Brautin - 15.12.1957, Side 21
BRAUTIN
21
GLEÐILEG JOL!
Farsælt \omandi ár.
ÞöhXum vióskjptin á liðna árinu.
Heilsurœkt.
Vestmannaeyingar.
Beztu jóla- og nýjársóskir.
Alþýðuflokkurinn.
Öskum starfsfólki okkar og
viðskiptavinum
GLEÐILEGRA [ÓLA!
Vinnslustöðin
þröng, þó það væri mjög ótrúlegt,
jafnmargir góðir og fjárhagslega
sterkir vinir sem stóðu við hlið hans.
enda hefir það verið borið til baka
af þeim sem vel þekktu til Diesels.
En hvað sem rétt er í því, er erfitt
að hugsa sér að Diesel hafi þurft að
efast um getu sína til að ráða við
þá erfiðleika er fyrir lágu, jafn
miklu sem hann hafði þegar komið
í framkvæmd.
Þess er getið í bókinni, að allur
kostnaður við uppfunding Diesel-
vélarinnar frá byrjun og þar til í
júní 1900 er reiknaður að hafa verið
443.335 ríkismörk. En það þykir
hverfandi lítið móts við það sem
síðar hefir verið lagt fram til til-
rauna sem gjörðar hafa verið bæði
til að fullkomna Dieselvélina, og til
að framleiða nýjar vélategundir.
í maí 1902 höfðu 359 Dieselvélar
verið smíðaðar, sem framleiddu
12,367 hestöfl, svo hugsanlegt var að
hið mikla erfiði sem útheimtist við
byggingu fyrstu vélanna yrði létt af
Diesel að mestu leyti. En þó er frá
því sagt, að Diesel hafi alltaf verið
fullur áhuga fyrir smíði og full-
komnun vélar sinnar, og oft gengið
nær líkamskröftum sínum en skyn-
samlegt var.
A árunum frá 1902 til 1912 voru
vélarnar, þrátt fyrir alla erfiðleika
sem því fylgdu, smíðaðar af fleiri
verksmiðjum. Mestur áhugi hafði
þó myndazt fyrir byggingu vélar-
innar á tveim stöðum, hjá „Sulzer
Bros“ í Sviss og „Burmeister Wain“
í Kaupmannahöfn.
Það var frá B. W. í Kaupmanna-
höfn 1912 að fyrstu tvær stóru skipa-
vélarnar komu með þessu merki.
Þær voru 1350 hestöfl hvor vél og
voru látnar í skipið Selandia. Skipið
var 4950 smál. og gekk 1014 mílu.
Það fór fyrstu ferð sína frá Kaup-
inannahöfn í febrúar 1912, til Bang-