Fréttablaðið - 07.11.2015, Blaðsíða 93

Fréttablaðið - 07.11.2015, Blaðsíða 93
SKRUDDA Eyjarslóð 9 - 101 Reykjavík s. 552 8866 - skrudda@skrudda.is www.skrudda.is Sérlega vel skrifuð og áhugaverð frásögn, sem býr yfir sálfræðilegri dýpt og veitir nýja innsýn í þann flókna persónuleika sem duldist að baki goðsögninni. Bókin er sannkallaður happafengur fyrir alla skákunnendur, en hefur jafnframt mun víðari sammannlega skírskotun. Gyrðir Elíasson Mér fannst þetta góð bók og las hana í einum rykk. Það er eiginlega mesta hrós sem ég get gefið nokkru riti. Benedikt Jóhannesson, Heimur 31. okt. Sannkallaður yndislestur . . . Höfundur er í raun laus við þá áþján að líta á Fischer sem eitthvert átrúnaðargoð. Stefán Bergsson, DV 6. nóv. Ég er búinn að lesa bókina, og hún er stórmerkileg. Hún sýnir Fischer í alveg nýju ljósi: Mannlegan, nærgætinn og vinalegan. Órafjarri ímyndinni um sturlaða snillinginn eða heiftúðuga ofstækismanninn. Öðrum þræði er þetta líka saga um vináttu tveggja manna sem örlögin leiddu saman, eftir öllum kúnstarinnar reglum. -- Garðar er mjög flinkur höfundur og lesendur þurfa ekki að kunna mannganginn til að hrífast með. Hrafn Jökulsson, Facebook 29. okt. Í bókinni kynnumst við Bobby Fischer sem einlægum og örlátum vini, skapmiklum og skemmtilegum, íhugulum og hlédrægum. Við kynnumst bókaorminum, náttúruunnandanum, uppreisnarmanninum og mömmustráknum. Frederic Friedel, aðalritstjóri og stofnandi Chessbase. Chessbase 3. nóv. Sannkallaðir gullmolar Í þessari bók fjallar Dr. Bjarni F. Einarsson fornleifafræðingur um landnám Íslands, forsendur þess og aðdraganda. Í brennidepli er landnámsbýlið Hólmur í Nesjum sem rannsakað var árin 1997–2011, en þar voru rannsakaðar minjar um bæ og blót. Sögusviðið nær langt út fyrir landsteinana, allt frá Nýfundnalandi í vestri að Bulgar í Austri, frá Afríku í suðri til Svalbarða í norðri. Í bókinni birtast á fjórða hundrað ljósmyndir, teikningar, uppdrættir og kort sem tengjast rannsóknunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.