Fréttablaðið - 15.10.2015, Síða 1
— M e s t l e s n a dag b l a ð á Í s l a n d i * —2 4 1 . t ö l u b l a ð 1 5 . á r g a n g u r f i M M t u d a g u r 1 5 . o k t ó b e r 2 0 1 5
Fréttablaðið í dag
skoðun Árni Páll
Árnason svarar fyrir
sig. 26
sport Gríðarleg pressa á
KR-ingum í úrvalsdeild
karlakörfunni. 34-36
Menning Hin 97 ára Jenna Jens-
dóttir rithöfundur hefur miklu
að miðla. 42-50
lÍfið Hvaða námskeiðum gætu
þingmenn staðið fyrir? 54-62
plús sérblað l fólk
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015
Víðtæk verkfallsáhrif Hafið er verkfall hjá félagsfólki SFR og Sjúkraliðafélagsins. Félögin, ásamt Landssambandi lögreglumanna sem er með í viðræðum við ríkið, funduðu í gær hjá ríkis-
sáttasemjara, en án árangurs. Lögreglumenn, sem ekki eru með verkfallsrétt, fjölmenntu fyrir utan hjá ríkissáttasemjara í gærmorgun. Fréttablaðið/GVa
Skógarhlíð 18 • Sími 595 1000
www.heimsferdir.is
B
irt
m
eð
fy
rir
va
ra
u
m
p
re
nt
vi
llu
r.
H
ei
m
sf
er
ð
ir
ás
ki
lja
s
ér
ré
tt
t
il
le
ið
ré
tt
in
g
a
á
sl
ík
u.
A
th
. a
ð
v
er
ð
g
et
ur
b
re
ys
t
án
fy
rir
va
ra
.
Frá kr. 69.900
Netverð á mann frá kr. 69.900 á Silken Al Andalus m.v. 2 í herbergi.
Sevilla
6. nóvember í 3 nætur
SÉRTILBOÐ
kjaraMál Hátt í sex þúsund ríkis-
starfsmenn fóru í verkfall á mið-
nætti en samninganefndir ríkisins
og SFR – stéttarfélags í almannaþágu,
Sjúkraliðafélags Íslands og Lands-
sambands lögreglumanna náðu ekki
saman á fundi sínum í gær. Nýtt til-
boð ríkisins er til skoðunar hjá félög-
unum þremur.
„Eftir að við fórum yfir málin þá
komumst við að þeirri niðurstöðu
að þetta væri hugmyndafræði sem
hægt væri að vinna á,“ segir Árni
Stefán Jónsson, formaður SFR, en
boðað hefur verið til samningafundar
klukkan eitt í dag.
Engar krónutöluhækkanir eru
fólgnar í tilboðinu og að sögn Árna
er tilboðið afar hrátt en hægt er að
vinna áfram með það.
Þótt tilboðið verði rætt áfram mun
verkfallið hafa sinn gang. „Þetta þýðir
ekki að það sé slegið undan í þeim
málum.“
Verkföll munu hafa umtalsverð
áhrif á starfsemi fjölda stofnana.
Verkfallið er nokkuð flóknara fyrir
Landspítalann en undangengin verk-
föll. Þó veltur það á því hvort undan-
þágunefndir verði við undanþágu-
beiðnum af hálfu spítalans.
„Við leggjum höfuðáherslu á að
sinna bráðaþjónustu og tryggja öryggi
sjúklinga í þessu verkfalli,“ segir Páll
Matthíasson, forstjóri Landspítalans.
„Áhrif þess eru mjög víðtæk og ná
til allra sviða spítalans. Við munum
fresta skipulögðum aðgerðum, skerða
starfsemi dag- og göngudeilda sem
og legudeilda, þar sem við munum
einnig þurfa að loka sjúkrarýmum,“
segir hann.
Verkföll munu bitna á starfsbraut-
um fyrir fatlaða nemendur fram-
halds skóla en starfsemi brautanna
mun skerðast og í sumum tilfellum
verður þeim lokað tímabundið.
– srs, óká / sjá síðu 16
Ekkert gefið eftir í verkfallsaðgerðum
SFR, lögreglumenn og sjúkraliðar geta unnið með nýtt tilboð ríkisins. Hátt í sex þúsund starfsmenn lögðu niður störf á miðnætti.
saMgöngur Vegagerðin telur sig
tæplega geta hætt að nota eiturefnið
Roundup til að eyða gróðri í veg-
köntum nema að komi til aukinna
fjárveitingar til viðhalds. Að öðrum
kosti verði öryggi vegfarenda sett í
annað sætið.
Notkun efnisins er skýrð með því
að gróðureyðing með vistvænni
aðferðum er kostnaðarsamari.
Gróðureyðing í vegköntum er
mikilvæg til að viðhalda umferðar-
öryggi. Stýrihópur umhverfisráð-
herra hefur óskað eftir samvinnu
Vegagerðarinnar við að eyða ágeng-
um tegundum, meðal annars með
Roundup sem inniheldur efnið
glýfosat sem er talið mögulegt að
valdi krabbameini í mönnum.
- shá / sjá síðu 12
Hætta ekki
notkun á
eiturefnum
Við munum fresta
skipulögðum
aðgerðum, skerða starfsemi
dag- og göngu-
deilda sem og
legudeilda.
Páll Matthíasson,
forstjóri Land-
spítalans
24