Fréttablaðið - 07.11.2015, Blaðsíða 71

Fréttablaðið - 07.11.2015, Blaðsíða 71
| AtvinnA | LAUGARDAGUR 7. nóvember 2015 23 Meginmál alltaf í Frutiger 45 Light, 9,5 p á 11 p fæti. Kerning: -20. Brjóta málsgreinar upp með auka línubili. Haus auglýsingarinnar helst óbreyttur en hæð þeirra er breytileg. Rammi: 0,5 p í 60% svörtu allt í kring. Liggur á bak við haus auglýsingar. Hod tate elessit at velit alit alit nulla commod tet wis nonsed del iliquis nulla facillaor inci tie dolor auguer alis esed ercilisi bla commodolore magna. Ea faci tet, sustis nonseniatie esto eugiam, quipit et. KNAPPAR FYRIRSAGNIR ALLTAF Í HÁSTÖFUM Útboð – Ræstingar Innkaupadeild Hafnarfjarðarbæjar óskar eftir tilboðum í ræstingar fyrir ýmsar stofnarnir bæjarins. Verkefnið felst í að ræsta stofnarnir Hafnarfjarðarbæjar auk þess að leggja til allra hreinlætisvörur og sjá um áfyllingar á þeim. Samningstími er 4 ½ ár auk ákvæða um framlengingu. Útboðsgögn er hægt að nálgast á heimasíðu Hafnarfjarðarbæjar, www.hafnarfjordur.is, endurgjalds- laust. Tilboðum skal skila eigi síður en kl. 11:00 þann 3. desember 2015, í Þjónustuver Hafnarfjarðar, við Strandgötu 6, 220 Hafnarfirði. Lagning ljósleiðara í Fljótum og Flókadal/Haganesvík Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur borist umsókn frá Mílu hf. um framlag úr jöfnunarsjóði alþjónustu, vegna lagningar ljósleiðara frá símstöðinni í Ketilási í Fljótum (fyrri áfangi) og í Flókadal við Haganesvík og í Norður- Fljótum (síðari áfangi), á grundvelli ákvörðunar PFS nr. 40/2014. Í framkvæmdinni felst: a) Fyrri áfangi: Lagning ljósleiðarakerfis að 27 tengistöðum, heimilum og fyrirtækjum, í Fljótum, samhliða hitaveitulögn á vegum sveitarfélagsins á árinu 2015. Seinni áfangi: Lagning ljósleiðarakerfis að 20 tengistöðum, heimilum og fyrirtækjum í Flókadal við Haganesvík og í Norður-Fljótum. b) Um er að ræða heimtauganet, þ.m.t. nauðsynlega stofnnetshluta, samtals 46.120 km að lengd. c) Verklok eru áætluð á árinu 2016. Nánari upplýsingar um framkvæmdina, þ.m.t. uppdráttur af fyrirhugaðri lagnaleið er að finna á heimasíðu PFS, www.pfs.is . Við framkvæmdina hyggst Míla leggja til 250.000 kr. fyrir hverja heimtaug til viðbótar við 250.000 kr. framlag notanda/sveitarfélags. Umsókn Mílu tekur því til endurgjalds úr jöfnunarsjóði alþjónustu sem nemur þeim kostnaði sem er umfram 500.000 kr. framlag fyrrgreindra aðila, á hverja heimtaug. PFS auglýsir eftir mögulegum áhuga annarra aðila á því að byggja upp og reka ljósleiðaranet á svæðinu með sömu skyldum og hvíla á alþjónustuveitanda. Skulu slíkir aðilar uppfylla eftirtalin skilyrði: a) Hafa tilkynnt PFS um fjarskiptastarfsemi. b) Hafa haldgóða reynslu af byggingu og rekstri ljósleiðarakerfa. c) Leggi fram raunhæfa áætlun um framkvæmd verksins, með upplýsingum um hvernig verkið verði unnið, verkáætlun og tæknilegri högun ljósleiðar- kerfisins. Áhugasamir aðilar skulu senda svar til PFS á netfangið gudmunda@pfs.is fyrir kl. 12:00 þann 21.11.2015. Í svarinu skal koma fram nafn og kennitala aðila, auk upplýsinga um ofangreint eftir því sem við á. Lagning ljósleiðara í Húnaþingi vestra Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur borist umsókn frá Mílu hf. um framlag úr jöfnunarsjóði alþjónustu vegna lagningar ljósleiðara í Húnaþingi vestra á grundvelli ákvörðunar PFS nr. 40/2014. Í framkvæmdinni felst: a) Lagning ljósleiðarakerfis að 72 tengistöðum, heimilum og fyrirtækjum, í Húnaþingi vestra, samhliða hitaveitulögn á vegum sveitarfélagsins, að flestum bæjum. b) Um er að ræða heimtauganet, þ.m.t. nauðsynlega stofnnetshluta, samtals 89.767 km að lengd. c) Verklok eru áætluð á árinu 2016. Nánari upplýsingar um framkvæmdina, þ.m.t. uppdrátt af fyrirhugaðri lagnaleið er að finna á heimasíðu PFS, www.pfs.is. Við framkvæmdina hyggst Míla leggja til 250.000 kr. fyrir hverja heimtaug til viðbótar við 250.000 kr. framlag notanda/sveitarfélags. Umsókn Mílu tekur því til endurgjalds úr jöfnunarsjóði alþjónustu sem nemur þeim kostnaði sem er umfram 500.000 kr. framlag fyrrgreindra aðila, á hverja heimtaug. PFS auglýsir eftir mögulegum áhuga annarra aðila á því að byggja upp og reka ljósleiðaranet á svæðinu með sömu skyldum og hvíla á alþjónustuveitanda. Skulu slíkir aðilar uppfylla eftirtalin skilyrði: a) Hafa tilkynnt PFS um fjarskiptastarfsemi. b) Hafa haldgóða reynslu af byggingu og rekstri ljósleiðarakerfa. c) Leggi fram raunhæfa áætlun um framkvæmd verksins, með upplýsingum um hvernig verkið verði unnið, verkáætlun og tæknilegri högun ljósleiðar- kerfisins. Áhugasamir aðilar skulu senda svar til PFS á netfangið gudmunda@pfs.is fyrir kl. 12:00 þann 21.11.2015. Í svarinu skal koma fram nafn og kennitala aðila, auk upplýsinga um ofangreint eftir því sem við á. Útboð Húsfélagið Háaleitisbraut 44-50 óskar eftir tilboði í viðhaldsvinnu á múr og gluggum. Aðeins er óskað eftir tilboðum frá iðnmeisturum. Ítarlegt ástandsmat hefur farið fram á húsinu en óska má eftir gögnum hjá friggz@simnet.is. Tilboð skal einnig senda á sama netfang. Frestur til að skila inn tilboðum er til 28. nóvember 2015 en gera má ráð fyrir að framkvæmdir hefjist vorið 2016. FJARÐABYGGÐ fjardabyggd.is Útboð Fjarðabyggð fyrir hönd Sorpstöðvar Fjarðabyggðar óskar eftir tilboðum í verkið: Meðhöndlun úrgangs Sorphirða, rekstur söfnunarstöðva, móttökustöð, utningar, meðhöndlun til endurvinnslu og urðun. Verkið felst í sorphirðu við heimili og starfsmannaaðstöðu fyrirtækja i Fjarðabyggð. Rekstri urðunarstaðar, söfnunarstöðva í þéttbýliskjörnum og móttökustöð á Reyðarrði og ráðstöfun endurvinnsluúrgangs. Einnig möguleika á söfnun og meðhöndlun lífræns úrgangs. Væntanlegir bjóðendur eru hvattir til að kynna sér staðhætti á söfnunarstöðvum, móttökustöð og urðunarstað fyrir tilboðsgerð. Að Sorpstöð Fjarðabyggðar stendur sveitarfélagið Fjarðabyggð. Útboðsgögn verða send út á stafrænu formi í tölvupósti frá og með mmtudeginum 5. nóvember 2015. Beiðni um útboðsgögn skal senda á netfangið valgeir@mannvit.is. Í beiðni skal koma frá nafn, heimilsfang netfang og símanúmer bjóðanda. Tilboðum skal skila á skrifstofu Mannvits í Molanum, Hafnargötu 2 Reyðarrði mtudaginn 26. nóvember 2015 fyrir kl 14:00, þar sem þau verða opnuð í viðurvist þeirra bjóðenda sem þess óska. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Eskifjörður Reyðarfjörður Fáskrúðsfjörður Stöðvarfjörður Mjóifjörður Norðfjörður Þarftu að ráða starfsmann? RÁÐUM EHF • Sími 519 6770 • www.radum.is • radum@radum.is Ráðum sérhæfir sig í ráðningum og mannauðsráðgjöf. Við komum til móts við þarfir fyrirtækja og sérsníðum lausnir sem henta hverjum viðskiptavini. Ábendingahnappinn má finna á www.barnaheill.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.