindler.is. Fósturforeldrar - fósturbörn Hefur þú áhuga á að gerast fósturforeldri? Barnaverndarstofa leitar að fólki sem er reiðubúið að sækja um leyfi til að taka börn í fóstur og að taka þátt í sérstakri þjálfun því til undirbúnings. Um getur verið að ræða tímabundið og/eða varanlegt fóstur. Æskilegt er að fósturheimili séu í eða í námunda við þéttbýli. Ýmis reynsla og menntun, einkum á sviði umönnunar barna, getur komið að góðu gagni. Nánari upplýsingar eru veittar á Barnaverndarstofu sími: 530 2600 eða netfang: bryndis@bvs.is. Einnig er hægt að afla sér upplýsinga um umsóknarferli og hlutverk fósturforeldra á http://www.bvs.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.