Fréttablaðið - 14.03.2014, Blaðsíða 21

Fréttablaðið - 14.03.2014, Blaðsíða 21
RAGNHEIÐUR UM HELGINA Íslenska óperan Ragnheiður eftir Gunnar Þórðar- son og Friðrik Erlingsson hefur hlotið frábæra dóma. Tvær sýningar verða um helgina í Eld- borgarsal Hörpu. Með aðalhlutverk fer Þóra Einarsdóttir en Elmar Þór Gilbertsson fer með hlutverk Daða. Óperan er sýnd kl. 20 laugardag og sunnudag. Matreiðslumaðurinn Úlfar Finnbjörnsson sér um sjónvarpsþáttinn Eldað með Holta á ÍNN. Þar eldar hann ljúffenga rétti úr Holta- kjúklingi fyrir áhorfendur. Hér færir Úlfar okkur upp- skrift að kjúklinga- og rækjubollusúpa með blönd- uðu grænmeti og spennandi kryddi. Hægt er að fylgjast með Úlfari elda þessa girnilegu máltíð í kvöld klukkan 21.30 á sjónvarpsstöðinni ÍNN. Þættirnir verða svo endursýndir yfir helgina. Einnig er hægt að horfa á þá á heimasíðu ÍNN, inntv.is. ELDAÐ MEÐ HOLTA HOLTA KYNNIR Úlfar Finnbjörnsson er einn færasti kokkur landsins. Hann sér um sjónvarpsþáttinn Eldað með Holta á ÍNN. Þar fáum við að fylgjast með honum elda ljúffenga kjúklingarétti úr Holta-kjúklingi. SKEMMTILEG NÝJUNG Ferskar kryddjurtir og bragðgóðar sósur ein- kenna þennan rétt. MYND/DANÍEL FYRIR 6 BOLLUR 300 g kjúklingahakk 300 g rækjuhakk 1 egg 1 msk. hveiti 1 msk. kartöflumjöl 1 msk. fiskisósa 1-2 msk. ostrusósa ½ chili smátt saxað 1 msk. sítrónugras rifið 1 hvítlauksgeiri saxaður 1 msk. engifer smátt saxað 2 msk. kóríander smátt saxað ¼ tsk. pipar 1 tsk. salt Allt sett í skál og blandað vel saman. Mótið litlar kúlur úr farsinu. SÚPAN 1½ l vatn 2 msk. kjúklingakraftur 1 msk. ostrusósa 1 msk. fiskisósa 4 msk. sjerrí, má sleppa 1 msk. engifer, smátt saxað 2 hvítlauksgeirar, smátt saxaðir ½ chili-pipar, smátt saxaður Fínt rifinn börkur af einu lime og safinn 400 g grænmeti, skorið í bita t.d. gulrætur, sellerí, laukur, paprika og baunir 4 msk. kóríander, smátt saxað Setjið allt nema grænmeti og kóríander í pott og látið sjóða í 2 mínútur. Bætið þá bollunum í súpuna og látið sjóða í fjórar mínútur við vægan hita. Bætið þá grænmetinu í súpuna og látið sjóða í fjórar mínútur. Athugið þá hvort bollurnar eru soðnar í gegn með því að skera eina í sundur. Þegar boll- urnar eru soðnar er kóríander stráð yfir og súpan borin fram með góðu brauði. KJÚKLINGA- OG RÆKJUBOLLUSÚPA MEÐ BLÖNDUÐU GRÆNMETI OG SPENNANDI KRYDDI HEILSURÉTTIR Fullir af trefjum, próteinum og góðum kolvetnum. Kryddaðir með ferskum hvítlauk, engifer og chilli. Án salts og sykurs. Eggjanúðlur með kjúklingi, eggjum og grænmeti Orka, kkal 92 Prótein 10,8 gr Kolvetni 10,2 gr Fita 1,4 gr 980 | 1340 065 Veitingahús Nings eru opin alla daga frá 11:30 til 22:00 - Suðurlandsbraut | Hlíðarsmári | Stórhöfði | www.nings.is Toppur 99 kr. með öllum heilsuréttum Nings í Janúar 2014 SUPERBEETS Rauðrófukristall 100% lífrænt og því fullkomlega öruggt 30 daga skammtur. 1 teskeið daglega (2 tsk. fyrir æfingar) blandað í 150 ml af vatni. Bætt blóðflæði 30 min eftir inntöku. Eftir fertugt framleiðir líkaminn 50% minna Nitric Oxide. SUPERBEETS örvar Nitric Oxide framleiðslu strax. Betra blóðflæði, allt að 30% æðaútvíkkun, 30% meiri súrefnisupptaka, réttur blóðsykur, aukin fitubrennsla, 20% meira þrek orka og úthald, hraðar bata eftir æfingar. Bætt ris hjá körlum, aukin kynörvun kvenna. Nitric Oxide hefur áhrif á og bætir: Blóðþrýst- ing, k ólesteról, h jarta- æða- og taugakerfi, þvagblöðru o g ristil, lifur, nýru, ofnæmiskerfi, heila, skapferli, þynnku, astma, lungnaþembu. Ríkt af andoxunarefnum. Náttúruleg kynörvun fy ir r karla og konur Hvað gerir SILDENAFIL The release of nitric oxide molecules causes erection. Fæst í apótekum, heilsubúðum og World Class Umboð: www.vitex.is Nitric Oxide Nóbelsverðlaun 1998 Sameind ársins 1992 Betra blóðflæði Betri líðan - betri heilsa NO = 30 flöskur af rauðrófusafa 500 ml Stingur keppinautana af. 1. Superbeets dós = 30 flöskur af rauðrófusafa 500 ml
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.