Fréttablaðið - 07.11.2015, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 07.11.2015, Blaðsíða 32
„Við erum skapandi fólk sem lang­ aði að gera eitthvað skemmtilegt saman,“ segir Björn Þór Björnsson, eða Bobby Breiðholt eins og hann er jafnan kallaður. Björn sem er hönnuður og myndlistarmaður stendur fyrir markaðnum Mart Art sem fram fer á Prikinu í dag ásamt þeim Óla Gumm, Mörtu Eir, Algera Studio, Christopher Thor Cleland AKA Sleepofer, Margeir Dire, TBA og Selurone sem öll munu selja verk sín. Miðbærinn iðar af mannlífi um helgina í tilefni Iceland Air­ waves­hátíðarinnar þar sem fjöl­ margir ferðamenn hafa gert sér ferð til landsins til þess að taka þátt í hátíðinni auk allra heima­ mannanna sem hana sækja. Fjöldi Off venjú viðburða er í gangi um helgina og tónleikar um  allan bæ. Bobby segir það því hafa verið tilvalið að halda myndlistarmark­ að þessa helgi. „Við þekkjumst öll eitthvað og fórum nokkur að tala saman um að hafa svona markað. Okkur fannst sniðugt að hafa hann um Airwaves­helgina. Þetta er svo skemmtileg helgi. Það er svo mikið líf í bænum, fullt af fólki og mikið um að vera. Það skemmir svo ekki fyrir að bærinn er fullur af listunn­ endum,“ segir hann og vonast að sjálfsögðu til þess að sem flestir kynni sér listina sem boðið verður upp á á markaðnum. „Það er mikil gróska í þessu núna og mikið um að fólk sé að gera sitt eigið, fara og prenta sjálft og koma sér á framfæri. Við erum ekkert að þessu fyrir pen­ inginn, þetta snýst bara um að koma þessu frá okkur á blað,“ segir hann. Það verður margt í boði á mark­ aðnum. „Þetta er alls konar; mál­ verk, teikningar, sumir eru að prenta og sumir að þrykkja á föt. Bara allt mögulegt,“ segir hann og lofar góðri stemmingu. „Það er alltaf nóg um að vera á Prikinu. Það er tilvalið að kíkja í kaffi  eða hamborgara  og á okkur í leiðinni meðan fólk skipuleggur dagskrá kvöldsins,“ segir hann. Markaðurinn stendur frá klukkan 14 til 16 í portinu við Prikið.  Myndlist ræður ríkjum á Prikinu Myndlistarmarkaðurinn Mart Art fer fram í portinu á Prikinu í dag þar sem fjölmargir listamenn selja verk sín. Hluti listamannanna sem standa að markaðnum í portinu við Prikið. Fréttablaðið/VilHelm Hvað á að gera um helgina? Ég ætla að taka til, fara í ræktina, sund, hitta barnabörnin og hugsa um veikan eiginmann. Taka Til og hugsa um veikan eiginmann guðfinna Jóhanna guðmundsdóttir, stjórnmálamaður Ég ætla að vera almennt óþolandi og flagga epískum trúlofunarhring mínum á árlegu skákmóti fjölskyld- unnar minnar. Flaggar TrúloFunarhringnum lilja katrín gunnarsdóttir, fjölmiðlakona Þetta er eina fríhelgin mín í nóvember. ég ætla að kíkja upp á Vukov Konak, halda kok- teilpartí heima og kíkja á bænda- markað á sunnudaginn. kokTeilparTí og bændamarkaður smári mcCarthy, pírati lesTu Týnd í Paradís, eftir Mikael Torfason. hlusTaðu á tónleika Jóns Ólafssonar og Futuregrapher í Fríkirkjunni á laugardag klukkan níu. horFðu á spennu- þáttinn Rétt á sunnudags- kvöldið en leikar eru farnir að æsast í þáttaröðinni. Farðu á Iceland Airwaves um helgina. Fjöldi off venue-við- burða er í boði fyrir þá sem eiga ekki band. við erum skapandi Fólk sem langaði að gera eiTThvað skemmTilegT saman. Viktoría Hermannsdóttir viktoria@frettabladid.is 7 . n ó v e m b e r 2 0 1 5 L A U G A r D A G U r32 h e L G i n ∙ F r É T T A b L A ð i ð Helgin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.