Fréttablaðið - 07.11.2015, Blaðsíða 57

Fréttablaðið - 07.11.2015, Blaðsíða 57
| AtvinnA | LAUGARDAGUR 7. nóvember 2015 9 Gjáhella 4 • 221 Hafnarfjörður • Sími 569 2100 • hedinn.is Héðinn óskar eftir öflugum starfsmönnum Faglærðum og ófaglærðum Vegna aukinna verkefna óskar Héðinn eftir að bæta við hóp frábærra starfsmanna. Við leitum að öflugu, áreiðanlegu og metnaðarfullu fólki til að sinna áhugaverðum verkefnum í véltækni og málmiðnaði. Um er að ræða viðhald, nýsmíði, uppsetningu á búnaði o. fl. • Leitum að rennismiðum, vélvirkjum, vélstjórum og stálsmiðum. • Ekki skemmir fyrir að hafa reynslu í ryðfrírri smíði. • Óskum einnig eftir duglegum og laghentum mönnum til að vinna við hlið fagfólks. Æskilegt að umsækjendur geti hafið störf sem fyrst.  Vinsamlega sendið umsóknir til Héðins á atvinna@hedinn.is eða fyllið umsókn út á vefsíðu fyrirtækisins, hedinn.is Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Innkaupastjóri Mekka Wines & Spirits leitar að skemmtilegum samstarfs- félaga sem hefur brennandi áhuga á vörustjórnun og sér glasið alltaf hálffullt. Í boði er tímabundin vinna við spennandi og krefjandi verkefni á sviði vörustjórnunar. Helstu verkefni og ábyrgð: • Innkaup og innkaupaáætlanir • Kostnaðaverðsútreikningar • Skipulagning flutningsmála • Samskipti við birgja og flutningsaðila Hæfniskröfur: • Háskólamenntun sem nýtist í starfið og/eða mikil reynsla af vörustjórnun • Frumkvæði og hæfni í mannlegum samskiptum • Nákvæmni, samviskusemi og skipulögð vinnubrögð • Mjög góð excel færni og þekking á AGR innkaupakerfi kostur • Mjög góð enskukunnátta skilyrði Við bjóðum: • Samkeppnishæf og árangurstengd laun • Frábæra vinnuaðstöðu, hvetjandi vinnuumhverfi og skemmilegan starfsanda Um er að ræða afleysingar fyrir allt árið 2016 og er því tilvalið tækifæri til auka við reynslu og þekkingu. Áhugasamir vinsamlega sendið inn ferilskrá (ásamt mynd) og kynningarbréf á netfangið umsokn@mekka.is. Umsóknarfrestur er til 20. nóvember 2015. Kynntu þér fyrirtækið og vörubreidd okkar á www.mekka.is Ekki flaska á þessu ! RAFVIRKI & RAFEINDAVIRKI ÓSKAST VILJUM RÁÐA RAFVIRKJA OG RAFEINDAVIRKJA TIL FRAMTÍÐARSTARFA UMSÓKNIR SENDIST Á PÓSTFANGIÐ arvirkinn@arvirkinn.is Vinnuvélar-tækjamiðlun sérhæfir sig í sölu, innflutningi og miðlun stórra og smárra vinnuvéla, vörurbíla og varahluta. Fyrirtækið er systurfélag Jötunn Véla sem er leiðandi á Íslandi í sölu á vélum og búnaði tengdum landbúnaði, grænum svæðum og jarðvinnuverktökum. Fyrirtækin leggja mikla áherslu á að veita viðskiptavinum sínum góða og hraðvirka þjónustu. Hjá fyrirtækjunum vinna samtals 40 manns. Kistumel 2 • 116 Reykjavík • Sími 480 0444 • www.vinnuvelar.is Við gefum í Vinnuvélar – tækjamiðlun ehf. óskar eftir að ráða öflugan einstakling í sölu á vöru bílum og vinnuvélum. Um spennandi og krefjandi framtíðarstarf er að ræða í ört vaxandi fyrirtæki. Starfssvið: • Almenn sala vörubíla og vinnuvéla • Þjónusta og ráðgjöf við viðskiptavini • Önnur tilfallandi störf Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir um að senda umsókn ásamt ítarlegri ferilskrá og mynd á netfangið gudmundur@jotunn.is. Nánari upplýsingar veitir Guðmundur Þór Guðjónsson í síma 4800-400. Hæfniskröfur: • Þekking á vörubílum og vinnuvélum • Reynsla sem nýtist í starfi • Skipulagshæfni, frumkvæði, vandvirkni og metnaður • Rík þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum • Geta unnið sjálfstætt Umsóknarfrestur er til og með 15. nóvember nk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.